Morgunblaðið - 03.02.2008, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 03.02.2008, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÓTTINN BREYTIR ÖLLU! “... trúlega besta Stephen King mynd í tæpan áratug.” T.V. - Kvikmyndir.is MISTRIÐ SÝND Í REGNBOGANUM EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! STÆRSTA JANÚAROPNUN SÖGUNNAR Í BANDARÍKJUNUM! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eeee - Ó.H.T., RÁS 2 eeee - B.S., FBL eee - S.V., MBLSÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM Nú mætast þau aftur! Tvö hættulegustu skrímsli kvikmyndasögunnar í tvöfalt betri mynd! Missið ekki af einum flottasta spennutrylli ársins!! - HJJ, Mbl eeee - MMJ, Kvikmyndir.com eeee FERÐIN TIL DARJEELING SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI - H.J. , MBL eeeee FYRST RAY, SÍÐAN WALK THE LINE... NÚ ER KOMIÐ AÐ DEWEY COX !! FRÁ GAURNUM SEM FÆRÐI ÞÉR KNOCKED UP, SUPERBAD OG TALLADEGA NIGHTS SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI eee - S.V, MBL eee DÓRI DNA, DV eee - V.I.J., 24 STUNDIR - Kauptu bíómiðann á netinu - Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Brúðguminn kl. 2 - 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára Atonement kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára Cloverfield kl. 6 - 10 B.i. 14 ára Alvin og ík.. ísl. tal kl. 2 - 4 B.i. 7 ára * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* Aliens vs. Predator 2 kl. 8 - 10:10 B.i.16 ára Alvin og íkornarnir ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 Walk hard kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára The Darjeeling Limited kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára The Golden Compass kl. 3 - 5:30 - 8 B.i. 10 ára The Mist kl. 10:30 B.i. 16 ára Walk hard kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i.14 ára Cloverfield kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i.14 ára Brúðguminn kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Brúðguminn kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 462 3500 Sími 564 0000 Sími 551 9000 Síðasta plata hins mikilhæfa,en furðu ósýnilega, Warr-ens Zevons, The Wind(2003), er af mörgum talin hans besta verk en plötuna samdi hann á grafarbakkanum. Zevon, sem var bandarískur, þykir vera einn lunknasti textasmiður sem rokkið hefur getið af sér, eitruð kaldhæðnin aðeins toppuð af landa hans Randy Newman. Þekktasta verk Zevons er platan Excitable Boy frá 1978 og lag af henni, „Were- wolves of London“, naut sæmilegra vinsælda. Á ríflega fjörutíu ára ferli gaf Zevon út fjölda platna sem röt- uðu illa til almennings en að sama skapi átti hann traust bakland tryggra aðdáenda sem fylgdu sínum manni allt til enda. Árið 2002 greindist Zevon með krabbamein en í stað þess að leita sér lækningar – en Zevon var með eindæmum læknafælinn – hóf hann að vinna áðurnefnda plötu sem reyndist svo hans síðasta, en Zevon var allur tveimur vikum eftir að hún kom út. Saga Zevons er auðvitað ekki einsdæmi en er hins vegar prýðileg- asta dæmi um hvernig dauðinn, þá er hann er yfirvofandi, hristir þann- ig upp í fólki að það er eins og það verði einhvern veginn rólegra og einbeittara í listinni. Það fyllist yf- irvegun og listin streymir hrein og tær út, enda hefur manneskjan engu að tapa, en kannski eitthvað aðeins að vinna. Neil Young samdi þannig plötuna Prairie Wind (2005) stuttu áður en hann gekkst undir lífshættulega skurðaðgerð á heila og Rúnar okkar Júlíusson gaf út plötuna Með stuð í hjarta eftir að hafa gengist undir hjartaaðgerð. Plöturnar hafa bein- línis runnið út úr Rúnari síðan. Ann- að hliðstætt dæmi er Bob Dylan. Eftir alvarlegt vélhjólaslys árið 1966 breytist ýmislegt í tónlist hans en menn deila enn um hvort það hafi verið til góðs eður ei. Uppgjör Melissa Etheridge sló í gegn árið 1988 með samnefndri plötu og var tónlist hennar líkt við alameríska rokkara á borð við Bruce Spring- steen og John Cougar Mellencamp. Plötur hennar áttu eftir að seljast í milljónum eintaka og á fjórðu plötu sinni, Yes I Am (1993), tók hún það djarfa skref að koma út úr skápnum og var það síst til að slá á sölu eða vinsældir. Næstu plötum farnaðist aftur á móti illa og er þá meðtalin platan Skin (2001), uppgjörsplata þar sem hún tekst á við skilnað við kærustuna, Julie Cypher. Etheridge hélt þó ótrauð áfram og næst var það „ástfangin á ný“-tema sem tröll- reið plötunni Lucky (2004). Nýjasta platan, The Awakening, kom svo út í september síðastliðnum og þar tekst hún á við ógn dauðans. Platan fékk lofsamlega dóma, hún kom út eftir þriggja ára útgáfuhlé, en haustið 2004 var Etheridge greind með brjóstakrabbamein. Hún fór í viðeigandi meðferð sem olli því að hún missti hárið m.a. Eth- eridge sneri hins vegar aftur, nauða- sköllótt og í fantaformi, á Grammy- hátíðinni í febrúar 2005. Þar söng hún lag Janis Joplin, „Piece of My Heart“, af slíkum fítonskrafti að eft- ir var tekið og hófst mikil umræða í kjölfarið um úrræði og lausnir fyrir þá sem berjast við þennan illvíga sjúkdóm. Etheridge lét ekki þar við sitja og hefur verið ötul baráttukona fyrir málstaðnum síðan. Eins og titillinn The Awakening ber með sér hristi brjóstakrabba- meinið allnokkuð upp í Etheridge. Tónlistarlega heggur hún í þraut- reyndan og gamalkunnan trérunn en textarnir bera með sér værð og stillu þeirrar manneskju sem hefur staðið andspænis manninum með ljáinn – og gengið keik í burtu. Dauðans alvara Þegar listamenn standa frammi fyrir dauðanum spillist reynslan iðulega yfir á það sem þeir eru að vinna með, eins og glöggt má heyra á nýjustu hljóðversplötu bandarísku söngkonunnar Melissu Etheridge. AFP/Getty Images Fítonskraftur Framkoma Melissu Etheridge á Grammyhátíðinni 2005 vakti mikla athygli, en hún var þá nýkomin úr krabbameinsmeðferð. TÓNLIST Á SUNNUDEGI Arnar Eggert Thoroddsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.