Morgunblaðið - 13.11.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 2007 41
árnað heilla
ritstjorn@mbl.is
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Vinnustofa opin kl. 9-16.30, jóga
kl. 9, postulínsmálning og útskurður kl. 13-16.30.
Árskógar 4 | Bað kl. 9.30, handav. kl. 8-16, smíði/
útskurður kl. 9-16.30, leikfimi kl. 9, boccia kl.
9.45.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun, vefnaður,
almenn handavinna, mogunkaffi/dagblöð, fótaað-
gerð, hádegisverður, línudans, kaffi.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13, fram-
sögn kl. 17, félagsvist kl. 20.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05- kl.
9.55, gler- og postulínsmálun kl. 9.30, handavinna
kl. 10, jóga kl. 10.50, tréskurður og róleg leikfimi
kl. 13, alkort kl. 13.30, stólajóga kl. 17, jóga á dýn-
um kl. 17.50. Fræðsluerindi Glóðar kl. 20, Árni
Gunnarsson framkvstj. og Gestur Ólafsson arki-
tekt kynna heilsuþorp á Spáni.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefnaður kl. 9, jóga
kl. 9.15, myndlistahópur kl. 9.30, ganga kl. 10, leik-
fimi kl. 11, hádegisverður kl. 11.40, bútasaumur kl.
13, jóga kl. 18.15 og handavinnukvöld kl. 20.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Línudans kl.
12, kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12, súpa kl. 12.30,
spilað kl. 13, karlaleikfimi kl. 13, botsía kl. 14, tré-
smíði kl. 13.30, vatnsleikfimi kl. 14.
Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur opnar kl. 9-
16.30, m.a. glerskurðarvinna leiðsögn veitir Vigdís
Hansen og perlusaumur, létt ganga um nágrennið
kl. 10.30, postulínsnámskeið kl. 13. 17. nóv. kl.
14.30 syngur Gerðubergskórinn, við opnun mynd-
listarsýningar Þorgríms Kristmundssonar. S. 575-
7720.
Furugerði 1, félagsstarf | Aðst. við böðun kl. 9,
bókband. Frjáls spilamennska kl. 13, kaffiveitingar
kl. 15.
Hraunbær 105 | Handavinna, glerskurður, hjúkr-
unarfræðingur kl. 9, boccia kl. 10, leikfimi kl. 11, há-
degismatur kl. 12, bónusbíllinn kl. 12.15, kaffi kl 15.
Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9 hjá Sig-
rúnu. Jóga kl. 9, Björg F. Námskeið í myndlist kl.
13.30 hjá Ágústu. Helgistund kl. 14 í umsjón séra
Ólafs Jóhannssonar. Böðun fyrir hádegi. Hádeg-
isverður kl. 11.30. Hársnyrting.
Íþróttafélagið Glóð | Árni Gunnarsson og Gestur
Ólafsson kynna undirbúning og framkvæmdir við
byggingu heilsuþorps á Spáni. Kynningin verður í
Gjábakka kl. 20. Veitingar að hætti Glóðar. Hring-
dansar í Kópavogsskóla kl. 14.20-15.20. Uppl. í
síma 564-1490 og 554-5330.
Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun er gaman sam-
an á Korpúlfsstöðum kl. 13.30.
Norðurbrún 1 | Smíðastofan kl. 9-16, vinnust. í
handm. kl. 9-16 m/leiðb. Halldóru kl. 13-16, mynd-
list m/ Hafdísi kl. 9-12. þrykk og postulín m/ Haf-
dísi. kl. 13-16, leikfimi kl. 13.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu
| Uno spil kl. 19.30, í félagsheimili Sjálfsbjargar á
höfuðborgarsvæðinu, Hátúni 12.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaaðgerðir
myndmennt kl. 9-16, enska kl. 10.15, hádeg-
isverður kl. 11.45, leshópur 13.30, spurt og spjallað
/Myndbandasýning kl. 13, bútasaumur og spil kl.
13-16, kaffiveitingar kl. 14.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, handa-
vinnustofan opin kl. 9.00-16.30, hárgreiðslu og
fótaaðgerðarstofa opnar alla daga, morgunstund
kl. 9.30, leikfimi kl. 10, upplestur framhaldssaga
kl. 12.30, félagsvist kl. 14. Uppl. í síma 411-9450.
Þórðarsveigur 3 | Hjúkrunarfræðingur kl. 9
(fyrsta þriðjudag í mánuði), bænastund og sam-
vera kl. 10, bónusbíllinn kl. 12 og bókabíllinn kl.
16.45.
Kirkjustarf
Áskirkja | Opið hús kl. 10-14. Föndur, spjall og spil.
