Morgunblaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2008 31 Og það er gaman að sjá gömul orð fá nýja merkingu. Hestakerra var til dæmis áður fyrr dregin af hesti, nú er hesturinn settur á hesta- kerru, sem bíllinn dregur. Þannig breytist allt og merking orða líka. Dýralæknar notuðu orðið kjaft- glenna, en þegar æsir voru að koma böndum á Fenrisúlf notuðu þeir gómsparra, sem mér finnst miklu fallegra orð en hitt. En svo eru þarna nýyrði eins og teymingartygi yfir útbúnað til lest- arteymingar sem áður var nefnt aftaníhnýting. Svo má ekki gleyma því að margt nýtt hefur komið inn í hesta- mennskuna og að stöðugt bætist við orðalistann. Og smám saman hafa bætzt við orðabókarþáttinn fleiri hlutir eins og til dæmis hesta- litir og gangtegundir.“ – Til hvers allt þetta starf? „Með þessu verki vil ég efla fag- legar hliðar hestamennskunnar, þar á meðal menntun innan þessarar stóratvinnugreinar, sem hesta- mennskan er orðin.“ – Hvað með útgáfu? „Ég er svona að þreifa fyrir mér. Ég held ég treysti einna helzt á þá Hólamenn, þótt ekkert hafi ég fast í hendi. Ég er nú orðinn gamall maður og þótt ég sé enn við hesta- heilsu er aldrei að vita. En gaman hefði ég af að sjá Orðfák hleypt úr hlaði.“ freysteinn@mbl.is Árvakur/Árni Sæberg Stytturnar Hestastyttur og myndir á Magnús margar. Keppnishesturinn Magnús Sigurðsson á sínum leir- ljósa Geisla sem vann til verðlauna á Kjóavöllum 1969 og 1970 í flokki klárhesta með tölti. ÍS L E N S K A /S IA .I S /I C E 4 10 78 2 /0 8 Tónleikarnir verða undir borðhaldi og síðan verður blásið til stórdansleiks til kl. 2:00 þar sem Björgvin og hljómsveit hans ásamt gestasöngvurum halda uppi stuðinu sem aldrei fyrr. Tilvalinn kostur fyrir hópa og klúbba. + Nánari upplýsingar á www.icelandair.is *Innifalið í verði: Flug, flugvallarskattar, gisting á Hotel Du Nord í 2 nætur og miði á tónleika og dansleik ásamt 3ja rétta kvöldverði (frá kl. 19:30 til 22:00) í Cirkusbygningen 24. apríl. Hægt er að velja um gistingu á fleiri hótelum í Kaupmannahöfn og í allt að 4 nætur. Í boði eru flugferðir til Kaupmannahafnar 23. eða 24. apríl og frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur 25., 26. eða 27. apríl. Eingöngu bókanlegt á netinu! Takmarkað sætaframboð! Safnaðu Vildarpunktum Punktarnir upp í Ferðaávísun gildir ICELANDAIR Í SAMSTARFI VIÐ KOBEN.IS KYNNA: BO & CO Í KÖBEN 24. APRÍL VERÐ FRÁ 85.300 KR.* Á MANN Í TVÍBÝLI STÓRTÓNLEIKAR Í CIRKUS Í KAUPMANNAHÖFN Á SUMARDAGINN FYRSTA Björgvin Halldórsson, ásamt stórhljómsveit sinni og 18 manna strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Konunglegu Óperunnar í Kaupmannahöfn, kemur fram með mörgum af fremstu dægurlagasöngvurum og hljóðfæraleikurum Íslands. GESTASÖNGVARAR: Stefán Hilmarsson, Svala Björgvins, Sigga Beinteins, Eyjólfur Kristjánsson, Regína Ósk o.fl. ásamt sérstökum leynigesti. HLJÓMSVEIT: Þórir Baldursson, Róbert Þórhallsson, Þórir Úlfarsson, Matthías Stefánsson, Vilhjálmur Guðjónsson, Benedikt Brynleifsson og Tatu Kanomaa. 600 m2 verslunar og iðnaðarhúsnæði að Miðási 7a á Egilsstöðum. Vandað húsnæði á mjög góðum stað sem býður upp á marga möguleika. Allar nánari upplýsingar hjá Þorsteini Óla í síma 6603066. TIL LEIGU Á EGILSSTÖÐUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.