Morgunblaðið - 31.12.2007, Page 43
samtíma-
tónskáld; Báru
Grímsdóttur,
Tryggva M.
Baldvinsson,
Þuríði Jóns-
dóttur og Huga
Guðmundsson.
„Söngurinn á diskinum er frábær,
hreinn og tær og umfram allt fók-
useraður. ÓHE“
1. Melodía
Söngvarar
kammerkórs
Carmina flytja
lög úr söng-
handritinu Mel-
odía undir stjórn
Árna Heimis
Ingólfssonar.
„Fínleiki, nákvæmni, alúð og allt-
umvefjandi fegurð einkenna flutn-
inginn á þessum hrífandi tónum og
textum og því ætti þetta stórkost-
lega en þó látlausa listaverk ekki að
skilja neinn eftir ósnortinn.
ÓHE“
2. Edda I
Sinfóníu-
hljómsveit Ís-
lands, Schola
cantorum og ein-
söngvarar flytja
verk Jóns Leifs.
„Stórkostlegur,
víðóma hljómburður gerir þessa út-
gáfu að stórviðburði. Ekki láta plöt-
una fram hjá ykkur fara. DH Clas-
sics Today“
3. Heyrðu
nú hjartans
málið mitt
Snorri Sigfús
Birgisson leikur
íslensk þjóðlög í
eigin útsetn-
ingum á píanó.
„Hann leyfir sér að vera fram-
úrstefnulegur, rómantískur, naívur,
flókinn, innhverfur eða úthverfur....
ÓHE“
4. Horfinn
dagur
Verk eftir
Árna Björnsson.
„...Laglín-
urnar eru inn-
blásnar og blæ-
brigðin sem
hljómarnir hans skapa eru mergjuð.
JS“
5. Erfiljóð
Kammersveit
Reykjavíkur
leikur verk eftir
Jón Leifs.
„Hér er á
ferðinni sann-
kölluð skyldu-
eign fyrir unnendur sígildrar, ís-
lenskrar tónlistar. ÓHE“
6. Sveinbjörn
Sveinbjörns-
son
Nína Margrét
Grímsdóttir,
Auður Haf-
steinsdóttir, Sig-
urgeir Agn-
arsson og Bjarki Gunnarsson leika
verk eftir Sveinbjörn Sveinbjörns-
son.
„Allt ljúf og hlustvæn tónlist sem
stundum leynir á sér undir þokka-
fulla dagstofuyfirborðinu. RÖP“
7. Til Máríu
Kammerkór
Suðurlands
syngur trúarleg
verk eftir Gunn-
ar Reyni Sveins-
son. Hilmar Örn
Agnarsson
stjórnar.
„Kammerkór Suðurlands á frá-
bæran söng á plötunni, afslappaðan
og dýnamískan í senn. RÖP“
8. Ísafold
Kammersveit
Kamm-
ersveitin Ísafold
leikur verk eftir
Sørensen, Take-
mitsu, Schön-
berg og Hauk
Tómasson undir stjórn Daníels
Bjarnasonar.
„Ekki aðeins er leikurinn vand-
aður og fullur af vel útfærðum blæ-
brigðum, heldur er túlkunin ávallt
sannfærandi og
í anda hvers tón-
skálds. JS“
9. Granit
Games
Verk eftir ís-
lensk tónskáld í
flutningi Tinnu
Besta plata
ársins Melodía
kammerkórs-
ins Carmina.
Klassískar
plötur
ársins
Þorsteinsdóttur píanóleikara.
„Eitt besta verkið á diskinum er
Sononymous eftir Hilmar sem fyrr
var nefndur. Það er eins konar nokt-
úrna, eða næturljóð, magnaður
skáldskapur sem rafhljóðin umvefja
og gefa botnlausa dýpt.“
10. Sálin þýða
Sönghópurinn Gríma syngur tón-
verk samin við kvæði eftir Ólaf
Jónsson frá Söndum eftir fjögur
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. DESEMBER 2007 43
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
Hljómsveitarstjóri ::: Ernst Kovacic
Einsöngvari ::: Auður Gunnarsdóttir
FIMMTUDAGINN 3. JANÚAR KL. 19.30 ÖRFÁ SÆTI LAUS
FÖSTUDAGINN 4. JANÚAR KL. 19.30 ÖRFÁ SÆTI LAUS
LAUGARDAGINN 5. JANÚAR KL. 17.00 UPPSELT
LAUGARDAGINN 5. JANÚAR KL. 21.00 LAUS SÆTI
ÁRIÐ HEFST MEÐ GLEÐI, SÖNG OG DUNANDI DANSI!
Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar eru
ómissandi í ársbyrjun enda varla hægt að hugsa sér
betri upptakt að nýju ári en danstónlist úr smiðju
valsakóngsinsJohannsStrauss, ljúfaróperettuaríur
og aðra sígilda smelli. Miðar á þessa vinsælustu tón-
leika ársins eru fljótir að seljast upp og því enginn
tími til umhugsunar – skelltu þér!
Vínartónleikar
fl group er aðalstyrktaraðili
sinfóníuhljómsveitar íslands
Hátíðarhljómar við áramót
í Hallgrímskirkju
2 trompetar og orgel
Á efnisskrá er hátíðartónlist eftir Albinoni,
Bach, Dubois og Pezel.
Flytjendur:
Ásgeir H. Steingrímsson, trompet
Eiríkur Örn Pálsson, trompet
Hörður Áskelsson, orgel
Í fyrra var uppselt - Tryggið ykkur miða í forsölu
Aðgangseyrir kr. 2000.
Miðasala í Hallgrímskirkju s. 510 1000 eða 696 2849. www.listvinafelag.is
Listvinafélag Hallgrímskirkju - 26. starfsár
Gamlársdag 31. desember 2007 kl. 17.00