Morgunblaðið - 30.03.2008, Page 52

Morgunblaðið - 30.03.2008, Page 52
52 SUNNUDAGUR 30. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ LÁRÉTT 1. Enskur konungur tekur utan um ástargyðju í sundrungu. (8) 5. Renn voteygð og blaut. (7) 8. Nær meginhlutinn að vera samsettur vegna Sams. (11) 10. Gyðja borðandi fær sykraðar. (7) 11. Læðingur nær ekki til liprar. (5) 12. Eva Maria syngur þekktan söng að hluta til aftur á bak. (3,5) 13. Réttur frá Nikaragúa? (4) 14. Maukar og vorkennir. (6) 15. Það var einhvern veginn stutt sem við tylltum okk- ur. (8) 18. Kona Fjalla-Eyvindar segir frá tæki. (10) 19. Eldflaugar tapa Ara við að breytast í einfaldari för. (9) 21. Hugræn atferlismeðferð affermi hindrandi. (8) 24. 100 ára tímabil kennt við svæði á netinu? (7) 26. Kringla.is getur sýnt okkur band. (9) 28. Talað á færeyska og togað. (5) 29. Píslarmark handa. (5) 30. Kona fái af sér á tímabili. (8) 31. Leiðir að boðunum. (7) 32. Málið breska smámynt fyrir hóp. (7) 34. Löstur á iðju stafar af búningi (10) 35. Þekkt aðhafist og opinberar. (9) LÓÐRÉTT 1. Kjósum brothætt last í sjónvarpsþætti. (8) 2. Málmpinni og geigvænlegt eru nærri (6) 3. Varla not við þessu. (8) 4. Sjá fúla rakka með plöntu. (9) 5. Frásögn af mönnum á B og G. (11) 6. Vinnum með alúð með norskum strumpum. (7) 7. Fugl úr vökva finnst á krana. (9) 9. Mér heyrist niðurstöður stærðfræðiaðgerðar vera með allan bjór. (8) 16. Fer jörðin um Gunnar og grindina. (9) 17. Æsa galdur einhvern veginn á hátíð. (9) 18. Titill Níelsar detti? (5) 20. Deyja með ópi frekar en að ærslast. (7) 21. Vefnaður heilans er bara ímyndun. (10) 22. Lostafenginn missir sleginn vegna gagns. (5) 23. Karl nær dá Samtök atvinnulífsins og vera lofaður fyrir það. (9) 25. Ný barinn af heyjuðum. (9) 26. Víst bor finn í samræðu. (6) 27. Kælir einfalt ryk með líkamshluta sínum. (8) 33. Stúderi líkamshluta. (4) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykja- vík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 30. mars rennur út næsta föstudag. Nafn vinn- ingshafans birtist sunnudaginn 6. apríl. Hepp- inn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinnings- hafi krossgátunnar 16. mars sl. er Véný Lúðvíksdóttir, Miðvangi 116, 220 Hafnarfirði. Hún hlýtur í verðlaun bókina Dauða trúðsins eftir Árna Þórarinsson. JPV forlagið gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang dagbók|krossgáta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.