Morgunblaðið - 31.12.2007, Qupperneq 38
38 MÁNUDAGUR 31. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
09.00 Klukkur landsins. Nýárshring-
ing. Kynnir: Magnús Bjarnfreðsson.
09.25 Sinfónía nr. 9 í d–moll eftir
Ludwig van Beethoven. Melanie
Diener, Petra Lang, Endrick Wott-
rich og Dietrich Henschel syngja
með La Chapelle Royale, Collegium
Vocale og Champs Elysées hljóm-
sveitinni. Þorsteinn Ö. Stephensen
les „Óðinn til gleðinnar“; eftir Frie-
drich Schiller í þýðingu Matthíasar
Jochumssonar.
11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í
Reykjavík. Herra Karl Sigurbjörns-
son, biskup Íslands prédikar.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Ávarp forseta Íslands, herra
Ólafs Ragnars Grímssonar.
13.25 Mozart á nýju ári. Sinfonia
concertante fyrir fiðlu og víólu
K.364 í Es–dúr e. Wolfgang Ama-
deus Mozart. Auður Hafsteinsdóttir
og Þórunn Ósk Marinósdóttir leika
með Sinfóníuhljómsveit Íslands;
Kurt Kopecki stjórnar. (Nýtt hljóðrit
Ríkisútv.)
13.58 Hamlet á Íslandi. Uppfærslur
Hamlets á Íslandi. Umsj.: Hallmar
Sigurðsson og Ásdís Thoroddsen.
14.45 Útvarpsleikhúsið: Hamlet. eftir
William Shakespeare. Þýðing:
Matthías Jochumsson. Sögumaður:
Helgi Skúlason. Leikstjóri: Þor-
steinn Ö. Stephensen. (Hljóðritað
1954) (1:2)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Veðurfregnir.
16.07 Hvers er að vænta? Samræð-
ur á nýársdag. Umsjón: Hjálmar
Sveinsson. (Aftur 8. janúar)
17.00 Sinfónía eitt eftir Þorstein
Hauksson. Sinfóníuhljómsveit Ísl.
leikur undir stjórn Petri Sakari.
17.30 Næturgalinn. Ævintýri eftir H.
C. Andersen. Lárus Pálsson les.
(Hljóðritun frá 1941)
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.18 „Að finna eitthvað sem sprell-
ar af lífi“. Rætt við Kristján Dav-
íðsson listmálara. Umsjón: Guðni
Tómasson.
18.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Camerata Drammatica. Frá
tónleikum í Íslensku óperunni 2.
desember sl. Á efnisskrá eru verk
eftir Georg Muffat, Georg Philipp
Telemann og Georg Friederic Händ-
el. Einsöngvarar: Ágúst Ólafsson og
Hallveig Rúnarsdóttir. Umsjón:
Bergljót Haraldsdóttir.
20.15 Napóleon Bónaparti. Saga
eftir Halldór Laxness. Eyvindur Er-
lendsson les. (Áður flutt 1977)
21.10 Kampavín og kristalsglös. Vín-
arvalsar og óperettutónlist.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Ársól. Lög og ljóð. Umsjón:
Njörður P. Njarðvík. (e)
23.00 Orgelflugeldar. Christopher
Herrick flytur orgelverk e. Johannes
Brahms, Iain Farrington, Louis
Vierne, Wolfgang Amadeus Mozart
og Joseph Jongen. Umsj.: Arndís
Björk Ásgeirsd.
24.00 Fréttir.
00.10 Samtengdar rásir til morguns.
08.00 Barnaefni
12.10 Gamla brýnið
13.00 Ávarp forseta Ís-
lands, Ólafs Ragnars
Grímssonar
13.50 Svipmyndir af inn-
lendum vettvangi 2007
14.50 Svipmyndir af er-
lendum vettvangi 2007
15.40 Nýárstónleikar í Vín-
arborg
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Skoppa og Skrítla í
Tógó (2:2)
18.22 Óskabrunnur
18.40 Hestastelpan
19.00 Fréttir
19.20 Veður
19.25 Pétur Pan (Peter
Pan) Bandarísk bíómynd
frá 2003. Systkini í London
fá í heimsókn Pétur Pan,
drenginn sem neitar að
verða fullorðinn, og hann
fer með þau á slóðir sjó-
ræningjaforingjans Króks
kafteins.
