Morgunblaðið - 30.03.2008, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MARS 2008 53
Krossgáta
Lárétt | 1 forfrömun, 4
innantómur, 7 gælunafn,
8 tölum um, 9 tangi, 11 ró,
13 snagi, 14 sápulögur, 15
raspur, 17 syrgi, 20
girnd, 22 tröllkona, 23
stubbum, 24 ær, 25 rækt-
uðu löndin.
Lóðrétt | 1 heimsk, 2 af-
lýsing, 3 dugleg, 4 ástand,
5 fim, 6 auka rúm, 10
ólyfjan, 12 reið, 13 sarg,
15 hlýðinn, 16 krók, 18
kvistótt, 19 auðan, 20
vinna að framförum, 21
aukaskammtur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hnökrótta, 8 gátur, 9 Ingvi, 10 ann, 11 asann, 13
nautn, 15 snaga, 18 önugt, 21 pól, 22 eldur, 23 draum, 24
ballarhaf.
Lóðrétt: 2 netla, 3 kæran, 4 óminn, 5 tuggu, 6 ugga, 7
vinn, 12 nag, 14 agn, 15 sver, 16 aldna, 17 apríl, 18 öldur,
19 uxana, 20 tíma.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú átt það sem þú átt. Jafnvel
þótt þú hafir lánað það, týnt því eða gefið
það, kemur það aftur til þín. Það er nota-
leg tilfinning að skilja þetta.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Stundum lítur þú á fjölskyldu-
meðlim og hugsar: „Myndum við vera
vinir ef við værum ekki skyldir?“ Í dag er
svarið alveg örugglega já.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Að reyna að skilja hvað aðrir
vilja er nóg til að taka þig á taugum
núna. Þú ferð fyrst að framleiða þegar þú
verður óháður. Sinntu bara eigin duttl-
ungum.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú eykur aðdráttarafl þitt til
muna með nokkrum sniðugum ákvörð-
unum; að samþykkja sjálfan þig, sama
hvað. Stattu með göllum og kostum þín-
um.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú stendur við loforð sem þú gafst,
jafnvel þótt þú nennir því varla núna. Þú
gerir þitt besta til að vera áreiðanlegur
og verður þér borgað í sömu mynt.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Stjörnurnar styðja þig í að gefast
upp á að hræðast að vissir atburðir eigi
sér stað. Þetta leysir orku úr læðingi þar
sem ótti er mjög þreytandi.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Uppsprettur sköpunargáfu þinnar
endurnýjast með ýmissi reynslu sem er
fersk, örvandi og mismunandi. Enginn
tími fyrir hversdagslegar athafnir.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Vanalega ertu til í ævintýri,
en í dag viltu hafa hægt um þig. Þú
dregst af leiðum sem allir fara og þráir
margmenni. Þú veist þar verður þörfum
þínum mætt.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Mikil áhrif þín mæta and-
spyrnu, en það mun líða hjá. Auðveldasta
leiðin til að fá fólk til að gera það sem þú
vilt er að skilja fyrst hvað það vill.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú ert klár í að skilja vísbend-
ingar sem ástvinir gefa þér. En í dag eru
ósagðar óskir þeirra svo augljósar að þú
verður að horfa undan til að forðast að
skilja.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú kannt söguna og söguna á
bakvið söguna. Það er hluturinn sem vin-
ir vilja að þú þegir yfir. Staldraðu við áð-
ur en þú kjaftar frá. Fólk treystir þér.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Eru allir í kringum þig sjálf-
umglaðir? Reyndu að dæma ekki of hart.
Þú ert mjög næmur fyrir grobbi, og af
einhverri ástæðu þolir þú það ekki.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 Rf6 4. Rgf3
Rc6 5. c3 a5 6. e5 Rd7 7. d4 f6 8.
Bb5 Be7 9. exf6 Bxf6 10. O–O O–O
11. He1 He8 12. Db3 De7 13. Rf1
Ra7 14. Bd3 c5 15. Dc2 Rf8 16. Re3
Dd6 17. dxc5 Dxc5 18. Rg4 Be7 19.
Be3 Dc7 20. Bd4 Rc6
Staðan kom upp á alþjóðlega
Reykjavíkurskákmótinu sem lauk
fyrir skömmu. Íranski stórmeist-
arinn Elshan Moradiabadi (2506)
hafði hvítt gegn Ingvari Þór Jó-
hannessyni (2338). 21. Bxh7+! Rxh7
22. Dg6 hvítur hótar nú hróknum á
e8 og máti á g7. Við þessum tveim
hótunum eru engin viðunandi svör
til. Svartur tók þann pólinn í hæðina
að leyfa hvítum að máta sig: 22.
