Morgunblaðið - 03.02.2008, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.02.2008, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Glæsilegt 8 hesta hús. Fullbúið. Hitaveita. Verð 19,9 millj. Upplýsingar gefur Jón Egilsson í síma 568 3737 eða 896 3677. Faxaból – Víðidal Hesthús til sölu Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is SÆVANGUR - HF. EINBÝLI Sérlega glæsilegt einbýli á þessum frábæra útsýnisstað í Norðurbæ Hfj. Húsið er 225,8 fm og þar af er tvöfaldur bílskúr sem er 46,,2 fm Skipting eignarinnar: forsto- fa, hol, stofa, setustofa, eldhús m/borðkróki, búr, gestasalerni, sjónvarpshol, 3 bar- nah. hjónah. 2 baðh, bílskúr og geymsla. Glæsilegur verðlaunagarður og staðset- ningin er einstök. Góður heitur pottur og verönd. Húsið liggur hátt og einungis hús öðrum megin við húsið. Friðað hraun og stórt grænt svæði er við húsið. Þetta er ein- stök eign á frábærum stað og sannarlega hægt að mæla með. Verðtilboð. Vesturbær - Lítið einbýli BORGARTÚN 29 Sími 510 3800 Fax 510 3801 www.husavik.net REYNIR BJÖRNSSON ELÍAS HARALDSSON LÖGG. FASTEIGNASALAR Vesturbær - Sjávarsýn Bjartar og glæsilegar 2ja og 3ja herb. nýjar íbúðir í lyftuhúsi með útsýni til sjávar. Fallegt eikarparket, eikarinnihurðir og hvítar innréttingar. Veggir hvítmálaðir og flísar á baði og þvotthúsi. Íbúðirnar verða afhentar fullbún- ar. Falleg sameign. Nánari upplýsingar á skrifstofu Húsavíkur Fasteignasölu. Húsavík – GOTT ORÐSPOR – TRAUST VIÐSKIPTI M bl . 96 73 02 Sumarhúsalóð óskast Erum að leita að sumarhúsalóð frá 1-15 hekturum fyrir ákveðinn kaup- anda í nágrenni Laugaráss eða Reykholts. Svæði í kring, á Suðurlandi koma einnig til greina. Möguleiki að kaupa lóð með litlu húsi á. Hér er um einstakt tækifæri að ræða. Ný endurnýjað 2ja herbergja 55,4 fm einbýlishús (bakhús) á einni hæð á þessum frábæra stað í vesturbæ Reykjavíkur. Eignin skiptist í anddyri, svefnherbergi, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, geymslu, eldhús og stofu. Frá stofu er útgangur út í garð. Húsið er nánast all endurnýjað sbr. þak, lagnir að mestu, utanhússklæðning, gluggar, gler, hurðir og innréttingar. Eignin er tilbúin til afhendingar með eikarinnréttingum og eikarparketi. Baðherbergi flísalagt. Verð kr. 22,9 millj. Nánari upplýsingar gefur Reynir Björnsson s: 895 8321 Til sölu er glæsilegt 100 fermetra frístundahús í útivistar- og náttúruparad- ís Svarfaðardals. Húsið er hannað af arkitektastofunni Úti-Inni og lýsing hönnuð af Lúmex. Húsið er steinhús, klætt með áli og harðvið. Álgluggar. Húsið er byggt á árunum 2005-08. Til alls er vandað. Plankaparket á gólf- um og flísar á forstofu og baðherbergi. Glæsilegar innréttingar. Þrjú herb., þar af eitt kojuherb., baðherbergi og svo 40 fm alrými. 60 fm. harðviðarver- önd, nuddpottur, kamína, útisturta við hjónaherbergi. Hitaveita. Verið að undirbúa þráðlaust net á svæðinu. Frábært gönguland, veiði í vötnum og sjó, golfvöllur skammt frá, sundlaug á Dalvík, gott skíðaland. Tilboð ósk- ast. Sjá myndir á heimasíðu eignamiðlunar: www.eignamidlun.is Einstakt hús í náttúruparadís M bl 9 67 31 7 Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095 Sími: 588 9090 SELJUSKÓGAR - SKIPTI Einbýli í byggingu á Akranesi. Stærð húss 187,5 + 25,7 m² bílskúr = 213,2 m² Húsið er innflutt einingahús frá Kanada. Til greina koma skipti á íbúð á suðvesturhorninu eða á Akranesi, einnig koma til greina skipti á litlu fyrirtæki í góðum rekstri. Allar upplýsingar veitir Halldór Svavarsson sölufulltrúi í síma 897 3196 eða halldor@firmus.is. Sjá frekari upplýsingar á mbl.is eða firmus.is Hér er um að ræða glæsilegt og vel staðsett um 450 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið stendur á 880 fm sjávarlóð sunnanmegin á Seltjarnarnesi. Í húsinu er u.þ.b. 110 fm stofa með 5 metra lofthæð og stórum gluggum til suðurs og með glæsilegu sjávarútsýni. Hér er í boði einstök eign á mjög eftirsóttum stað. Nánari uppl. veita Sverrir Kristinssonog Kjartan Hallgeirssonfasteignasalar. Einbýli á sjávarlóð á sunnarverðu Seltjarnarnesi Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095 Sími: 588 9090 STAKSTEINAR dagsins í dag (föstudagsins 1. febrúar) komast að kostulegri niðurstöðu eða þeirri að fylgi Sjálfstæðisflokksins sé að dala í skoðanakönnunum vegna þess að Þorgerður Katrín hafi viljað sam- stjórn með Samfylkingunni. Forysta Sjálfstæðisflokksins valdi rétt þegar hún myndaði starfhæfa ríkisstjórn með Samfylkingunni. Ástæða fylgishruns Sjálfstæð- isflokksins er að finna í borg- arstjórninni en ekki í landsmálunum. Öfugt við þau Geir og Þorgerði völdu sjálfstæðismenn að eiga allt sitt und- ir einum manni í borginni, það hefði verið hægt að mynda slíka rík- isstjórn en forysta Sjálfstæð- isflokksins kaus að gera það ekki og væri Staksteinahöfundi nær að sjá ljósið í þeirri ákvörðun í stað þess myrkurs sem sálartetur höfundarins dvelur í um þessar stundir. Borgarstjórnarflokkur sjálfstæð- ismanna hefur í tvígang innleitt eins manns nauðungarstjórn í borginni, með skelfilegum afleiðingum bæði fyrir borgarbúa sem og flokkinn um langa framtíð. Ráðdeild og skynsemi hefur ein- kennt aðild Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, því er ekki að heilsa þessa daga þegar flokkurinn eyðir yfir 500 milljónum af skattfé í að byggja lóðir sem mjög auðveldlega hefði verið hægt að láta venjulega athafnamenn um að byggja án nokk- urs opinbers stuðnings, venjulegum borgara blöskrar vitleysan og trúir því ekki að flokkur ráðdeildar og sparsemi standi að slíku. Undirrit- aður er einn margra krata sem kusu- flokkinn í síðustu borgarstjórn- arkosningum, efa stórlega að svo verði næst. Ef Staksteinar sjá ekki hvar mein- ið liggur og hugarfar hans end- urspeglar ástandið í Sjálfstæð- isflokknum þá er illa komið fyrir báðum. BJARNI PÉTUR MAGNÚSSON, fyrrum borgarfulltrúi Alþýðuflokksins. Stakstein- ar arfavit- lausir Frá Bjarna Pétri Magnússyni smáauglýsingar mbl.is Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.