21.20 Syndir feðranna
Heimildamynd eftir Ara
Alexander Ergis Magn-
ússon og Bergstein Björg-
úlfsson um Breiðavík-
urhneykslið sem skók
þjóðina.
22.55 Sólkonungurinn
Dönsk bíómynd frá 2005.
Þegar Tommy er að skipta
um perur í ljósabekkj-
unum á Gullsól hittir hann
eigandann, Susse, sem er
fyrrverandi ungfrú Fjón
og þau verða ástfangin.
00.20 Dagatalsdömur Bíó-
mynd frá 2003 um hóp
kvenna í Jórvíkurskíri sem
gaf út dagatal í fjáröfl-
unarskyni árið 1999 með
myndum af sér kviknökt-
um og vakti heimsathygli.
02.05 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
12.00 Hádegisfréttir
12.20 Fréttaannáll 2007
13.25 Kryddsíld 2007
Leiðtogar helstu stjórn-
málaflokka landsins
staldra við á gamlársdag
og vega og meta árið sem
er að líða, bæði á alvar-
legum og léttum nótum,
ásamt þeim Sigmundi
Erni Rúnarssyni og Svan-
hildi Hólm Valsdóttur.
15.20 Öskubuskusaga
16.55 Björgvin og Sinfóní-
an
18.30 Fréttir
18.50 Anna og skapsveifl-
urnar Frumsýning í sjón-
varpi á nýrri íslenskri
tölvuteiknimynd eftir
Gunnar Karlsson sem
gerði verðlaunamyndina
Litlu lirfuna ljótu. Björk
ljáir Önnu rödd sína-
.Sögumaður er Terry Jon-
es úr Monty Python og
höfundur sögunnar er
Sjón. Myndin er fyrst sýnd
með íslensku tali og síðan
með upprunalegu tali.
19.45 Ljónið, nornin og
skápurinn
22.05 Innrásin frá Mars
(War of the Worlds)
Myndin er byggð á marg-
frægri vísindaskáldsögu
H.G. Wells, með Tom
Cruise í aðalhlutverki.
24.00 Ray Verðlaunamynd
um líf og starf tónlist-
argoðsagnarinnar Ray
Charles.Jamie Fox hlaut
öll þau verðlaun sem leik-
ari getur hlotið fyrir túlk-
un sína á Ray.
02.30 Þakkagjörðarfjör
04.00 Ljónið, nornin og
skápurinn
06.20 Tónlistarmyndbönd
11.15 KF Nörd – FC Z
(Hefnd nördanna)
12.10 PGA Tour 2007 – Ár-
ið gert upp
13.05 Annáll (Sumarmótin
2007)
13.55 Annáll (Kraftasport
– 2007)
14.40 Íþróttaárið 2007
16.10 Annáll (Kaupþings
mótaröðin 2007)
17.10 Presidents Cup
2007
18.00 Gordon Strachan
(Inside Sport)
19.25 Tiger in the Park
20.20 Kevin Keegan /
Horseracing (Inside
Sport)
20.45 Skills Challenge
22.45 HM hápunktar: 20
eftirminnilegustu atvikin
06.00 Lemony Snicket́s A
Series of Unfortunate
events
08.00 Be Cool
10.00 Two Family House
12.00 Doctor Dolittle 3
14.00 Lemony Snicket́s A
Series of Unfortunate
events
16.00 Be Cool
18.00 Two Family House
20.00 Fjölskyldubíó–
Doctor Dolittle 3
22.00 Royal Tenenbaums
24.00 Singing Detective
02.00 40 Year Old Virgin
04.00 Royal Tenenbaums
09.30 Dýravinir (e)
10.00 Vörutorg
11.00 Dr. Phil (e)
11.45 Dýravinir (e)
14.45 Barbara Walters: 30
mistakes in 30 years (e)
16.45 Trabant tónleikar (e)
17.45 Dr. Phil
18.30 The Drew Carey
Show (e)
19.00 Ertu skarpari en
skólakrakki? (e)
20.00 Justin Timberlake
tónleikar Frá tónleikum
með Justin Timberlake í
Madison Square Garden í
New York.
22.00 Post Impact
Spennumynd með Dean
Cain í aðalhlutverki.
