Morgunblaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 72
„Sláandi fyndin pólitísk mynd“ Blaðaljósmyndarafélag Íslands valdi mynd Eggerts Jó- hannessonar, sem starfað hefur á Morgunblaðinu, mynd ársins. Árleg sýning félagsins var opnuð í gær í Gerðarsafni. Myndin sýnir Gunnar I. Birgisson bæj- arstjóra gleðjast á sextugsafmæli sínu í Glaðheimum, reiðhöll Gusts í Kópavogi. Í áliti dómnefndar segir að myndin skemmti ekki bara áhorfandanum heldur veki spurningar. „Fyndnar myndir eru ekki á hverju strái og sláandi pólitísk fyndin mynd er enn sjaldgæfari.“ Geir H. Haarde forsætisráðherra opnaði sýninguna. Árvakur/Eggert Árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands opnuð SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 55. DAGUR ÁRSINS 2008 Heitast 0°C | Kaldast -6°C Norðan 8-13 metr- ar á sekúndu við norðvesturströndina en hægviðri og þurrt annars staðar. » 8 ÞETTA HELST» Lausn vandans?  Forsætisráðherra telur að stór- framkvæmdir gætu verið heppilegar fyrir þjóðarbúið. » Forsíða Mikill tekjumissir  Fjöldi sjómanna verður að end- urmeta stöðu sína vegna veiðibanns- ins. » 2 Kostnaður eykst  Sértekjur Landspítalans jukust um 15% á síðasta ári. Þátttaka sjúk- linga í kostnaði hefur aukist sam- hliða. » 4 Krefjast rannsóknar  Kumbaravogsbörn óttast að mál- um heimilisins verði sópað undir teppið. Bent er á að fyrir liggi játn- ing um kynferðisbrot. » 2 Endurskipulagning  Hugmyndir eru uppi um að á Kópavogstúni rísi um 1.000 íbúa byggð. » 6 SKOÐANIR» Staksteinar: Valdatilfærsla Forystugreinar: Viðurkenning Reykjavíkurbréf Ljósvaki: Ho ho ho, we say hello Serbia UMRÆÐAN» Kostnaðarauki vegna kjarasamninga Minni verðbólga í stað launahækkana Póstmenn semja Aflaverðmæti 75,3 milljarðar króna „Svo lengi lærir sem lifir“ Aðgangur að refsidómum Að sitja við sama borð Flugvallarkostir ATVINNA » FÓLK» Winehouse olli skemmd- um á hótelherbergi. » 64 Vefsíða áhuga- manna um Hayao Miyazaki, einn fremsta teikni- myndahöfund heims nú um stundir. » 65 VEFSÍÐA VIKUNNAR» List Hayao Miyazaki LEIKLIST» Vampíra drekkur blóð menntskælinga. » 67 KVIKMYNDIR» There Will Be Blood fær fjórar stjörnur. » 66 Hljómsveitin Helio Sequence hefur þroskast mikið, Brandon Summers og Benjamin Weikel hafa þroskast. » 68 Helio Sequence TÓNLIST Á SUNNUDEGI» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Örlagaríkur kakkalakki 2. Alsæl með stóru brjóstin 3. Flugmaðurinn 66 ára 4. Fleiri starfslokasamningar … MAGNÚS Sig- urðsson hefur tekið saman heimilda- og orðasafn um hesta og hesta- mennsku. Í samtali við Freystein Jó- hannsson segir Magnús, að þegar hann kom heim frá Þýzkalandi 1965, úr framhalds- námi í læknisfræði og starfi á sjúkrahúsi, hafi hann talað fyrir því að unnið yrði að orðasöfnun á sviði hestamennskunnar, en eng- inn tók við sér og því hófst Magn- ús sjálfur handa, þegar læknisár- um hans lauk við sjötugt. Og hann lagði stund á háskólanám til þess að vera betur í stakk búinn við orðasafnið. Hann byrjaði á því að orðtaka íslenzkar orðabækur, svo annað efni um íslenzka hestinn og loks útlenzkar bækur líka. Uppfletti- orðin hefur hann þýtt á sænsku, ensku og þýzku. Magnús segist ekki hafa tölu á uppflettiorðunum, en hann sjái fyrir sér bók upp á um 1.000 blað- síður, þegar af henni verður. Í safninu eru ekki einasta orð og orðaskýringar, heldur líka gátur, málshættir, vísur og stuttar frá- sagnir; allt tengt hestum og hesta- mennsku. Með þessu verki vill Magnús efla hestamennskuna í landinu og bíður þess því með óþreyju að fá útgefanda að verkinu. | 34 Orðfákur með öllum tygjum Orðasafn um hesta og hestamennsku BANDARÍSKI hljóðmaðurinn Mark Berger hefur unnið hljóð í kvikmynd- um á borð við The Godfather II, Gaukshreiðrið, Apocalypse Now!, Amadeus, Blue Velvet, The English Patient, The Royal Tennenbaums og Munich og hlotið fern Óskarsverð- laun á ferlinum. Berger sat í dóm- nefnd alþjóðlegu kvikmyndahátíðar- innar The Northern Wave Film festival sem fór fram í Grundarfirði um helgina og lýkur í dag. Berger segir frá því í viðtali í Morgunblaðinu í dag að hann hafi fengið boð frá Dögg Mósesdóttur, skipuleggjanda hátíðarinnar, sem er tengdadóttir góðrar vinkonu hans, um að vera í dómnefndinni og ákvað að slá til þegar hann áttaði sig á því hversu nálægt Snæfellsjökli Grund- arfjörður væri. Þegar boðið kom var Berger einmitt að vinna hljóð fyrir kvikmynd sem byggist á skáldsögu Jules Verne, Leyndardómar Snæ- fellsjökuls og heitir Journey to the Center of the Earth 3D. Íslenska leikkonan Anita Briem fer með eitt aðalhlutverka í þeirri mynd. Berger hefur komið víða við á löngum ferli, ætl- aði að verða sál- fræðingur en fór að vinna við heim- ildarmyndagerð, m.a. í Afríku, Alaska og víða um Bandaríkin. Þegar Berger sneri aft- ur frá Kúbu, þar sem hann hafði unn- ið hljóð við heimildarmynd um Fidel Castro, var honum boðið að sjá um hljóðsetningu atriða sem gerast á Kúbu í Godfather II, annarri mynd þríleiksins um Guðföðurinn. Berger líkir því við ævintýrið um Öskubusku að taka við Óskarsverðlaunum og segir mikilvægast að þakka eiginkonunni fyrir í þakkarræðu, annars hefði hann allt eins getað sleppt því að fara heim að athöfn lok- inni. | 62-63 Óskarsverðlaunahafi undir Jökli  Mark Berger hljóðmaður hefur hlotið fern Óskarsverðlaun Hann sat í dóm- nefnd alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Grundarfirði um helgina og flutti erindi Mark Berger
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.