Morgunblaðið - 13.11.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.11.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 2007 47 Stærsta kvikmyndahús landsins Mr. Woodcock kl. 6 - 8 - 10 Elizabeth kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna kl. 6 - 10:20 B.i. 12 ára Veðramót kl. 5:40 - 8 B.i. 14 ára Miðasala á Sími 530 1919 www.haskolabio.is www.laugarasbio.is Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 6 Með ísl. tali Með íslensku tali Tilnefnd sem besta heimildarmynd ársins eeee- R. H. – FBL 11 tilnefningar til Edduverðlauna eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - L.I.B., TOPP5.IS FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Hættulega fyndin grínmynd! Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock ENGIN MISKUN Hættulega fyndin grínmynd! Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 8 og 10:10 B.i. 16 ára HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG eeeee - S.U.S., RVKFM eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - Á.J., DV eeee - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - L.I.B., TOPP5.IS Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 B.i. 16 ára Ver ð aðeins 600 kr. HVER SAGÐI AÐ RISAEÐLUR VÆRU ÚTDAUÐAR HROLLVEKJAN 30 Days Of Night var mest sótta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um helgina, en um það bil 2.500 manns létu hræða úr sér líftóruna með því að skella sér á myndina, sem þykir í óhugnanlegra lagi. 30 Days Of Night gerist í smábæ í Alaska þar sem sólskins- stundir eru af skornum skammti, og því tilvalinn staður fyrir blóðsugur. Það er því ljóst að Eben bæjarfógeti, sem Josh Hartnett leikur, þarf að taka á honum stóra sínum til að koma í veg fyrir að skrímslin útrými öllum íbúum bæjarins. Myndin sem hafnar í öðru sæti á Bíólistanum að þessu sinni er hins vegar af aðeins öðrum toga. Mr. Wo- odcock er nefnilega gamanmynd sem fjallar um mann sem kemst að því að móðir hans er orðin ástfangin af miklum harðstjóra og fanti. Með aðalhlutverkin í Mr. Woodcock fara Billy Bob Thornton, Seann William Scott og Susan Sarandon, en rúm- lega 1.700 manns skelltu sér á mynd- ina um helgina. Cruise og Pitt heilla ekki Íslendingar virðast ekki hafa sér- lega mikinn áhuga á Tom Cruise ef marka má aðsóknartölur fyrir hans nýjustu mynd, Lions For Lambs. Myndin hafnar aðeins í fimmta sæt- inu þrátt fyrir að hafa verið frum- sýnd á föstudaginn, en rúmlega 1.000 manns sáu myndina um helgina sem verður að teljast frekar lítið þar sem um nýja mynd er að ræða. Þá vekur það einnig athygli að The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford sem skart- ar sjálfum Brad Pitt í aðalhlutverk- inu nær aðeins níunda sætinu með rétt rúmlega 600 áhorfendur. Vinsælustu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum Fjöldi manns lét hræða úr sér líftóruna um helgina        E 6)) $%))                       !" #$%&'( ) (  )*+ ,- (.&' /++ 0& 1&+& 2   & 3  ( 4 ( ( 5&& 5*& 6&( 7 * &               Óhugnaður 30 Days Of Night sló út bæði Tom Cruise og Brad Pitt. KVIKMYNDIR Laugarásbíó, Háskólabíó og Borgarbíó, Akureyri Mr. Woodcock  Leikstjóri: Craig Gillespie. Aðalleikarar: Billy Bob Thornton, Sean William Scott, Susan Sarandon. 87 mín. Bandaríkin 2007. JOHN Farley (Scott), er ungur metsöluhöfundur sem ólst upp hjá einstæðri móður í litlum sveitabæ. Aðaláhrifavaldur hans í uppvext- inum var leikfimikennarinn, Wood- cock (Thormton), harðstjóri sem rak allar liðleskjur áfram með illu ef ekki góðu. Farley var einn þeirra, en bókin hans er kennslu- bók í því hvernig minnipokamenn eiga að sleppa takinu af fortíðinni og líta björtum augum á framtíðina. Höfundurinn er í söluherferð þegar hann fær boð um að koma heim í krummaskuðið til að taka við verðlaunum og kemst þá að því að Beverly móðir hans (Sarandon), er að taka saman við kenn- araskepnuna. Vel mannað með- algrín sem skopast að „hjálpaðu þér sjálfur“ bókmenntunum sem jafnan er að finna á metsölulistum vestanhafs. Farley kemst nefnilega að því að flest það sem stendur í bókinni hans er tóm tjara og sá sem hann hatar mest er sá sem hann á allt að þakka. Það er fátt nýtt á ferðinni, undirmálsmenn að reyna að ná sér niðri á kvölurum sínum og finna sannleikann í leið- inni. Thornton er orðinn skólaður í að leika kvikindislega hrotta sem eru mun síður áhugaverðir en and- stæður þeirra, sem hann túlkar af snilld í myndum á borð við Mon- steŕs Ball, Sling Blade og A Simple Plan. Slík hlutverk liggja greinilega ekki á lausu. Scott, sem var illsk- ástur leikaranna í American Pie -myndabálknum, stendur sig eins vel og efni standa til, sama má segja um Sarandon. Þessir ágætu leikarar virðast ekki hafa úr miklu að moða. Sæbjörn Valdimarsson Kvikindið hann Woodcock Mr. Woodcock „Vel mannað meðalgrín sem skopast að „hjálpaðu þér sjálf- ur“, bókmenntunum sem jafnan er að finna á metsölulistum vestan hafs.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.