23.30 Drew Carey Show
23.55 29 Palms Gam-
ansöm spennumynd.
01.25 Nátthrafnar
01.25 C.S.I: Miami
02.10 Ripley’s Believe it or
not!
02.55 Trailer Park Boys
03.20 Vörutorg
04.20 Óstöðvandi tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 George Lopez Show
17.30 Johnny Zero
18.15 Lovespring Int-
ernational
18.35 Big Day
19.00 Hollyoaks
20.00 George Lopez Show
20.30 Johnny Zero
21.15 Lovespring Int-
ernational
21.35 Big Day
22.00 Ren & Stimpy
22.25 Special Unit 2
23.10 E–Ring
23.55 Tónlistarmyndbönd
09.30 Ísrael í dag
10.30 Kvöldljós
11.30 Við Krossinn
12.00 Blandað íslenskt
efni
13.00 Trúin og tilveran
13.30 Way of the Master
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 Tissa Weerasingha
15.30 T.D. Jakes
16.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
16.30 Michael Rood
17.00 Creflo Dollar
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
20.30 Við Krossinn
21.00 Way of the Master
21.30 T.D. Jakes
22.00 David Wilkerson
23.00 Benny Hinn
23.30 Kall arnarins
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn
sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp | nýársdagur
12.50 Alexander the Great 15.05 Johnny Be Good
16.30 In Gold We Trust 18.00 Love and Death 19.25
Cooley High 21.10 Burn! 23.00 Storefront Hitchcock
0.15 The Chocolate War 2.00 Till the End of the Night
3.30 Yours, Mine and Ours 5.20 The Private Files of J.
Edgar Hoover
NATIONAL GEOGRAPHIC
8.00 Mystery Mummy 9.00 Egypt: King Tut Uncove-
red 10.00 Egypt: Secret Chambers Revealed 11.00
King Tut: Murder & Legend 12.00 How it Works
15.00 Megastructures 17.00 History’s Conspiracies
18.00 The Living Weapon 19.00 Shark Attack: The
Red Triangle 20.00 My Brilliant Brain 21.00 Situation
Critical
TCM
20.00 Casablanca 21.40 The Formula 23.35 Dr. Je-
kyll and Mr. Hyde 1.25 Action of the Tiger 2.55 The
Hill
ARD
8.00 Tagesschau 8.03 Willi wills wissen 8.30 Gute
Frage, nächste Frage! 8.35 Hans im Glück 9.45 Ver-
rückt nach Knut 11.00 Tagesschau 11.15 Ökumen-
ischer Gottesdienst zum Jahresbeginn 12.00
Sportschau live 15.05 Tagesschau 15.10 Bilderbuch:
Die Pfalz 15.55 Messners Alpen 16.40 Tagesschau
16.50 Loriots Pappa ante Portas 18.15 Traumzug
durch Afrika 19.00 Tagesschau 19.15 Die Feuerz-
angenbowle 20.45 Das Kreuz des Nordens - Reise
durch Karelien 21.30 Tagesthemen 21.43 Das Wet-
ter 21.45 Das Wort zum Jahresbeginn 21.50 James
Bond 007 - Der Mann mit dem goldenen Colt 23.50
Tagesschau 24.00 Marnie 2.05 Tagesschau 2.10
Messners Alpen 2.55 Die schönsten Bahnstrecken
der Welt 3.40 Tagesschau 3.45 Das Kreuz des Nor-
dens - Reise durch Karelien
DR1
7.00 Palle Gris på eventyr 7.25 Kitte Kry hjælper
mormor 8.00 Tarzan 2 9.10 Troldspejlet Special 9.30
Barda 10.00 Året der gik i kongehuset 11.00 Dronn-
ingens Nytårstale 11.15 Nytårskoncerten fra Wien
12.45 Syv mænd sejrer 14.50 Charles’ tante 16.30
ANIMAL PLANET
6.00 Meerkat Manor 7.00 The Planet’s Funniest Ani-
mals 9.00 Animal Crackers 10.00 Daniel and Our
Cats 11.00 Animal Cops Phoenix 12.00 Great Ocean
Adventures 13.00 Meerkat Manor 14.00 Growing
