Morgunblaðið - 03.02.2008, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.02.2008, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2008 53 Krossgáta Lárétt | 1 ágang, 8 fen, 9 umgirt svæði, 10 kraftur, 11 sorp, 13 nabbinn, 15 hungruð, 18 óvættur, 21 hestur, 22 særa, 23 fífl, 24 straumvatns. Lóðrétt | 2 hvefsin kona, 3 heiðursmerkið, 4 tappi, 5 líffærið, 6 máttar, 7 vangi, 12 gyðja, 14 auðug, 15 nokkuð, 16 píluna, 17 sori, 18 hugaða, 19 iðjan, 20 rusta. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 napur, 4 eyrir, 7 sálin, 8 díkið, 9 núa, 11 iðan, 13 æður, 14 aspir, 15 sálm, 17 apar, 20 enn, 22 máfar, 23 ofn- ar, 24 ryðja, 25 ansar. Lóðrétt: 1 nesti, 2 pilta, 3 rann, 4 elda, 5 rokið, 6 ræðir, 10 úlpan, 12 nam, 13 æra, 15 semur, 16 lyfið, 18 punds, 19 rýrar, 20 erta, 21 nota. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Stundum endist vinátta allt lífið, og stundum er aðeins um að ræða nokkra klukkutíma af kunningsskap. Þú leyfir samböndum að þróast sjálfstætt og taka á sig sína eigin mynd. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þeir sem eru með á nótunum lenda á mikilvægum fundum. Vertu með í nú- liðinu. Lestu allt sem þú kemst yfir. Dill- aðu þér í takt við aðra. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Það er ekki kominn tími til að setja reglur í sambandinu, biðja um launahækkun eða borga af nýrri fasteign. Rannsakaðu málið og hlutirnir ganga upp. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Vertu varkár þegar þú segir að eitthvað muni aldrei gerast. Í dag gerist það sem vanalega gerist aldrei. Einstæðir finna ástina, leyfðu henni að koma. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Efasemdir um eigið ágæti eru ekki skemmtilegar, en gætu verið gott merki; þú ert vitur. Bara bjánar eru alltaf örygg- ir með sjálfa sig. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Skynsöm viðbrögð við því sem ger- ist í dag gætu huggað fólkið í kringum þig. En ekki hafa áhyggjur ef þú getur ekki verið skynsamur. Smá klikk er bara skemmtilegt. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Flotti stíllinn á þér opnar fyrir þér dyr. Smáhlutir og ónauðsynlegar upplýs- ingar munu skemmta þér í kvöld. Ekkert er lítið ef hugurinn er stór! (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Sambönd eru flókin núna, og þér finnst þú eiga að taka áríðandi ákvörðun. Áttu að fara yfir brúna eða brenna hana? Líklega hvorugt. Taktu bát undir hana á meðan þú íhugar málið. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Finnst þér þú hafa seg- uláhrif? Aðdráttarafl þitt er í hámarki núna. Þú getur notað áhrif þín til að fá að hitta einhvern sem þú elskar. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Stuðningsnetið þitt er sterkara en vanalega. Í gegnum það færðu afl til að ná í fantasíurnar þínar niður af himnum og skrifa þær á blað. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú hengir ekki mynd þar sem ekkert ljós er, og þú meðhöndlar vini þína af sömu virðingu. Með því að sjá það góða í öðrum nærðu fram því besta hjá þeim. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Mundu að lífið fer í hringi. Stund- um bætir maður sig og stundum sam- þykkir maður sig með öllum göllum. Hresstu þig nú við og bættu þig smá. stjörnuspá Holiday Mathis 1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 c6 4. Dd3 Rf6 5. Rf3 Rbd7 6. e4 dxe4 7. Rxe4 Rxe4 8. Dxe4 Bb4+ 9. Bd2 Bxd2+ 10. Rxd2 c5 11. dxc5 Da5 12. a3 Dxc5 13. Bd3 Rf6 14. De2 0-0 15. 