Morgunblaðið - 29.11.2007, Side 52

Morgunblaðið - 29.11.2007, Side 52
FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 333. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Öll laun hækki um 4%  SGS krefst þess að öll laun hækki um 4%. Framkvæmdastjóri SA seg- ir engin rök vera fyrir almennum launahækkunum við núverandi efna- hagsaðstæður. » Forsíða Tekjur ríkisins aukast  Meirihluti fjárlaganefndar hefur lagt fram breytingatillögur við fjár- lagafrumvarpið. Tekjuafgangur verður um 37,7 milljarðar. Tekjur verða rúmir 469 milljarðar. » 2 Styttri ræðutími á þingi  Forseti Alþingis hefur lagt fram frumvarp um styttingu ræðutíma þingmanna. Þingmenn fái framvegis 15 mínútur, starfstími Alþingis muni einnig lengjast, en kvöld- og nætur- fundir verði úr sögunni. » 14 Viðskipti Kaupþings  Kaupþing hefur skráð pálma- olíufélag á markað. Þetta er fyrsta skráningarverkefni bankans fyrir aðallista í kauphöllinni í Lundúnum. » 6 Sátt í Líbanon?  Líklegt er að slakna muni á spennu í Líbanon með skipan Michel Sleiman í embætti forseta. Landið hefur verið forsetalaust síðan í lið- inni viku. » 15 SKOÐANIR» Staksteinar: Í pólitíkina á ný Forystugreinar: Deilt um aðferða- fræði | Lætur völd til að halda völdum Ljósvaki: Bækur, útvarp og sjónvarp UMRÆÐAN» Óeðlileg valddreifing…á Landspítala Þróunarhjálp og Malaví Sjúklingavæn heilbrigðisþjónusta Skipulögð skógeyðing Fjallageit og golfari við stýri TM Stjórnendur og skapandi hugsun Kaupþing skráir pálmaolíufélag Kjartan í hringiðu Bertelsmann VIÐSKIPTI» % % % $ %$   5  "6 & 0 -" 7   '  # ( 0  %$ % % % % $ %$$  %$ %$ / 8*3 & % %$ %$ % % $ %$ % % 9:;;<=> &?@=;>A7&BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA&8 8=EA< A:=&8 8=EA< &FA&8 8=EA< &4>&&A# G=<A8> H<B<A&8? H@A &9= @4=< 7@A7>&4-&>?<;< Heitast 6 °C | Kaldast -1 °C  Vaxandi a-átt, 5-13 m/s síðdegis en 10-20 í kvöld, hvassast nv til. Rigning/slydda f. sunnan, annars skýjað. » 10 Fyrsta plata strák- anna í Luxor fær mjög slæma dóma hjá Helgu Þóreyju Jónsdóttur – aðeins eina stjörnu. » 47 GAGNRÝNI» Algjör skelfing? FÓLK» Pabbi Jessicu fann kær- asta handa henni. » 49 Jólin eru farin að setja mark sitt á Tónlistann og Sprengjuhöllin er aftur á toppi Laga- listans. » 48 TÓNLIST» Tónlistar- jólin nálgast SJÓNVARP» Það verður mikið grín í Mangó í kvöld. » 49 TÓNLIST» Helga Möller er komin í hátíðarskapið. » 44 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Banaslys á Suðurlandsvegi 2. Fyrrv. fékk brúðkaupsmyndirnar 3. Hinn eini sanni íslenski fílamaður 4. Niðurbrotnar er Geri fór ÍTALSKIR réttir Hagkaupa er sölu- hæsta bókin aðra vikuna í röð skv. samantekt á sölu bóka 20.-26. nóv- ember sem Félagsvísindastofnun vinnur fyrir Morgunblaðið. Harðskafi eftir Arnald Indriðason er í öðru sæti listans en var í því þriðja í síðustu viku. Harry Potter dettur niður úr öðru sætinu í það þriðja nú. Á lista yfir íslensk og þýdd skáld- verk eru íslenskir krimmar áberandi, alls fjórir, Harðskafi efstur, síðan Aska eftir Yrsu Sigurðardóttur, Hníf- ur Abrahams eftir Óttar M. Norð- fjörð í fjórða sæti og Englar dauðans eftir Þráin Bertelsson í tíunda sæti. Athygli vekur að mest selda jóla- bókin kom fyrst út árið 1932, Jólin koma eftir Jóhannes úr Kötlum. Harry Potter er mest selda barna- og unglingabókin, Sagan um Bíbí Ólafsdóttur eftir