Morgunblaðið - 09.11.2007, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 09.11.2007, Blaðsíða 56
Vildi ekki launin sín Ólafur Egill Eg- ilsson afþakkaði laun fyrir að leika í Stundinni okkar. Segir launaupphæð- ina móðgun. »53 LEIKLIST» FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 313. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Alvarleg staða  Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðherra segir að bankarnir hafi skilið húsnæðismarkaðinn eftir í algjöru uppnámi. Hún telur að lágir vextir þeirra hafi átt að ýta Íbúða- lánasjóði af markaði. »Forsíða og 6 Kvaddi með bréfi  Finnska lögreglan fann í gær sjálfsmorðsbréf sem Pekka-Eric Auvinen, átján ára pilturinn sem í fyrradag varð átta að bana í skot- árás í skóla í smábæ norður af Hels- inki, skrifaði til fjölskyldu sinnar áð- ur en hann lét til skarar skríða. »19 Tekist á um HS  Árni Sigfússon bæjarstjóri sagði á fundi í Njarðvík í gærkvöldi að Reykjanesbær hefði öll tök á mál- efnum Hitaveitu Suðurnesja. »2 SKOÐANIR» Staksteinar: Spurningum ósvarað Forystugreinar: Húsnæðislána- markaðurinn | Samstillt átak um ryklausa Reykjavík í vetur Ljósvaki: Rauður, gulur, hvítur UMRÆÐAN» Menningarlegt … gildi tónlistar Af degi íslenskrar tónlistar Höldum áætlun um Hólmsheiði 2010 Svar til Árna Sigfússonar Nürburgring breytt í skemmtigarð Betra viðskiptaumhverfi … Tækifæri til að eignast draumabílinn? Hyggur á þátttöku í FPA-formúlunni BÍLAR » 12 2 2 2 2 2 12 21 12 2 3 $ (4! , ' ( 5    %" $,   2  2 21 21 1 21 12  2 * 6/ !  2 2 2 2 21 1 21 121  7899:;< !=>;9<?5!@A?7 6:?:7:7899:;< 7B?!66;C?: ?8;!66;C?: !D?!66;C?: !0<!!? E;:?6< F:@:?!6=F>? !7; >0;: 5>?5<!0'!<=:9: Heitast 7°C | Kaldast -8°C  Hæg vestlæg eða breytileg átt og slydda eða rigning SV-lands. Birtir til síðdegis. Bjart norðan- og austanlands. » 10 Garðar Thór Cortes söng í gærkvöldi fyrir gesti í veislu ríkustu konu Asíu. Meðal gesta var Tony Blair. »53 FÓLK» Garðar með- al stórlaxa ÍSLENSKUR AÐALL» Kristín Þóra er í lægri kantinum. »51 KVIKMYNDIR» Fjórar frumsýningar um helgina. »52 BÓKMENNTIR» Eiríkur Örn Norðdahl spann langt ljóð. »46 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Leiðrétting og afsökunarbeiðni 2. Finnland: Morðinginn skildi … 3. Vildi taka sem flesta með sér … 4. Yfirbyggð skíðabrekka í … Súkkulaðiostakaka fyrir sanna www.ostur.is súkkulaðisælkera H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 0 3 1 „MAÐUR kemur víða við; vinnustaðirnir geta ver- ið frá tveimur upp í tuttugu í sama mánuðinum,“ segir Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari í frétta- skýringu um aðstæður klassískra tónlistarmanna á Íslandi í tilefni af degi íslenskrar tónlistar sem er í dag. Hún byggir atvinnu sína að miklu leyti á lausamennsku, eins og fjöldi annarra klassískt menntaðra tónlistarmanna. Auður kennir einnig í tveimur skólum og segir launin „skammarleg“. Margrét Bóasdóttir, formaður Félags íslenskra tónlistarmanna, segir atvinnuöryggið lítið í faginu. Hinsvegar sé metnaðurinn sem knýi íslenskt tón- listarlíf mjög sérstakur. „Við erum með toppfólk í tónlistinni,“ segir hún. Rætt er við fleiri tónlistarmenn í Morgun- blaðinu í dag í tilefni dagsins. „Ég stal þessu ekki. Ég er bara að geyma þetta fyrir vin minn! Er ekki kominn tími til að símafyr- irtækin fari að borga fyrir allt niðurhalið?“ spyr Samúel Jón Samúelsson básúnuleikari þegar hann er beðinn um að tjá sig um réttindamál tónlistar- manna. „Það er búið að ala upp heila kynslóð sem finnst fáránlegt að borga fyrir hluti sem hún getur fengið frítt á netinu. Staðreyndin er sú að þetta er ekki frítt,“ bætir Samúel við. Hann er einn af fjór- um tónlistarmönnum sem Morgunblaðið spurði meðal annars út í stöðu íslenska tónlistariðnaðar- ins, styrkleika hans og veiklega. Besta íslenska plata allra tíma var valin með kosningu á Mbl.is í vikunni og eru úrslitin úr þeirri kosningu kynnt í blaðinu í dag. Ein hljómplata fékk afgerandi at- kvæðafjölda í fyrsta sætið en hún er fjölbreytt plötuflóran sem kemur þar á eftir. | 20, 21, 48, 49 Mikill metnaður knýr íslenskt tónlistarlíf áfram Í HNOTSKURN » Dagur íslenskrar tónlistar er í dag, 9.nóvember. »Hljómplatan Ágætis byrjun með SigurRós þykir besta íslenska plata allra tíma. » Klassískt menntað tónlistarfólk er ekkisátt við þau laun sem það fær fyrir tón- listarkennslu. » 866.706 geisladiskar seldust á Íslandiárið 2006 og 66,3% þeirra voru íslensk.Morgunblaðið/EggertÍslenskt tónlist Sigur Rós þykir eiga bestuhljómplötu sem hefur komið út á Íslandi. GLÆPASAGAN Vetrarborg eftir Arnald Indriða- son hefur fengið tilnefningu til sænsku Martin Beck-verð- launanna sem besta erlenda glæpasagan sem kom út í Svíþjóð í ár. Áður hafa Mýrin, Grafarþögn, Röddin og Kleif- arvatn hlotið tilnefningu til þessara verðlauna en Röddin hlaut þau árið 2005. Það er sænska glæpasagna- akademían sem veitir Martin Beck- verðlaunin en tilkynnt verður um úr- slitin hinn 24. nóvember. Arnaldur tilnefndur Besta erlenda glæpasagan í Svíþjóð Arnaldur Indriðason ÞAÐ kom 70 unglingum úr skóla- kór Kársness skemmtilega á óvart þegar þau fengu í gær pakka sem borist hafði til Höfuðborgarstofu. Í pakkanum var áritað bréf til allra kórfélaganna frá Yoko Ono. Í bréf- inu þakkaði hún frábæra frammi- stöðu þegar börnin sungu við vígslu friðarsúlunnar í Viðey á dögunum. Fengu áritað bréf frá Yoko Ono Morgunblaðið/Sverrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.