Morgunblaðið - 24.02.2008, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 24.02.2008, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2008 43 Stangarhyl 5, sími 567 0765 Ítarlegar upplýsingar um eignirnar á www.motas.is www.motas.is Sími 565 5522 | www.fasteignastofan.is ÍS L E N S K A S IA .I S M O T 4 10 44 0 2. 20 08 Söluaðili: Sjón er sögu ríkari! Sýningaríbúð á staðnum Skoðið frágang á íbúðum hjá okkur og berið saman > Yfir 20 ára reynsla > Traustur byggingaraðili • Innangengt úr bílskýli að lyftu. • Glæsilegt útsýni. • Granít á borðum og sólbekkjum. • Ísskápur og uppþvottavél fylgja. • Hús einangrað og klætt að utan með álklæðningu. • Íbúðir með sérinngangi af svölum, ekki gengið framhjá svefnherbergi. • Eikar- eða hnotuspónn í inn- réttingum. 3ja herb. íbúðir með allt að 100% fjármögnun! Glæsilegur frágangur - Hagstætt verð Skipalón 25 - 27, Hvaleyrarholti, Hafnarfirði Til afhendingar núna! Verð frá 26.000.000 kr. 3ja herb. 101.6 m2 íbúð ásamt bílgeymslu Verð íbúðar: Lán Íbúðalánasj. Lán Mótás hf Afborgun Vaxtabætur Mánaðarleg greiðsla 26.000.000 kr. Afb. pr. Mán 18.000.000 kr. 40 ár 5,5% 92.914 kr.* 8.000.000 kr. 20 ár 6,3% 58.868 kr.* 151.782 kr. - 23.364 kr.** 128.418 kr.* * án tillits til verðbólgu. ** Vaxtabætur, 297.194 kr. pr ár, miðast við hjón/sambúð. NÚ hafa nýir kjarasamningar Starfsgreinasambandsins verið samþykktir af samninganefndum og fyrsta sinn í áratugi tekið smá- skref til lagfæringar á því mikla launabili sem orðið var á milli Starfsgreinasambands fólks og næstu launastétta fyrir ofan. Að vísu er skrefið ekki stórt en von- andi það fyrsta til skynsamlegs launabils milli stétta. Þó eru blikur á lofti, kennarastéttin telur það ósvífni að fram á það sé farið að launasamningar þeirra taki mið af kjarasamningum Starfgreina- sambandsins. Það yrði að teljast kaldhæðni ef hærra launaðir nýttu sér samningsstöðuna til að lengja launabilið aftur. Ef sú verður nið- urstaðan er ljóst að lagfæring get- ur ekki orðið, nema samið sé við verkafólk á eftir hærra launuðum. Með þessu er ég ekki að telja kennara ofalda í launum, það er langt í frá, en núverandi samnings- ferli býður upp á þetta. Fréttamenn sjónvarpsstöðva spurðu Vilhjálm Egilsson hvað þessir samningar kostuðu atvinnu- rekendur. Væri ekki rétt að frétta- menn spyrðu einu sinni hversu miklu verkafólk væri búið að tapa í launum með því að vinna á ógildum samningum frá áramótum? Verka- fólk er eina stéttin sem þarf að bera slíkt tjón. Þetta hvetur ekki atvinnurekendur til að semja áður en samningar renna út. Það er ótrúlegt að fólk sé beitt slíkri ósvífni. Þegar kjarasamningar standa yf- ir kemur vel í ljós hversu gjör- samlega er búið að ýta öldruðum út í ystu jaðra þjóðfélagsins, á kjör þeirra er ekki minnst. Þeir eru, sem sagt, ekki til í samfélaginu. Ráðherrar þurfa oft að koma fram og láta ljós sitt skína, illa undirbúnir. Fyrir stuttu sagði menntamálaráðherra á flokksfundi að kennarar væru lægst launaða stétt landsins. Ég vona að ráð- herrann hafi ekki gleymt því að verkafólk er talið vera af ættbálki manna. Stundum er gaman að líta aftur í tímann og bera saman atburði í fortíð og nútíð. Árið 2700 f.Kr. urðu Egyptar að sækja utanaðkom- andi auð til að standa straum af óhófslífi konunga og yfirstétta landsins. Höfum við virkilega ekk- ert þroskast, stjórnsýslulega séð, á þessum 4700 árum? GUÐVARÐUR JÓNSSON, Valshólum 2, Reykjavík. Nýir kjara- samningar Frá Guðvarði Jónssyni Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110  Reykjavík Bréf til blaðsins | mbl.is Bréf til blaðsins smáauglýsingar mbl.is Fréttir í tölvupósti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.