Up... 15.00 Daniel and Our Cats 16.00 Animal Cops
Houston 17.00 The Planet’s Funniest Animals 18.00
Top Dog 19.00 Animal Crackers 20.00 Lemur Street
21.00 Animal Cops Houston 23.00 The Planet’s
Funniest Animals 24.00 Top Dog 1.00 Animal Crac-
kers 2.00 Lemur Street 3.00 Animal Cops Houston
5.00 Lemur Street
BBC PRIME
6.00 Little Robots 6.15 Tweenies 6.35 Balamory
6.55 Big Cook Little Cook 7.15 The Roly Mo Show
7.30 Andy Pandy 7.35 Teletubbies 8.00 Garden Ri-
vals 8.30 Ground Force 9.00 Body Hits 9.30 What
not to Wear 10.00 Garden Invaders 10.30 The Life of
Mammals 11.30 Yes Minister 12.00 Porridge 12.30
As Time Goes By 13.00 Bargain Hunt 14.00 Miss
Marple 15.00 Garden Rivals 15.30 The Life Laundry
16.00 Staying Put 16.30 Masterchef Goes Large
17.00 Porridge 17.30 As Time Goes By 18.00 Su-
perhomes 19.00 Hustle 20.00 Suburban Shootout
20.30 Hyperdrive 21.00 The Kumars At Number 42
22.00 Hustle 23.00 Yes, Minister 23.30 Suburban
Shootout 24.00 Hyperdrive 0.30 Porridge 1.00 As
Time Goes By 1.30 EastEnders 2.00 Hustle 3.00
Bargain Hunt 4.00 What not to Wear 4.30 Balamory
4.50 Tweenies 5.10 Big Cook Little Cook 5.30 Tikka-
billa
DISCOVERY CHANNEL
6.20 Mean Machines: The Transatlantic Challenge
7.15 Stunt Junkies 8.05 Dirty Jobs 10.00 Engineer-
ing the World Rally 12.00 Shocking Survival Videos
14.00 Stuntdawgs 14.30 Birth of a Racer 16.00 Bu-
ilding the Future 17.00 Mean Machines: The Transatl-
antic Challenge 19.00 Mythbusters 20.00 Really Big
Things 24.00 Shocking Survival Videos 2.00 Stunt-
dawgs 2.30 Birth of a Racer 3.45 Building the Future
4.35 Rex Hunt Fishing Adventures 5.00 Mega Build-
ers 5.55 Extreme Machines
EUROSPORT
7.30 Gooooal! 8.00 WATTS 10.00 Ski Jumping
11.30 Cross-country Skiing 12.30 WATTS 14.30
Cross-country Skiing 15.00 Ski Jumping 16.45 Tenn-
is 18.30 Ski Jumping 19.30 Boxing 22.15 Ski Jump-
ing 23.30 Cross-country Skiing
HALLMARK
6.30 Two Fathers: Justice For The Innocent 8.15 Sea-
sons of the Heart 10.00 West Wing 11.00 Monk
12.00 Bush Doctor 13.30 Two Fathers: Justice For
The Innocent 15.15 Seasons of the Heart 17.00
West Wing 18.00 Monk 19.00 Without a Trace 20.00
Intelligence 21.45 Don’t Look Down 23.15 Bush
Doctor 0.30 Intelligence 2.15 Don’t Look Down 3.45
Bush Doctor 5.00 Desolation Canyon
MGM MOVIE CHANNEL
6.20 The Voyage 8.00 Pandemonium 9.20 Where
Angels Fear to Tread 11.10 The Boyfriend School
Lille Nørd 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med
Sport 17.55 Huset på Christianshavn 18.15 Statsm-
inisterens nytårstale 18.30 Aftenshowet med Vejret
19.00 Sommer 20.00 Adams æbler 21.30 Dante’s
Peak 23.10 En helt forkert sherif
DR2
12.45 Beautiful Beirut 13.45 Duften af Beirut 14.40
Atletik: Året der gik 2007 15.55 Track of the Cat
17.35 Clements Nytårsgalla - 2007 18.40 Die Anna
er tilbage 18.50 Manon 21.30 Deadline 21.50 Tre
hjerter i brand 23.25 Dalziel & Pascoe 0.10 Mel-
ancholia 1.55 No broadcast
NRK1
7.01 Postmann Pat 7.17 Bravo Bibbi! 7.31 Rorri Ra-
cerbil 7.43 Øisteins blyant 7.53 Charlie og Lola 8.09
Fiffi og blomsterbarna 8.24 Sauen Shaun 8.33 H.C.