… Dg3 23. Dxg7.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik.
Græðgisdobl.
Norður
♠--
♥ÁD864
♦DG10
♣ÁD932
Vestur Austur
♠9874 ♠53
♥1093 ♥KG52
♦9632 ♦875
♣85 ♣K1074
Suður
♠ÁKDG1062
♥7
♦ÁK4
♣G6
Suður spilar 7♠ doblaða.
Áður en suður tók völdin í sögnum
hafði norður náð að koma báðum litum
sínum á framfæri; hann opnaði á 1♥ og
sagði svo 3♣ við svari suðurs á 2♠.
Þetta varð til þess að austur leyfði sér
að dobla alslemmuna með mjúku kóng-
ana á eftir blindum. En sú græðgi átti
eftir að verða honum dýrkeypt.
Vestur kom út með ♥10. Sagnhafi
sló því föstu að allar svíningar væru
dæmdar til að mistakast og ákvað að
spila upp á trompþvingun á austur.
Hann drap á ♥Á og stakk hjarta. Tók
svo öll trompin nema eitt og fór niður á
♣Á blankan í borði. Þrír tígulslagir
fylgdu í kjölfarið og blindur átti loks út
í þriggja spila endastöðu með ♣Á og
♥D8, en heima var sagnhafi með eitt
tromp og ♣G6.
Vandræði austurs voru í slagnum á
undan. Þá átti hann kóngana aðra í
báðum lykillitum og varð að henda frá
öðrum.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Útgáfufélagið Omdúrman stóð í gær fyrir málþingi umrithöfund sem lést ekki alls fyrir löngu. Hver er
hann?
2 Hvað leika margir íslenskir leikmenn í sænsku knatt-spyrnunni?
3 Konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands fagn-aði sextugsafmæli sínu með tónleikum. Hver er kon-
sertmeistarinn?
4 Hópur fór um borgina aðfaranótt föstudags og mál-aði yfir veggjarkrot. Hvað kallar hópurinn sig?
Svör við spurningum
gærdagsins.
1. Tollverðir hafa áhyggj-
ur af skipulagsbreyt-
ingum á Keflavík-
urflugvelli. Hver er
formaður Tollvarða-
félagsins? Svar: Guð-
björn Guðbjörnsson.
2. Pétur Jónsson vatna-
líffræðingur hefur stefnt
Vegagerðinni fyrir legu
vegar. Hvað kallast vegurinn? Svar: Gjábakkavegur. 3. Hvar var
ræst í vormaraþonið sem fór fram í morgun? Svar: Elliðaárdal.
4. Hver er nýr forstöðumaður Hönnunarmiðstöðvar Íslands? Svar:
Halla Helgadóttir.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Opið hús fyrir
grunnskólanemendur
og forráðamenn þeirra verður
miðvikudaginn 2. apríl frá kl. 18:00-21:00.
Kynnt verður námsframboð, inntökuskilyrði
og félagslíf nemenda.
Kl. 19:00 syngur Kór Menntaskólans við Hamrahlíð
nokkur lög.
Allir velkomnir.
Rektor
FRÉTTIR
KÖNNUN á vegum Geislavarna rík-
isins og Umhverfisstofnunar hefur
leitt í ljós að ljósabekkjum á landinu
hefur fækkað töluvert frá árinu 2005.
Könnunin var unnin með aðstoð
Heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga og
reyndust alls 196 ljósabekkir á land-
inu öllu en í sambærilegri könnun ár-
ið 2005 voru 277 bekkir taldir. Nem-
ur fækkunin um 30%.
Í tilkynningu frá Geislavörnum
kemur fram að um 0,6 ljósabekkir
eru á hverja þúsund íbúa en voru um
0,9 í síðustu mælingu.
Árið 2005 sendu Geislavarnir rík-
isins og systurstofnanir hennar á
Norðurlöndunum frá sér sameigin-
lega yfirlýsingu þar sem mælt var
gegn notkun ljósabekkja, sérstak-
lega meðal ungs fólks. Hefur sam-
starfshópur um varnir gegn útfjólu-
blárri geislun, sem stofnaður var í
ársbyrjun 2004, árlega staðið fyrir
átaki undir slagorðinu Hættan er
ljós til að stemma stigu við óhóflegri
ljósabekkjanotkun.
Ljósabekkjum
hefur fækkað
um þriðjung