Morgunblaðið - 13.11.2007, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 13.11.2007, Qupperneq 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ „Bragð er að þá vinstri finna.“ VEÐUR Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, for-maður Samfylkingarinnar og ut- anríkisráðherra var í viðtali við Eg- il Helgason, í Silfri Egils í fyrradag.     Aðspurð um stjórnarsamstarfiðog samsæriskenningar í þá veru að Samfylkingin muni hlaupa úr ríkisstjórn á miðju kjörtímabili og mynda nýja ríkisstjórn undir hennar forsæti, sagði utanrík- isráðherra m.a.:     Þetta eru spek-úlasjónir fyrst og fremst úr Morg- unblaðinu. Ill- girni í Morg- unblaðinu og skelmisskapur þar.“     Egill sagði þá: „Morgunblaðiðvirðist hafa hreina óbeit á Sam- fylkingunni.“     Og ráðherrann svaraði: „Já, já, já.Það hefur það. En það er líka búið að ganga svo langt í því og þetta er orðið svo persónulegt og hatrammt að þetta hefur ekki leng- ur pólitíska þýðingu.“     Það er einkennilegt til þess aðvita, að þau Egill og Ingibjörg Sólrún virðast bæði jafn ólæs á Morgunblaðið.     Morgunblaðið hefur ekki óbeit ánokkrum stjórnmálaflokki og það er hvorki persónulegt né hat- rammt í garð nokkurs manns. Reyndur stjórnmálamaður á borð við Ingibjörgu Sólrúnu Gísla- dóttur, á að geta tekið hófstilltri gagnrýni, að nú ekki sé talað um smástríðni, án þess að hún láti orð eins og þau sem vitnað er til hér að ofan, falla.     Er hún ekki höfundur orðsins„umræðustjórnmál“?! STAKSTEINAR Ingibjörg Sólrún Gúsladóttir Ólæs á Morgunblaðið SIGMUND                      ! " #$    %&'  (  )                      *(!  + ,- .  & / 0    + -                          !""      12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (     #      " $$% $% " $$% % &'%  ' $$   (          :  *$;< %%%                          !  "     *! $$ ; *! ) ( *% %(%+    , =2 =! =2 =! =2 ) *$%- " .%/ $0 >! -         =7  #   $   %     $ &  '(  =   )    !    *  +       !         & *        ,-  #      .  /   *  *0-      1!$$ % %22 $% %3+ %- " 3'45 ?4 ?*=5@ AB *C./B=5@ AB ,5D0C ).B ' 4 4 '   '  '  '    ' ' 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4            Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Stefán Friðrik Stefánsson | 12. nóv. Körfuboltastarfs- maður missir… Það er alveg rosalegt að lesa fréttina um körfuboltaslysið í Ísr- ael. Það er ekki á hverjum degi sem slys af þessu tagi gerist á íþróttaleik. Það er rosalegt að missa heila þrjá fingur með þessum hætti. Það er ekki nema von að yfirmenn körfuboltamála í landinu vilji komast að því hvort þetta var slys eða viljaverk. Það er vonandi að enginn sé svo illa... Meira: stebbifr.blog.is Guðmundur Auðunsson | 12. nóvember Hver kaus Spánarkonung? Nú finnst mér Chavez hafa verið með óþarfa upphlaup á fundinum og e.t.v. fulllangt geng- ið að kalla Aznar fas- ista, þó vissulega hafi sá asni verið Spánverj- um til skammar með þjónkun sinni við klerkastjórnina í Washington. En vissulega á flokkur Aznar rætur sínar í fasistaflokki Franco þó flokk- urinn hafi vissulega lagast mikið síð- an þá. En mér er spurn, hver... Meira: thjalfi.blog.is Ágúst Ólafur Ágústsson | 12. nóvember Lækkum verðlagið Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að ný ríkisstjórn Sam- fylkingar og Sjálfstæð- isflokks hefur sett neytendamálin á odd- inn. Í raun er þetta í fyrsta skipti sem neytendamálin fá þann sess sem þau eiga skilið í ís- lenskum stjórnmálum. Stjórnarsátt- máli ríkisstjórnarinnar er afar neyt- endavænn. Þá hefur viðskiptaráðherra kynnt umfangs- miklar umbætur á sviði... Meira: agustolafur.blog.is Páll Helgi Hannesson | 12. nóvember Nauðsyn að OR haldi sjó Nú ríður á að halda sjó í málefnum OR. Þrýst- ingurinn á að fallið verði í sama far og áður og að sameining REI og GGE verði látin standa, eykst greinilega dag frá degi. Þrýstingurinn kemur víða að frá aðilum sem allir hafa hags- muna að gæta, persónulegra, póli- tískra og peningalegra, eða blöndu af þessu þrennu. Sumir eru að reyna að bjarga andlitinu vegna fyrri synda, aðrir hugsa til framtíðar. Hann kem- ur frá genginu sem upphaflega vélaði um málið af hálfu Sjálfstæðisflokks- ins og Framsóknar og lagði línurnar um markaðsvæðingu vatns og orku á Íslandi, með lagasetningum, þving- aðri einkavæðingu á Hitaveitu Suð- urnesja og sölu á hlut Landsvirkj- unar á hlut fyrirtækisins í Enex. Sú sala leiddi til þess að Geysir Green Energy varð meirihlutaeigandi í Enex og samhliða því gerðist Lands- virkjun hluthafi í GGE. Þrýsting- urinn kemur frá hægra liðinu í Sam- fylkingunni sem sér auknar einkaframkvæmdir á vegum hins op- inbera sem lausnarorð í anda Tony Blair, hann kemur frá þeim embætt- ismönnum innan OR og HS sem lengi virðast hafa gengið með glýju í aug- um yfir markaðsvæðingu fyrirtækj- anna sem þeim var treyst fyrir og ætluðu sér sumir að græða á henni duglega en þurfa nú að bjarga andlit- inu. Hann kemur frá GGE og bönk- um og fjármálafyrirtækjunum þar að baki, eins og Glitni og FLGroup, hann kemur frá hægri sinnuðum sveitarstjórnarmönnum á Suð- urnesjum og einstaklingum eins og Bjarna Ármannssyni. Og Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæð- isflokks og fulltrúi í einkavæðing- arnefnd bættist í hópinn með grein- arkorni í Mbl í morgun. Enginn af þessum aðilum tekur tillit til, hvað þá stýrist af, því sem kalla má almanna- hagsmuni. Á móti stendur almenn- ingur, sem skynjar að það er verið að hygla að gæðingum á hans kostnað, að verið er að ræna eignum í hans eigu, en hefur varla ráðrúm til að ná yfirsýn yfir atburðarásina. Á móti stendur Morgunblaðið með nýuppgötvuð prinsipp sexmenning- anna í borgarstjórnarflokki... Meira: pallheha.blog.is BLOG.IS LAURAASHLEY Faxafeni 14 108 Reykjavík sími 5516646

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.