Morgunblaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2008 67 LÍK ungra menntskæl- inga lágu eins og hráviði í skúmaskotum Mennta- skólans í Reykjavík á föstudaginn og af um- merkjunum mátti skilja að einhver hræðileg dýr hefðu króað þá af og sog- ið úr þeim blóðið allt til síðasta blóðdropa. Svo hræðilegt var það þó ekki heldur gjörn- ingur nokkurra leikara í leikfélagi Menntaskólans í Reykjavík, Herranætur, á ferð. Leikfélagið frum- sýndi á föstudaginn leik- ritið Nosferatu: Í skugga vampírunnar. Leikritið er byggt á kvikmyndinni Shadow of the Vampire sem kom út árið 2000 en þar segir frá leikstjóra myndarinnar F.W. Mur- nau og tökuliði hans þar sem þeir ferðast til Tékkóslóvakíu í þeim til- gangi að búa til kvik- mynd um vampíruna Nosferatu, sem Max Schreck lék en Willem Dafoe lék í Shadow of the Vampire. Mun þetta vera í 163. skipti sem Herra- nótt setur upp leiksýn- ingu. Lærði skólinn blóði drifinn Árvakur/Golli Illa klæddir Sumir nemendanna komust út en þar lyppuðust þeir niður blóðlausir í kuldanum. Í rusli Þessi menntskælingur var króaður af við ruslatunn- una og ætti að verða öllum subbum víti til varnaðar. Hvimleitt Mikil röð mynd- aðist víst á annarri hæð þar sem fólk beið grun- laust eftir lyftunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.