Morgunblaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2008 65 ■ Fim. 28. febrúar kl. 19.30 Liszt og Bruckner Tveir stórmeistarar hvor á sínu sviði. Annar einn mesti píanó- snillingur sögunnar, hinn einn af jöfrum sínfóníunnar. Fluttur verður píanókonsert nr. 2 eftir Lizt og sinfónía nor. 3 eftir Bruckner. Hljómsveitarstjóri: Arvo Volmer. Einleikari: Ewa Kupiec. ■ Fim. 6. mars kl. 19.30 Gamalt og nýtt Enginn vill missa af Sigrúnu Eðvaldsdóttur leika hinn magnaða fiðlukonsert Albans Berg. ■ Fim. 13. mars kl. 19.30 Páskatónleikar Söngsveitin Fílharmónía og evrópskir einsöngvarar í fremstu röð taka þátt í flutningi Þýskrar sálumessu eftir, Brahms, eins mesta snilldarverks kórbókmenntanna. Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is Do you want to study Computer Science or IT? Grundtvigs Allé 88 Sønderborg Tlf. 45 7412 4141 www.sdes.dk ● Do you want to study in Denmark? ● Do you want to study in Denmark in an international environment? ● Are you looking for education which give good job possibility after graduation? ● Are you interested in computers and IT? ● Are you looking for a short education at university level? Do as Hrund Brynjólfsdóttir and other brave young students. Every year The Academy for Business and Technical studies in Sønderborg Denmark welcomes students from Iceland. Come and join us! Sønderborg has an active "Íslendingafélag". Visit our website www.sdes.dk to read more of your future in Denmark. Miðasala í síma 4 600 200 I www.leikfelag.is ALLIR Í LEIKHÚS Á AKUREYRI! UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT Ný aukasýn. UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT kl. 20.00 kl. 19.00 kl. 22.30 kl. 19.00 kl. 22.30 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 19.00 kl. 22.30 kl. 19.00 kl. 22.30 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 19.00 Fim 21/2 Fös 22/2 Fös 22/2 Lau 23/2 Lau 23/2 Sun 24/2 Fim 28/2 Fös 29/2 Fös 29/2 Lau 1/3 Lau 1/3 Sun 2/3 Fim 6/3 Fös 7/3 Fös 7/3 Lau 8/3 Lau 8/3 Sun 9/3 Fim 13/3 Fös 14/3 Lau 15/3 Lau 15/3 Sun 16/3 Mið 19/3 Fim 20/3 Fim 20/3 Lau 22/3 Lau 22/3 kl. 22.30 kl. 19.00 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 22.30 kl. 20.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 22.30 kl. 19.00 kl. 22.30 Ný aukasýn. UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT Ný aukasýn. UPPSELT UPPSELT UPPSELT Skírdagur Ný aukasýn. Skírdagur UPPSELT Ný aukasýn. „góð kvöldstund þar sem hlegið var allan tímann, ekta farsi“ S.L.G. RÚV Næstu sýn: 27/3, 28/3, 29/3, 30/3, 3/4, 4/4, 5/4, 6/4, 11/4, 12/4. Sýningum lýkur í apríl! 4 600 200 ALLT AÐ SELJAST UPP! – tryggðu þér miða núna! „ógeðslega fyndin“ JJ. Dagur.net „grétu af hlátri“ I.S. Kistan „mígandi drepfyndið“ G.E.J. RÚV „hló í gegnum allt verkið” M.S.R. mbl „hlógu menn bara og hlógu... LA ætlar enn að hitta í mark með þessari sýningu” JVJ DV Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is HAYAO Miyazaki er einn fremsti teiknimyndahöfundur heims nú um stundir og myndir hans jafnan tald- ar ekki bara bestu teiknimyndir heims heldur einnig með bestu myndum. Á Vesturlöndum er Miya- zaki þekktastur fyrir fyrir mynd- irnar Princess Mononoke, Spirited Away og Howl’s Moving Castle, en í Japan er hann ekki síður metinn fyr- ir myndir eins og The Castle of Cag- liostro, Nausicaä of the Valley of the Wind, My Neighbor Totoro, Kiki’s Delivery Service, Porco Rosso og sjónvarpsþáttaröðina um meist- araþjófinn Lupin III. Óendanlega margir tónar af gráu Miyazaki er meistari í að draga fram mótsetningarnar í lífi okkar, að sýna fram á að heimurinn sér ekki svartur og hvítur, heldur óend- anlega margir tónar af gráu. Gott dæmi um að er Princess Mononoke, en sú sem hrindir af stað miklum átökum í þeirri mynd, Lafði Eboshi, þegar hún kemur upp járnnámu í ósnortnum frugskógi, gerir það til að frelsa vændiskonur frá líferni sínu og veita holdsveikum skjól. Í Princess Mononoke kemur líka vel fram hve Miyazaki hefur mikla óbeit á hernaðarhyggju og kúgun, en þau stef koma líka við sögu í Nausicaä of the Valley of the Wind og Porco Rosso (í þeirri mynd er áhrifimikið atriði þegar ský látinna flugmanna stefnir til himins, en Miyazaki sótti þá hugmynd til Roald Dahls). Í ýmsum myndum má og sjá að Miyazaki hefur líka áhyggjur af græðgi manna og skeytingarleysi þeirra í garð náttúrunnar, til að mynda í Princess Mononoke, My Neighbor Totoro og Spirited Away, en í eldri myndum hans má líka sjá að hann er mjög áhugasamur um verkalýðsbaráttu. Hann segist reyndar hafa verið Marxisti, en hann hafi gengið af trúnni þegar hann gerði Porco Rosso. Of japanskar Gagnrýnendur hafa haft orð á því að sumar myndir Miyazakis séu full- japanskar fyrir vestrænan smekk og má til sanns vegar færa að hann er iðulega að fjalla um þætti úr jap- anskri þjóðtrú og menningu, stund- um gleymda menningu, sem vest- rænir áhorfendur þekkja alla jafna lítið til. Kvikmyndafyrirtæki Miyazakis heitir Studio Ghibli og er með vef- setrið http://www.ghibli.jp/. Það er aftur á móti allt á japönsku og því snúa menn sér að áhugamannasíð- um eins og þeirri sem hér er gerð að umtalsefni, http://www.nausicaa.net/ miyazaki/ (vefsetrið heitir reyndar www.nausicaa.net/, en sú síða hefur ekki verið uppfærð árum saman). Áhugamönnum um Miyazaki og myndir hans finnst vitanlega einna mest um vert að á síðunni er að finna fréttir af honum og Ghibli- myndverinu, en einnig er það að finna upplýsingar um allar myndir sem Miyazaki hefur gert og eins myndir samstarfsmanna hans hjá Ghibli, ítarlegar upplýsingar um hverja fyrir sig, hvar hægt sé að nálgast þær. Ekki er minnst um vert að á síðunni eru einnig góðar upplýs- ingar um teiknimyndina Tales from Earthsea sem Goro Miyazaki gerði í óþökk föður síns og hægt er að lesa blogg hans frá því er myndin var í smíðum (í einni færslunni segir hann: „Hayao Miyazaki fær 0 sem faðir en fullt hús stiga sem leikstjóri teiknimynda“). VEFSÍÐA VIKUNNAR: WWW.NAUSICAA.NET/MIYAZAKI/ Miyazaki Úr teiknimyndinni Porco Rosso eftir Hayao Miyazaki. Hylling Hayao Miyazaki Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.