Morgunblaðið - 30.03.2008, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 30.03.2008, Qupperneq 1
STOFNAÐ 1913 80. TBL. 96. ÁRG. SUNNUDAGUR 30. MARS 2008 LANDSPRENT EHF. mbl.is Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is ÍSLENDINGAR hafa upp til hópa ekki sérstakar óskir varðandi takmörkun meðferðar þegar nær dregur lífslokum. Þess í stað hafa þeir tilhneig- ingu til að treysta dómgreind lækna sinna og sætta sig við ákvarðanir þeirra. Þetta er reynsla Valgerðar Sigurðardóttur, yfirlæknis á líknar- deild Landspítala. Hún segir einn og einn sjúkling afþakka meðferð af sjálfsdáðum á lokastigi sjúk- dóms en það sé mikill minnihluti. Þau Sigurður skuld á því að þeir hafi andlega burði til að taka ákvarðanir. Sigurður segir stærstu skilaboðin þau að sjúklingar ræði þessi mál við sína nánustu og hafi þá upplýsta um vilja sinn áður en veikindi ágerast. „Þetta er ekki aðeins í þágu hins sjúka heldur tryggir líka að aðstandendur séu sáttir því það er hreint ekki auðvelt fyrir þá að vera settir í þá aðstöðu að taka afstöðu til þess þegar á hólminn er komið hvort hætta eigi meðferð vegna alvarlegs sjúkdóms eða halda henni áfram.“ Treysta dómgreind lækna  Íslendingar hafa upp til hópa ekki sérstakar óskir varðandi takmörkun meðferðar við lífslok  Mik- ilvægt að ræða vilja sjúklinga í tíma  Brýnt að sjúklingar hafi sína nánustu upplýsta um vilja sinn  Þegar þjáningin ein er eftir | 10 Guðmundsson landlæknir eru sammála um mik- ilvægi þess að ræða vilja sjúklinga um takmörkun meðferðar í tíma enda sé það réttur hvers og eins, samkvæmt landslögum, að andlát fari fram á eins virðulegan hátt og við verður komið. Að gera síðustu metrana bærilega „Þetta helst í hendur við líknandi meðferð sem felst ekki endilega í því að lengja lífið heldur hefur það að markmiði að gera síðustu metrana í lífinu eins bærilega og hægt er,“ segir landlæknir. Sjálfsákvörðunarréttur sjúklinga veltur vita- Sjúkrahús Líknandi meðferð felst ekki endilega í því að lengja lífið. Aðgerðir Ísraela til að stöðva sprengjuárásir frá Gaza bera lítinn árangur. Þær fæla ekki frá, en vekja hins vegar reiði almennings og palestínskum skæruliðum eykst kraftur. Aðgerðir Ísraela auka ólgu á Gaza Bette Davis var fyrirmynd Joan Collins um tæfur á hvíta tjaldinu. 100 ár eru nú frá fæðingu Davis og af því tilefni minnist hin 75 ára gamla Collins hennar. Minnist fyrir- myndar um tæfur Vorið 1989 kom Elba Nunes Altuna til Íslands, ófrísk með íslenskum eiginmanni sínum. Hún var áður kennari við menntaskóla í Lima í Perú og kenndi sálfræði og heim- speki. Á Íslandi hefur hún stundað margvísleg störf en nú er hún fyrir margt löngu orðin kennari á ný. „Þótt ég fæddist tíu sinnum vildi ég alltaf verða kennari,“ segir hún með sinni fáguðu en ástríðu- þrungnu rödd. Hún kynntist manni sínu á kaffi- húsi í Mira Florens, einu fínasta hverfinu í Lima. Hann kom svo aft- ur til að hitta hana og örlögin urðu ekki umflúin, hún fylgdi honum til Íslands, sem henni fannst í upphafi bæði kalt og snautt af gróðri. Nafn hennar er dregið af eyjunni Elbu sem Napóleon Bonaparte dvaldi á þegar hann hafði verið sviptur völdum, en Elba er algengt nafn í Perú. Elbu fannst mikil um- skipti að flytja til Íslands. „Magnús keyrði mig um alla borgina og sýndi mér allt sem hann gat. En ég sagði: „Magnús, ég vil búa í höfuðborginni, ekki í svona bæ, ég er borgarstúlka.“ Þá sagði hann mér að þetta væri höf- uðborgin. Ég varð alveg hissa, þetta var fyrir tuttugu árum og það var ekkert „metró“, engin almenni- leg kaffihús – engar stórar bygg- ingar. Varla var hægt að fá hér mat fyrir venjulegt fólk,“ segir Elba. Hún er hálfur Spánverji og einn- ig rennur í æðum hennar ind- íánablóð. Elba hefur ásamt manni sínum keypt hús í Perú þar sem hún er á sumrin ásamt fjölskyldu sinni en hún á tvær dætur og einn son, tvö stjúpbörn og barnabörn. Hún elskar dans og söng enda er það ein forsenda þess að komast í sérnám í kennslu fyrir einhverfa en hún er sérhæfð í slíkri kennslu frá Perú. „Satt að segja hef ég heimþrá í báðum löndunum. Þegar ég er hér langar mig til Perú en þegar ég er þar sakna ég margs frá Íslandi,“ segir hún. Elba er kaþólsk. „Ég bið bænir og hef kennt börnunum bæn- ir. En ég læt þau sjálf um það að finna hvort Guð er til“. | 20 Kom frá Lima til Reykjavíkur fyrir réttum 20 árum Ástríðublóm á landi elds og ísa  Hér á Íslandi ríkir friður og öryggi  Heimþráin fylgir heimsálfa á milli Rómantísk Elba Nunes Altuna er um margt ólík Íslendingum en hún unir sér vel hér. „Satt að segja hef ég heimþrá í báðum löndunum,“ segir hún. Árvakur/Golli VIKUSPEGILL Leikhúsin í landinu Fló á skinni >> 56 Öll leikhúsin á einum stað Nýttu þér þetta TILBOÐ og stofnaðu rei kning á spron.is16% vaxtaauki! A RG U S / 08 -0 10 0 SUNNUDAGUR FÉ, VÖLD OG ÁSTIR RÆTT VIÐ DONALD SUTHERLAND FÓLK >> 54 TÖFRANDI TÓNLIST SAMHLJÓMURINN Í ANDA CARLS ORFFS SKÓLASTARF >> 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.