Bænastund í umsjá sóknarprests kl. 12, léttur há-
degisverður eftir bænastundina.
Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjónusta kl. 17.30.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11. Kirkjustarf
aldraðra kl. 11.45. léttur málsverður. Helgistund og
samvera í umsjá Þorvaldar Halldórssonar. Kaffi.
KFUM&K fyrir 10-12 ára kl. 17-18.15. Æskulýðsstarf
Meme fyrir 9-10 bekk kl. 19.30-21.30. www.digra-
neskirkja.is
Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund kl. 11, org-
elleikur, íhugun og bæn. Súpa og brauð eftir
stundina. Kirkjustarf eldri borgara kl. 13-16. Matur
og heilsa, Benedikta G. Waage hússtjórnarkennari.
Kaffiveitingar, framhaldssaga. Helgistund í kirkju,
umsjón Ragnhildur Ásgeirsd. djákni.
Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri borgara kl.
13.30-16. Helgistund, handavinna, spilað og spjall-
að, kaffiveitingar. TTT fyrir 10-12 ára kl. 16-17 í
Engjaskóla. TTT fyrir 10-12 ára kl. 17-18 í Borga-
skóla.
Hallgrímskirkja | Starf fyrir eldri borgara alla
þriðjudaga og föstudaga kl. 11 - 14. Leikfimi, súpa,
kaffi og spjall.
Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum. Prédikunarklúbbur
presta kl. 9.15-11, í umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyj-
ólfssonar héraðsprests.
Hjallakirkja | Bæna- og kyrrðarstund kl. 18.
KFUM og KFUK | Alþjóðleg bænavika KFUM og
KFUK. Bænastundir eru á hverjum degi þessa
viku kl. 12.15-13. Léttur hádegisverður eftir bæna-
stundina. Fundur verður í AD KFUK kl. 20. Söfn-
uðurinn í Konsó 50 ára. Ingibjörg Ingvarsdóttir og
Jónas Þórisson segja frá heimsókn til Konsó á 50
ára afmæli safnaðarins í júlí sl. Kaffi eftir fundinn.
Allar konur velkomnar.
Langholtskirkja | Opið hús fyrir foreldra ungra
barna og verðandi mæður kl. 10-12. Spjall, hress-
ing. Umsjón hefur Lóa Maja Stefánsdóttir.
Laugarneskirkja | Kvöldsöngur kl. 20. Þorvaldur
Halldórsson leiðir sönginn og sóknarprestur flytur
Guðsorð og bæn. Kl. 20.30 ganga 12 sporahópar
til verka um leið og trúfræðsla sr. Bjarna hefst:
„Hvernig les ég Biblíuna?“
Vídalínskirkja Garðasókn | Opið hús hefst með
kyrrðastund kl. 12. Súpa og brauð á vægu verði á
kl. 12.30. Opið fyrir alla. Spilað kl. 13-16, vist, brids
o.fl. Púttgræjur á staðnum. Kaffi kl. 14.45. Akstur
fyrir þá sem vilja, uppl. 895-0169.
Vídalínskirkja Garðasókn | Kyrrðastund kl. 12.
Tónlist og ritningartextar lesnir frá kl. 12.10. Súpa
og brauð kl. 12.30, kr. 400.
Ytri-Njarðvíkurkirkja | Foreldramorgunn kl.
10.30. Umsjón hefur Þorbjörg Kristín Þorgríms-
dóttir.
70ára afmæli. Sjötugurer í dag, 13. nóvember,
Jóhannes Eric Konráðsson
bifreiðastjóri, Sléttuvegi 21,
eiginkona hans er Þóra Stein-
unn Kristjánsdóttir. Þau hjón
dvelja nú á Kanaríeyjum.
MORGUNBLAÐIÐ birtir til
kynningar um afmæli, brúðkaup,
ættarmót og fleira lesendum sín-
um að kostnaðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara.
Samþykki afmælisbarns þarf að
fylgja afmælistilkynningum.
Hægt er að hringja í síma 569-
1100, senda tilkynningu og mynd
á netfangið ritstjorn@mbl.is, eða
senda tilkynningu og mynd í
gegnum vefsíðu Morgunblaðsins,
www.mbl.is. Einnig er hægt að
senda vélritaða tilkynningu og
mynd í pósti. Bréfið skal stíla á
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Hádegismóum 2
110 Reykjavík.
dagbók
Í dag er þriðjudagur 13. nóvember, 317. dagur ársins 2007
Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. (Jóh. 5, 38.)
Matís heldur haustráðstefnuá fimmtudag, 15. nóv-ember. Yfirskrift ráðstefn-unnar er Matur og framtíð
– ný tækifæri í matvælarannsóknum og
verður hún haldin á Grand hóteli.
