Morgunblaðið - 03.02.2008, Page 41

Morgunblaðið - 03.02.2008, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2008 41 Júlíus sölustjóri Stefán Hrafn Hdl. lögg. fasteignasali Magnús Ninni sölufulltrúi Vésteinn sölufulltrúi HÆÐARSEL 1 - SELJAHVERFI OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 15:00 -15:30 Magnús Ninni sýnir eignina s: 694 9999. Húsið er samtals um 255 fm og er á tveimur hæðum. Stórt og glæsilegt eldhús með eyju og stáltækjum. Falleg arinstofa með góðri lofthæð. Fimm svefnherbergi og vinnuherber- gi í risi. Tvö glæsileg og endurnýjuð baðher- bergi. Á gólfum er náttúrusteinn og gegnheilt parket. Nýleg verönd til suðurs með skjólveg- gjum. Stór og gróin lóð. Innbyggður bílskúr. Um er að ræða vandað og skemmtilegt hús sem gæti hentað mörgum. Verð 72,9 millj. ÁSAKÓR 7 - ÍBÚÐ 404 OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14:00 - 14:30 Vésteinn sýnir eignina s: 891 8900. Ný 4ra herb. íbúð, 128,0 fm. á 4. hæð í nýju fjölbýlishúsi við Ásakór í Kópavogi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol/gangur, stofa/borðstofa, eldhús, baðherbergi, þvottahús og 3 herbergi. Byggingaraðili Sérverk. Verð: 29,0 millj. VEGHÚS 31 - ÍBÚÐ 203 OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14:00 -14:30 Magnús Ninni sýnir eignina S: 694 9999 Snyrtileg 3ja herbergja 92 fm íbúð á annari hæð við Veghús í Grafarvogi. Stofa og eld- hús er samliggjandi og er eldhúsinnrétting sprautulökkuð hvít innrétting, innaf eldhúsi er lítið búr með þvottahúsi. Úr stofu er gengið út á góðar suður svalir. Verð: 23,5 millj. LÆKJASMÁRI 60 - ÍBÚÐ 302 OPIÐ HÚS MILLI KL. 15:00 - 15:30 Vésteinn sýnir eignina s: 891 8900. Góð 2ja herb. 68,8fm. íbúð á góðum stað í Kópavogi. Íbúðin er á efstu hæð. Suðursvalir. Þvottahús í íbúð. Mjög góð fyrstu kaup. Verð 19,9 millj. OPIN HÚS Í DAG OPIN HÚS Í DAG OPIN HÚS Í DAGOPIN HÚS Í DAG M bl 9 66 83 6 Vorum að fá í sölu mjög fallegt og mikið standsett 208 fm ein- býlishús við Þinghólsbraut í Kópavogi. Þar af er 39,5 fm bíl- skúr. Húsið, sem er á pöllum, skiptist m.a. í stofu, borðstofu og fimm herbergi. Mikil lofthæð er að hluta til. Húsið hefur verið mikið standsett, m.a. eldhús, gólfefni, gluggar, lagnir, þak og fleira. Hagstæð lán geta fylgt. Eign á eftirsóttum stað í vestur- bæ Kópavogs með sjávarútsýni. Þinghólsbraut - vesturbæ Kópavogs HÚSIÐ VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG SUNNUDAG FRÁ 13.00-14.00. Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Vorum að fá í einkasölu fal-lega 90 fm íbúð á 2. hæð t.h.(1.hæðin er jarðhæð) í fallegu fjölbýli. Þrjú rúmgóð her-bergi. Stór og björt stofa með útgengt á suðursvalir. Glæsilegt útsýni af svölum og úr stofu. Góðar innrétt-ingar. Parket og flísar á gólfum. Góð sameign. Sér geymsla í kjallar (ekki í fm tölu). Traust þjónusta í 30 ár M bl .9 67 09 6 ARNARSMÁRI 12 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ FALLEG ÍBÚÐ MEÐ ÚTSÝNI Íbúðin er laus strax. Verð 24,7 millj. Eignin verður til sýnis í dag sunnudag frá kl. 15 - 16 ÁGÆTI land- læknir. Þar sem mál þetta á erindi við alla landsmenn varð opið bréf fyrir valinu. Þagnarskylda lækna hefur, í gegnum ald- irnar, verið horn- steinn í samskiptum við sjúklinga. Að mati margra er þagnarskyldan for- senda þeirrar virðingar, sem læknastéttin nýtur og þess árangurs, sem læknar hafa náð við meðferð sjúklinga. Á Íslandi hefur löggjaf- arsamkundan hins vegar, smátt og smátt, skert þagn- arskyldu lækna og annarra heilbrigð- isstarfsmanna. Nú er svo komið að læknar og annað heilbrigð- isstarfsfólk á orðið erfitt með að henda reiður á öllum þeim undantekn- ingum frá þagnarskyldunni, sem í gildi eru á Íslandi. Það er því orð- ið æ erfiðara fyrir lækna og aðra heilbrigðisstarfsmenn að verja sjúklinga fyrir því að upplýsingar um þá berist annað. Jafnframt er orðið verulega tímafrekt að reyna að útskýra fyrir hverjum sjúklingi allar mögulegar undantekningar þagnarskyldunnar sem gætu átt við. Í dag koma sjúklingar til sinna lækna og annarra heilbrigðistarfs- manna í góðri trú um að þagn- arskylda gildi, og að hún sé nán- ast algjör. Það er því, eins og ástandið er í dag, verið að fara á bak við sjúklinga og láta þá halda að trúnaður sé meiri en innistæða er fyrir. Þar sem líta ber á Landlækn- isembættið, sem eins konar Um- boðsmann sjúklinga, er eðlilegt að embættið bæti úr þessu hið fyrsta. Undirritaður vill hér með leyfa sér að hvetja Landlæknisembættið til að standa fyrir fræðslu fyrir sjúklinga um takmarkanir á þagn- arskyldu lækna og annarra heil- brigðisstarfsmanna, svo sjúklingar séu upplýstir um að hverju þeir ganga þegar þeir tjá sig um sín mál og eigi þannig kost á að halda því leyndu er þeir ákveða sjálfir. Að mati undirritaðs er eðlilegast að á hverri læknabiðstofu hangi plakat, með yfirliti yfir allar þær takmarkanir þagnarskyldunnar, sem í gildi eru hverju sinni. Þann- ig myndi „kerfið“ hætta að fara á bak við sjúklingana eins og segja má að gert sé í dag. Með von um fullan skilning á ofangreindu. Skerðingar á þagnarskyldu lækna Opið bréf til Land- læknis frá Einari Guðmundssyni » Að mati undirritaðs er eðlilegast að á hverri læknabiðstofu hangi plakat, með yf- irliti yfir allar þær tak- markanir þagnarskyld- unnar, sem í gildi eru. Einar Guðmundsson Höfundur er geðlæknir. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.