Morgunblaðið - 13.11.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.11.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 2007 51 EINS og við var að búast klæddust allir í sitt fínasta púss á Edduverð- launahátíðinni sem fram fór á sunnu- dagskvöldið á Hilton hótelinu. Kvenþjóðin hafði greinilega fjöl- breyttara fataval en karlarnir því þeir voru flestir í svörtum jakkafötum og hvítum skyrtum meðan þær skört- uðu kjólum, pilsum og buxum í alls- konar afbrigðum. Eins og kunnugt er orðið vann kvikmyndin Foreldrar flest verðlaun á hátíðinni. Þreyttur Þorsteinn Guðmundsson var kynnir og hvíldi sig á milli atriða. Í stuði Borgarstjórinn, Dagur B. Eggertsson, ásamt eiginkonu sinni Örnu Dögg Ein- arsdóttur og aðstoðarmanni, Guðmundi Steingrímssyni. Í gervi Baltasar Kormákur mætti í gervi persónunnar sem hann leikur í myndinni Reykjavík-Rotterdam sem er nú í tökum. Þorgerður Katrín hafði gaman af þessu uppátæki hjá kappanum. Í hátíðarskapi Laufey Hilmarsdóttir og Lay Low. Gaman Ilmur Kristjánsdóttir og Harpa Elísa Þórsdóttir skemmtu sér vel. Glæsileg Guðrún Pálmadóttir og Gísli Einarsson. Fyndin Jón Gnarr, Jóga og Auðunn Blöndal. Kind Sigmar Guðmundsson varð hálf kindarlegur þegar hann tók við verðlaununum fyrir Gettu betur. Sætar Nadia Katrín Banine og Ingibjörg Lár- usdóttir. Morgunblaðið/Eggert Sigursæll Ragnar Bragason tekur við einni af mörgum Eddum úr hendi Friðriks Þórs og Jóhönnu Vilhjálmsdóttur. Fljóð Hera Hilmarsdóttir, Bryndís Jakobsdóttir og Gunnur Marteinsdóttir. Rauðar Sigríður Þóra Árdal og Þórdís Þor- leyfsdóttir voru í stíl. Hjónakorn Brynhildur Guðjónsdóttir og Atli Rafn Sigurðarson afhentu verðlaun. Leikarapar Tinna Hrafnsdóttir og Sveinn Geirsson. Tinna var tilnefnd til Eddunnar sem leikkona ársins í aðalhlutverki. Í sínu fínasta pússi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.