Morgunblaðið - 03.02.2008, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 03.02.2008, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2008 59 Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 STÆRSTA JANÚAROPNUN SÖGUNNAR Í BANDARÍKJUNUM! TOM HANKS, JULIA ROBERTS OG PHILIP SEYMOR HOFMAN FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI GAMANSÖMU MYND SEM BYGGÐ ER Á RAUNVERULEGUM ATBURÐUM. TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA. „Brúðguminn er heilsteypt og skemmtileg mynd sem kemur eins og ferskur andvari inn í skammdegið.” -S.P., Kvika Rás 1 SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBBÍÓI ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI Sýnd kl. 2 m/ísl. tali NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! Sýnd kl. 2 m/ísl. tali Sýnd kl. 4, 6, 8, og 10 FRÁBÆR NÝ GAMANMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK! LANDSLIÐ LEIKARA FER Á KOSTUM Í MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - .ss , X-ið FM 9.77 eeee Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeeee “Brúðguminn er skemmtileg mynd sem lætur áhorfendur hljæja og líða vel“ - G. H., FBL eeee EITT STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. Sýnd kl. 2 og 5 EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeeee “Brúðguminn er skemmtileg mynd sem lætur áhorfendur hljæja og líða vel“ - G. H., FBL eeee “Myndin er frábær skemmtun” - Þ.H., MBL Sýnd kl. 8, og 10 HILMIR SNÆR GUÐNASON MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR LAUFEY ELÍASDÓTTIR JÓHANN SIGURÐARSON ÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR ÞRÖSTUR LEÓ GUNNARSSON ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON ÓLAFUR EGILL EGILSSON ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR -bara lúxus Sími 553 2075 Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - S.S. , X-ið FM 9.77 eeee - H.J. , MBL eeeee „Myndin er meinfyndin“ „Philip Seymour Hoffman fer á kostum í frábærri mynd“ - T.S.K. 24 STUNDIR SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum eee - S.V, MBL eee DÓRI DNA, DV eee - V.I.J., 24 STUNDIR Stærsta kvikmyndahús landsins 28.000 GESTIR Á AÐEINS 17 DÖGUM LANG VINSÆLASTA KVIKMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 2 VIKUR Á TOPPNUM! * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Atonement kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára Charlie Wilson’s war kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára The Darjeeling Limited kl. 8 - 10 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Duggholufólkið kl. 4 - 6 B.i. 7 ára Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó BLUR-stjarnan og Íslandsvinurinn Damon Albarn segir að tilraun hans til að vinna með Lily Allen hafi misheppnast en hann var hálfpart- inn neyddur til þeirrar samvinnu af útgáfufyrirtæki sínu. „Plötuútgáfan hélt að það yrði góð hugmynd. Lily kom í hljóðverið mitt og sagði að venjulega sæti hún bara, hlustaði á tónlist og fengi hugmyndir. Ég stökk á píanóið og spilaði eins og brjálæðingur og hún horfði bara á mig, þetta gekk ekki vel. Hún er hæfileikaríkur krakki en þetta var bara slæm hugmynd,“ sagði Albarn um samvinnuna í dag- blaðinu The Sun. Hann lét einnig hafa eftir sér að hann hefði ekki í hyggju að koma Blur saman aftur. „Ég borðaði með strákunum, Alex James og Dave Rowntree, um daginn og það var mikið hlegið en það er ekki nokkur leið að þeir vilji vinna með mér aft- ur, þeir hata mig. Endurkoma Blur mun ekki eiga sér stað. Eina ástæð- an fyrir því að bönd koma saman aftur er peningarnir, en ég þarf ekki á meiri peningum að halda. Alex er að skrifa bók og að búa til osta og Dave er að færa sig yfir í stjórnmálin. Ég hef alltaf sagt að ef maður ætli að vera tónlistarmaður þurfi maður að gefa sjálfan sig al- gjörlega í það og vinna við tónlist á hverjum degi.“ Fall Blur hófst í október 2002 eft- ir að gítarleikarinn Graham Coxon yfirgaf bandið. Eftir sjöundu plötu sveitarinnar, Think Tank, árið 2003 fóru þeir þrír meðlimir sem eftir voru hver í sína áttina að vinna að eigin sólóverkefnum. Reuters Allen Lily er hæfaleikaríkur krakki að sögn Damons Albarn. Albarn neyddur til þess að vinna með Lily Allen Á tónleikum Albarn með bandi sínu The Good, The Bad and The Queen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.