0-0 Hd8 16. b4 Dc7 17. Hac1 Bd7 18. c5 Bc6 19. Rf3 Hd5 20. Bc4 Hh5 21. g3 a5 22. Rd4 Bd5 23. Rb5 Dc6 24. Rd6 axb4 25. Bb5 Dc7 26. axb4 b6 Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Reggio Emilia á Ítalíu. Tékkneski stórmeist- arinn David Navara (2.656) hafði hvítt gegn kollega sínum heimamanninum Michele Godena (2.535). 27. Re8! De5 svartur hefði tapað skiptamun eftir 27. … Rxe8 28. Dxh5. 28. Dxe5 Hxe5 29. Rc7 Hb8 30. Ra6 Ha8 31. cxb6 hvít- ur hefur unnið tafl enda frípeðið á b6 öfl- ugt. Svartur stytti þó skákina verulega með næsta leik sínum. 31. … Bg2? 32. Kxg2 og svartur gafst upp enda taflið tapað eftir 32. … Hxb5 33. Rc7. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Innlausnarstaða. Norður ♠G3 ♥652 ♦G54 ♣KG1073 Vestur Austur ♠ÁD1096 ♠K8742 ♥ÁKG8 ♥1093 ♦87 ♦1096 ♣82 ♣D6 Suður ♠5 ♥D74 ♦ÁKD32 ♣Á954 Suður spilar 5♣ dobluð. Þær stöður koma oft upp í vörn að taka verður strax þá slagi sem til falla. Spilið að ofan er frá Reykjavík- urmótinu. Suður vakti á 1♦ og vestur stakk inn 1♠. Pass í norður og austur lét duga að hækka í 2♠, enda á hættu gegn utan. Suður sagði 3♣, vestur reyndi við geim með 3♥, pass í norður sem fyrr, en austur stökk í 4♠. Sem leit út fyrir að vera lokasögnin, en nú vakn- aði norður skyndilega til lífsins og sagði 5♣. Dobl og allir pass. Hjartakóngur út, sem biður kerf- isbundið um talningu. Austur lét tíuna til að sýna staka tölu, þrílit eða fimmlit. Vestur tók næst á ♠Á og nú gildir kall/ frávísun. Austur reyndi að vísa frá með sjöunni, en vestur spilaði áfram spaða, því hann bjóst við fimmlit í hjarta og ♠K87. Sagnhafi trompaði, tók ♣ÁK og henti tveimur hjörtum í tígul. Austur missti af fágætu tækifæri: að henda ♠K undir ásinn! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Sviptingar á fjármálamarkaði hafa sett svip sinn árekstur Exista. Hver er stjórnarformaður fyrirtæk- isins? 2 Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent með við-höfn. Hverjir hlutu þau að þessu sinni? 3 Heimildarmynd verður gerð um hljómsveitina Sálinhans Jóns míns. Hver gerir myndina? 4 Ný Bónuverslun hefur verið opnuð í Vesturbænum.Hvar stendur hún? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Íslenskur söngvari hefur vermt toppsætið á Lagalistanum. Hvað heitir hann? Svar: Páll Óskar Hjálmtýsson. 2. Seðlabanki Bandaríkj- anna lækkar vexti ótt og títt. Hvað heitir seðla- bankastjórinn? Svar: Ben Bernanke. 3. Fyrr- verandi Herra Ísland voru dæmdar miskabætur í vikunni. Hvað heitir hann? Svar: Ólafur Geir Jónsson. 4. Í dag verður viðtal við forseta Íslands sýnt á arabískri sjónvarpsstöð. Hvað heitir hún? Svar: Al Jazeera. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Jón Svavarsson dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Fræðslunámskeið í Neskirkju Postulasagan og upphaf kirkjunnar Kennari: Sr. Örn Bárður Jónsson Fimm vikna námskeið sem hefst Þriðjudaginn 12. febrúar kl. 19.00 Upplýsingar og skráning á www.neskirkja.is og í síma 511 1560 M b l 9 66 30 0 Pólýfónfélagið Pólýfónkórinn Afmælishátíð laugard. 29. mars 2008 Í tilefni af því að 50 ár eru liðin síðan Pólýfónkórinn hélt fyrstu tónleika sína undir nafninu Pólýfónkórinn verður efnt til afmælishátíðar á Grand Hótel við Sigtún 29. mars nk. Hátíðin hefst kl. 18:30 með fordrykk og vönduðum matseðli. Til skemmtunar er fjöldasöngur, kórsöngur, kvartettsöngur og einsöngur auk myndasýninga, tónlistarflutnings og fleira. Sala aðgöngumiða verður nánar auglýst síðar, en allir fyrrum félagar í Pólýfónkórnum eru velkomnir á hátíðina. Nánari upplýsingar munu birtast á vefsíðu Pólýfónfélagsins - www.polyfon50.is - Stjórn Pólýfónfélagsins M b l 9 48 82 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.