Andersens eventyr 9.01 LasseMajas Detektivbyrå
9.35 Kjell Nupen - en odyssé mellom himmel og jord
10.25 Ville dyr i byen 11.15 Nyttårskonserten fra
Wien 12.30 Hoppuka og Tour de Ski 12.45 Hoppuka
13.40 Sport i dag 13.50 Hoppuka 14.25 Tour de Ski
15.15 Sport i dag 15.25 Den siste Fleksnes 16.50
Sametingspresidentens nyttårstale 17.00 Dyrlege
Due 17.10 Småspøkelsene 17.20 Snowys jul 17.30
Nøtteliten 17.35 Energikampen 2007 18.00 Dagsre-
vyen 18.30 Statsministerens nyttårstale 18.45 Rytm-
er i samspill 19.00 Julenøtter 19.15 Godt musikkår
2008 20.20 Bridget Jones’ dagbok 21.55 Løsning
julenøtter 22.00 Extra-trekning 22.10 Kveldsnytt
22.25 Keno 22.30 De dødes tjern 23.45 Spekter:
Spionprogrammet Norge ikke fikk se 0.40 Autofil
jukeboks 2.00 Norsk på norsk jukeboks
NRK2
11.20 Tour de Ski 12.30 Isfiske 13.00 Sofie-
samtalen: Fra kunnskap til handling 14.00 Gjengan-
gere 16.00 Sju hjem i Sverige 17.00 Nytt-
årskonserten fra Wien 18.00 Schrödingers katt - no-
belspesial 18.30 Statsministerens nyttårstale 18.45
Rytmer i samspill 19.00 Why Democracy?: Val-
gkampanjen 20.00 NRK nyheter 20.10 Nordkalotten
365: Et år på tur med Lars Monsen 20.40 Doku-
mentar: Fotografer i skuddlinjen 21.50 Svenske slag
22.20 Dagens Dobbel 22.25 Sukkerslaver 23.20
Øye for øye
SVT1
8.00 Budfirman Bums jullov 8.01 Jane och draken
8.30 Familjen Ouf 9.00 Barda 9.25 Fieteri 9.45 Cir-
kus Scott 70 år 10.45 Mitt i naturen 11.15 Nyår-
skonsert från Wien 12.45 Paketet 13.05 Ingen plats
för Gerold 13.10 Big Comedy 14.10 Andra Avenyn
14.40 Verdis Trubaduren 17.00 BoliBompa 17.25
Sixten 17.30 Vinter i Svingen 17.55 Wallace & Gro-
mit: Magnifika mackapärer 18.00 Bobster 18.30
Rapport 19.00 Andra Avenyn 19.30 Fredriksdals-
teatern: Den stora premiären 21.45 Toppform 22.15
Rapport 22.25 Du går mig på nerverna - Analysera
ännu mera 24.00 Sändningar från SVT24
SVT2
9.00 Gudstjänst 10.30 Alla i djungeln äter fikon
11.25 Längdskidor: Världscupen Tour de Ski 13.00
Semestersabotören 14.25 Längdskidor: Världscupen
Tour de Ski 15.25 Linné - botanikens Mozart 15.55
På kungligt uppdrag 16.05 Parkinson 16.55 Regio-
nala nyheter 17.00 Rapport 17.15 Semlons gröna
dalar 18.35 Chaplin på rullskridskor 19.00 Galapa-
gos 19.50 Totem 20.00 Aktuellt 20.15 Regionala
nyheter 20.20 Dagbok från en motorcykel 22.20
Dolly Parton 23.15 Vetenskapsmagasinet 23.45 Su-
pernatural
ZDF
7.40 Die Prinzessin mit der langen Nase 9.10 heute
9.15 Neujahrsgottesdienst 10.15 Neujahrskonzert
der Wiener Philharmoniker 2008 12.45 heute 12.50
Matterhorn Magie 13.35 Police Academy 2 - ... jetzt
geht’s erst richtig los 14.55 heute 15.00 Sabrina
17.00 Toronto - Vancouver, einfache Fahrt bitte!
18.00 heute 18.14 Wetter 18.15 Ein Schiff und
1000 Fjorde 18.30 Terra X: Weihrauch für den
