Morgunblaðið - 13.11.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.11.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 2007 49 THE ASSASIN. OF JESSE.. kl. 5:50D - 9D B.i. 16 ára DIGITAL 30 DAYS OF NIGHT kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára MICHAEL CLAYTON kl. 8 - 10:30 B.i. 7 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ / KRINGLUNNI SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS / AKUREYRI THE ASSASIN. OF JESSE... kl. 8 B.i. 16 ára 30 DAYS OF NIGHT kl. 8 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ STARDUST kl. 5:50 B.i. 10 ára / KEFLAVÍK BALLS OF FURY kl. 8 - 10 B.i. 7 ára EASTERN PROMISES kl. 8 B.i. 16 ára THE KINGDOM kl. 10:10 B.i. 16 ára MICHAEL CLAYTON kl. 8 B.i. 7 ára THE INVASION kl. 8 B.i. 16 ára THE BRAVE ONE kl. 10:20 B.i. 16 ára THE KINGDOM kl. 10:20 B.i. 16 ára / SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI 600 kr.M iðaverð SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI - S.F.S., FILM.IS AKKA SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI eeee H.J. MBL. eeee KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA eee MORGUNBLAÐIÐ eeee H.S. - TOPP5.IS eeee „MÖGNUГ C.P. USA,TODAY „MYND SEM SITUR Í ÞÉR“ L.R. PEOPLE MAGAZINE „NÚTÍMA MEISTARAVERK!“ A.S THE NEW YORK OBSERVER. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI eeee „ÞETTA ER HEILLANDI MYND, ÖGN ÓRÆÐI EN EFTIRMINNILEG.“ HJ. - MBL eeee V.J.V. - TOPP5.IS LEIKKONAN Nicolette Sheridan er ófrísk að sínu fyrsta barni. Sheridan leikur Edie Britt í sjónvarps- þáttunum Aðþrengdar eiginkonur og er trúlofuð söngvaranum Michael Bolton. Par- ið mun vera mjög ánægt með væntanlega fjölgun. „Hún hreinlega glóir og þungun hennar hleypir fjöri í tökustaðinn,“ sagði einn sem vinnur að þáttunum. Sheridan er 43 ára og hefur verið að spyrja meðleikkonur sínar í Aðþrengdum eiginkonum, Marciu Cross og Felicity Hoff- man, um ráð varðandi meðgönguna og móð- urhlutverkið. Nýlega afhjúpaði hún í viðtali löngun sína til að verða móðir. „Ég veit ekki hvort ég mun hafa tíma til að stofna fjölskyldu en að vera móðir er svo sérstakt. Og auðvitað ef það gerist þá finn ég tíma,“ sagði hún. Bolton og Sheridan trúlofuðu sig í mars árið 2006. Bolton er 53 ára og á fyrir þrjár dætur með fyrrverandi eiginkonu sinni, Maureen McGuire. Reuters Lofuð Michael Bolton og Nicollette Sheridan. Glóir á meðgöngunni MAÐUR kemur í manns stað. Í eina tíð var það Chuck Norris, síðar kom Steven Seagal til skjalanna, í dag er það Statham sem er ókrýndur kóng- ur B-leikara B-myndanna. Boru- brattur, dimmraddaður, órakaður og almennt „onkja góur í framan“, eins og frændur okkar og næstu nágrann- ar orða það svo skemmtilega, enda- sendist hann úr einni harðhausa- myndinni í aðra. Þeir sem hafa gaman af slíku fóðri eru mest megnis unglingar og fyrir þá er þessi keimlíki hasar alls ekki leiðinlegur. Það er nóg að gerast, mikið um eltingaleiki, slagsmál, skytterí, manndráp og ann- an ámóta yndisauka. Yfir púð- urreyknum og blóðslettunum drottn- ar hinn borubratti Statham og lætur engan billbug á sér finna. Í Rogue Assassin fer Statham með hlutverk Crawfords, alríkislöggu í San Fransisco, sem missti félaga sinn fyrir þremur árum þegar ódæðismað- ur myrti hann og fjölskyldu hans. Dráparinn, sem er austurlenskur, er kallaður Rouge (Li), og hefur Stat- ham aðeins eitt skothylki sem fannst á vettvangi til að komast á slóð þrjótsins. Crawford er þolinmóður og þrár, að þremur árum liðnum finnst í borg- inni önnur patróna sömu gerðar. Hinn leyndardómsfulli Rouge er kominn á stjá og innan skamms breytist borgin við flóann í blóðvöll. Til viðbótar vanabundnum hasar- myndafrumefnum af þessum toga er sverðaslagur, kung fu og hliðarsaga sem minnir á Yojimbo og allar henn- ar eftirlíkingar, á borð við For a Fist- ful of Dollars. Ófétið Rouge etur sam- an kínverskri og japanskri glæpa- klíku í San Fransisco og nýtur sjálfur ávaxtanna, en þá kemur meindýra- eyðirinn Crawford og breytir gangi mála. Átakaatriðin eru tölvuunnin en bærilega gerð og í Guzmán og Rub- inek er nokkur styrkur í mynd sem er annars ofbeldisfullur hrærigrautur, hvorki fugl né fiskur. Ófriður í Friskó KVIKMYNDIR Regnboginn, Laugarásbíó Leikstjóri: Philip G. Atwell. Aðalleikarar: Jet Li, Jason Statham, John Lone, Luis Guzmán, Saul Rubinek. 105 mín. Banda- ríkin 2007. Rogue Assassin  Sæbjörn Valdimarsson Rogue Assassin „Til viðbótar vanabundnum hasarmyndafrum- efnum af þessum toga er sverðas- lagur, kung fu og hliðarsaga ...“ FYRSTA undanúrslitakvöld Skrekks, hæfi- leikakeppni grunnskóla Reykjavíkurborgar, fór fram í gærkvöldi í Borgarleikhúsinu. Þar öttu sjö skólar kappi um að komast áfram í úrslit með alls- konar atriðum en að lokum voru það Korpuskóli og Árbæjarskóli sem fengu sæti í úrslitunum. Undanúrslitakvöld Skrekks eru fjögur og fara fram í vikunni en úrslitakvöldið verður þriðju- dagskvöldið 20. nóvember þegar átta skólar keppa til úrslita. Auk Korpuskóla og Árbæjarskóla voru það Hvassaleitisskóli, Landakotsskóli, Langholtsskóli, Háteigsskóli og Vogaskóli sem mættu með atriði á Skrekk í gærkvöldi. Hugmyndarík Krakkarnir sýndu frumleika í atriðunum. Komst áfram Korpuskóli notaðist við svart og hvítt og neonljós í atriði sínu. Leikur Skrekkur er hæfileikakeppni sem haldin er af ÍTR. Morgunblaðið/Golli Stuð Það var mikið dansað á sviði Borgarleikhússins í gær. Frumleiki og fimi á Skrekk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.