Vigdísi Grímsdóttur er mest selda ævisagan eins og í síð- ustu viku og Ítölsku réttirnir söluhæst af bókum almenns efnis og handbókum. | 17 Áberandi krimmar Bóksölulistinn ALLT að 76% verðmunur reyndist á hæsta og lægsta verði á lausasölu- lyfjum í verðkönnun sem verðlags- eftirlit ASÍ gerði mánudaginn 26. nóvember sl. Kannað var verð á 24 algengum tegundum lausasölulyfja á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi. Mesti var verðmunurinn á 30 stk. pakka af Paratabs-verkjatöflum. Voru þær ódýrastar í Garðsapóteki á 217 kr. en dýrastar í Lyfjum og heilsu á 382 kr. Lyfjaver við Suðurlandsbraut mældist oftast með lægsta verðið, eða í 14 tilfellum af 24, en hæsta verðið var oftast hjá Lyfjum og heilsu, eða í 10 tilfellum. | 22 Mikill munur á lyfjaverði ÁTAK sem á að virkja íslenskumælandi fólk við að aðstoða þá sem enn eruað læra íslensku hófst í gær. Yfirskrift þess er „Virkjum 300.000 íslensku- kennara“. Hafa Alþjóðahús, ASÍ, Efling-stéttarfélag, Samtök verslunar og þjónustu og VR tekið höndum saman og látið gera barmmerki sem dreift verður. Jurate Leskiene og Emilia Maciunaite, báðar frá Litháen, nældu barmmerkjum hvor í aðra við upphaf átaksins. 300 þúsund íslenskukennarar Samstarfsátaki um íslenskukennslu hrint af stað Morgunblaðið/Ómar Eftir Andra Karl andri@mbl.is „OFTAST bíða nýir þingmenn, hvað þá varaþingmenn sem koma inn í iðuköstin, dögum saman, stundum mánuðum, eftir að fara í fyrstu ræðu. Því fylgja oft svita- köst og skjálfti í aðdragandanum,“ ritaði Össur Skarphéðinsson iðn- aðarráðherra á vefsvæði sitt í gærdag. Tilefnið var ákvörðun Jóns Björns Hákonarsonar, vara- þingmanns Valgerðar Sverris- dóttur, sem steig upp í ræðupúlt eftir aðeins 17 mínútna þing- mennsku. Jón segir engin svita- köst né skjálfta hafa hrjáð sig. „Þetta var nú ekki fyrirfram ákveðið. Ég var að velta því fyrir mér þegar ég ók suður [á þriðju- dag] hvaða mál ég ætti að taka fyr- ir. Þegar ég settist svo á þing kom ég beint inn í fyrirspurnartíma og sá þarna mál sem ég hafði áhuga á. Þá var ekkert annað að gera en drífa sig,“ segir Jón Björn sem endaði á því að fara fjórum sinnum í ræðupúlt í gær auk þess að leggja fram fyrirspurn til heil- brigðisráðherra um nýtt lyf sem hefur gagnast vel í baráttunni við MS-sjúkdóminn. Í samtali við Morgunblaðið sagði Helgi Bernódusson, skrifstofu- stjóri Alþingis, að sig ræki ekki minni til þess að varaþingmaður hefði farið svo skjótt upp í ræðu- púlt. Hins vegar séu mörg dæmi um að menn fari fljótlega og sam- dægurs. „Ekki fyrirfram ákveðið“  Hélt ræðu á Alþingi eftir aðeins 17 mínútna þingmennsku  Líklega þingmet að fara svo skjótt í ræðupúltið í þingsal Í HNOTSKURN »Jón Björn er 2. varaþingmað-ur Framsóknarflokks í Norð- austurkjördæmi. »Hann situr á þingi næstutvær vikur fyrir Valgerði Sverrisdóttur. Morgunblaðið/Ómar Á þingi Jón Björn Hákonarson steig í pontu eftir 17 mínútur á þingi. ♦♦♦ ♦♦♦ „Í RAUN var það tóm þvæla af mér að taka þátt þar sem ég er ekki gróinn sára minna. Það þurfti ekki þungt högg til þess að ég færi úr liði á nýjan leik,“ segir Guð- jón Valur Sig- urðsson hand- knattleiksmaður, sem lék óvænt með Gummersbach í fyrrakvöld, átta vikum eftir aðgerð á vinstri öxl eftir að hafa farið úr liði. | Íþróttir Tóm þvæla Guðjón Valur Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.