Pharao 19.15 Das Traumschiff 20.50 Kreuzfahrt ins
Glück 22.20 heute 22.25 Die vier Federn 0.25 Safari
Express 2.00 heute 2.05 Police Academy 2 - ... jetzt
geht’s erst richtig los 3.25 Global Vision 3.45 Terra X:
Weihrauch für den Pharao
Skemmtiþáttur Breski gamanþátt-
urinn The Kumars At Number 42,
þar sem indverska fjölskyldan The
Kumars tekur á móti gestum í sjón-
varpssal, verður á dagskrá BBC
Prime kl. 21 í kvöld.
92,4 93,5
n4
18.15 Að Norðan Um norð-
lendinga og norðlensk
málefni, viðtöl og umfjall-
anir. Endurt. á klst. fresti
21.00 Bæjarstjórnarfundur
sýn2
09.25 Enska úrvalsdeildin
(Man. City – Liverpool)
11.05 4 4 2
12.30 Enska úrvalsdeildin
(Fulham – Chelsea) Bein
útsending frá leik Fulham
og Chelsea í ensku úrvals-
deildinni.
14.45 Enska úrvalsdeildin
(Arsenal – West Ham)
Bein útsending frá leik
Arsenal og West Ham í
ensku úrvalsdeildinni.
17.10 Enska úrvalsdeildin
(Aston Villa – Tottenham)
Bein útsending.
19.10 Enska úrvalsdeildin
(Man. Utd. – Birmingham)
20.50 Enska úrvalsdeildin
(Reading – Portsmouth)
22.30 Enska úrvalsdeildin
(Middlesbrough – Ever-
ton)
LJÓNIÐ, NORNIN OG SKÁPURINN
(CHRONICLES OF NARNIA)
(Stöð 2 kl. 19.45)
Fyrsta myndin í röð Disney aðlag-
anna á sígildum barnabókum C.S.
Lewis og gefur góð fyrirheit. Fjöl-
skyldan getur skemmt sér saman
yfir þessari og hún er líka áhugavert
innlegg í kristniumræðuna.
INNRÁSIN FRÁ MARS
(WAR OF THE WORLDS)
(Stöð 2 kl. 22.05)
Spielberg tekst á við Wells og er
trúrri upprunalegu sögunni en
Emmerich var fyrir áratug síðan.
Ameríkuvellan er heldur ekki jafn-
sterk og óviðkunnanleg persóna
Cruise er margfalt áhugaverðari en
við er að búast. RAY
(Stöð 2 kl. 24.00)
Jamie Foxx er rosalega flottur sem
Ray Charles enda rigndi yfir hann
verðlaunum í kjölfar frumsýning-
arinnar. En hann er betri en myndin
í heild sem tekur heldur að þynnast
þegar á líður. SÓLKONUNGURINN
(SOLKONGEN)
(Sjónvarpið kl. 22.55)
Anders Thomas Jensen er einn
fremsti handritshöfundur Dana og
hér reynir hann sig við létta gam-
anformúlu þar sem fyrrum fegurð-
ardrottning tekur saman við sér
yngri mann. PÉTUR PAN
(Sjónvarpið kl. 19.25)
Það þekkja allir söguna og hér fer
Hollywood fyrirsjáanlegum höndum
um hana. Öll börn ættu að geta
skemmt sér og foreldrarnir geta
kímt með. DAGATALSDÖMUR
(CALENDAR GIRLS)
(Sjónvarpið kl. 00.20)
Sönn saga af nokkrum miðaldra
konum sem söfnuðu peningum til
styrktar hvítblæðissjúklingum með
því að sitja naktar fyrir á dagatali.
Myndin er algjört léttmeti en áhuga-
vert andsvar við æskudýrkun Holly-
wood. Þriðjudagsbíó
SYNDIR FEÐRANNA
(Sjónvarpið kl. 21.20)
Það er tekið á Breiðavíkurmálinu með eft-
irminnilegum hætti í þessari vandlega unnu heim-
ildarmynd. Viðtöl, ljósmyndir og eldri og nýrri
myndskeið eru klippt saman á upplýsandi máta þó
mörgum spurningum sé enn ósvarað. Atli Bollason