Gísli Þorsteinsson er markaðsstjóri
hjá Matís: „Á ráðstefnunni kynnum við
rannsóknir og starf Matís, og vekjum at-
hygli á áhugaverðum og spennandi nýj-
ungum í matvælaiðnaði,“ segir Gísli.
Matarmenning í þróun
Aðaldagskrá ráðstefnunnar er skipt í
þrjá hluta: „Fyrsti hlutinn fjallar um
matarmenningu. Þar ætla m.a. Þór V.
Jónatansson og Sveinn Margeirsson að
fjalla um rekjanleika matvæla og aukna
vitund neytenda um umhverfislegan
kostnað af matvælaflutningum,“ segir
Gísli. „Þar mun einnig Emilía Mart-
insdóttir flytja erindi um viðhorf Evr-
ópubúa til eldisfisks, en neytendur virð-
ast líta svo á að ónáttúrulegar aðstæður
í eldisstöðvum hafi neikvæð áhrif á fisk-
inn. Þá ætlar Ólafur Reykdal að segja
frá rannsóknum á efnainnihaldi innlends
og innflutts grænmetis.“
Möguleikar í fiskeldi
Annar hluti ráðstefnunnar fjallar um
möguleika fiskeldis á Íslandi: „Fisk-
veiðar hafa á heildina dregist saman, en
fiskeldi að sama skapi farið vaxandi. Við
kynnum á ráðstefnunni árangursríkar
eldistilraunir, og fisktegundinni tilapíu
verða gerð sérstök skil.“
Lífvirkni og hollusta
Þriðji hluti ráðstefnunnar skoðar líf-
og erfðatækni í matvælaframleiðslu:
„Má þar t.d. nefna erindi Sigmundar
Guðbjarnarsonar um lífvirk efni jurta og
hollustugildi þeirra.“
Á ráðstefnunni verða einnig kynning-
arbásar, þar sem gestir geta m.a. fengið
að gæða sér á blóðbergsdrykk og
smakkað tilapíu.
Matís hf. tók til starfa í ársbyrjun
2007 og með sameiningu Rann-
sóknastofnunar fiskiðnaðarins, Mat-
vælarannsókna Keldnaholti og Rann-
sóknastofu Umhverfisstofnunar.
Finna má nánari upplýsingar um dag-
skrá haustráðstefnu Matís, og aðra
starfsemi á þeirra vegum, á slóðinni
www.matis.is.
Matur | Haustráðstefna Matís á Grand hóteli á fimmtudag kl. 12.30
Matur og framtíð
Gísli Þorsteins-
son fæddist í
Reykjavík 1971.
Hann lauk stúd-
entsprófi frá
Menntaskólanum
við Sund 1991, BA-
gráðu í sagnfræði
frá Háskóla Ís-
lands 1995, gráðu í
hagnýtri fjölmiðlun frá sama skóla
1998 og leggur nú stund á MBA-nám
við Háskólann í Reykjavík. Gísli var
blaðamaður á Morgunblaðinu um
langt skeið, síðar upplýsingafulltrúi
Vodafone og er nú markaðsstjóri Mat-
ís. Gísli á tvö börn.
Útivist og íþróttir
Hæðargarður 31 | Ganga virka daga kl. 9 og
laugard. kl. 10. Ókeypis tölvuleiðbeiningar til
14. des. á miðvikud. og fimmtud. kl. 13.15-15.
Skapandi skrif Þórðar Helgasonar cand.
mag og framsagnarnámskeið Soffíu Jak-
obsdóttur leikkonu. Námskeið í jólapakka-
skreytingum, Hjördís Geirs kl. 13.30 í dag. S.
568-3132.
Tónlist
Salurinn, Kópavogi | Jón Svavar Jósefsson
bassbariton og Guðrún Dalía Salómons-
dóttir píanó, flytja aríur og íslenskt drauga-
og hestalaga efni ásamt vitfirrtum söng-
lögum.
Von, tónleikasalur SÁÁ | Tónleikar nem-
enda píanódeildar Tónlistarskólans í Reykja-
vík. Lengra komnir nemendur píanódeildar,
spila á tónleikum kl. 20. Á tónleikunum
verða spiluð verk m.a. eftir Bach, Chopin,
Mozart, Grieg, Debussy, Schubert og
Beethoven. Aðgangur ókeypis.
Fyrirlestrar og fundir
Seðlabanki Íslands | Málstofa kl. 15, í fund-
arsal Seðlabankans. Málshefjandi er Björn
Rúnar Guðmundsson forstöðumaður Grein-
ingardeildar Landsbanka Íslands og ber er-
indi hans heitið: Er myntráð valkostur fyrir
Ísland í gjaldeyrismálum?
Styrkur | Styrkur samtök krabbameins-
sjúklinga og aðstanda þeirra er með
fræðslufund um lungnakrabbamein í Skóg-
arhlíð 8, kl. 20. Agnes Smáradóttir krabba-
meinslæknir á LSH ræðir um lungnakrabba-
mein í tilefni af alþjóðlegum árveknismánuði
um sjúkdóminn.
SOROPTIMISTAKLÚBBUR Bakka og Selja afhenti nýlega Barna- og unglinga-
geðdeild Landspítalans kr. 400.000 að gjöf til styrktar verkefninu „Ráð við
reiði“. Soroptimistaklúbbur Bakka og Selja er einn af 16 klúbbum í Soroptim-
istasambandi Íslands. Landssambandið hefur m.a. á stefnuskrá sinni að stuðla
að vellíðan barna og kvenna jafnt innanlands sem utan.
Soroptomistar styrkja BUGL
FRÉTTIR
Sigmundur Davíð
Gunnlaugsson
Föðurnafn Sigmundar Davíðs Gunn-
laugssonar misritaðist í umfjöllun
um þing Framtíðarlandsins á Ísa-
firði í Morgunblaðinu í gær. Beðist
er velvirðingar á mistökunum.
Rangt föðurnafn
Rangt var farið með föðurnafn Ás-
dísar Bergþórsdóttur í frétt um ís-
lenska málstefnu í Morgunblaðinu í
gær. Um leið og þetta er leiðrétt er
beðist velvirðingar á mistökunum.
LEIÐRÉTT
HIN árlega jólakortasala Lions-
klúbbsins Kaldár í Hafnarfirði er
hafin. Erla Sigurðardóttir myndlist-
arkona hannaði kortið í ár. Allur
ágóði af sölunni rennur til líkn-
armála en markmið klúbbsins er að
leggja ýmsum góðum málefnum lið.
Það hefur hann gert með kaupum á
tækjum til sjúkrastofnana, fé-
lagasamtaka og vistheimila, en einn-
ig með margvíslegri annarri aðstoð.
Kortin eru seld 5 í pakka með um-
slagi, ýmist með texta eða án, og
pakkinn kostar kr. 500. Kortin veða
m.a. til sölu í jólaþorpinu í Hafn-
arfirði helgina 24.–25. nóv. nk.
Allar upplýsingar veitir formaður
fjáröflunarnefndar Ásta Úlfars-
dóttir í síma 868-3290.
Jólakortasala Kaldár
Jólakort Lionsklúbbsins
Kaldár í Hafnarfirði.
MIÐVIKUDAGINN 14. nóv-
ember stendur Mannréttinda-
stofnun Háskóla Íslands fyrir
málstofunni „Innflytjendur
og kynþáttamismunun“ í
stofu 101 í Lögberg frá kl.
12:15.
Linos-Alexander Sicilianos,
prófessor við háskólann í
Aþenu, flytur erindi um þetta
efni. Hann mun m.a. fara yfir
skuldbindingar Íslands og
annarra aðildarríkja að al-
þjóðasamningi Sameinuðu
þjóðanna um afnám alls kyn-
þáttamisréttis til þess að
tryggja útlendingum vernd
gegn kynþáttamismunun og
til að sporna gegn útlend-
ingahatri. Fyrirlesarinn hefur
setið í nefnd SÞ um afnám
alls kynþáttamisréttis frá
árinu 2002.
Fundarstjóri er Björg
Thorarensen, prófessor við
lagadeild Háskóla Íslands.
Málstofa um
kynþáttamismunun
ALMENN kynning á starfi í anda
Reggio Emilia leikskólans á Ítalíu
verður haldin fimmtudaginn 15.
nóvember kl. 16–18 í Skriðu, fyr-
irlestrasal Kennaraháskóla Íslands
v/ Stakkahlíð.
Fyrirlesarar verða þær Guðrún
Alda Harðardóttir, dósent við Há-
skólann á Akureyri og leikskóla-
ráðgjafi hjá Reykjavíkurborg og
Kristín Karlsdóttir, lektor við KHÍ.
Í fyrirlestrinum verður fjallað
um viðhorf til náms og hvernig þau
endurspeglast í starfi leikskóla
Reggio Emilia. Fyrirlesturinn er
einkum ætlaður þeim sem eru að
byrja að feta sig áfram í starfi í
anda Reggio Emilia.
Fyrirlestur um
starf í anda
Reggio Emilia