Morgunblaðið - 17.04.2008, Side 39

Morgunblaðið - 17.04.2008, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2008 39 Atvinnuauglýsingar Umsóknareyðublað er neðst á forsíðu mbl.is, vinsamlega veljið útlitshönnun í starf sem sótt er um. Athugið að hægt er að setja í viðhengi ferilskrá og mynd ef óskað er. Um er að ræða 100% störf, Vinnutíminn er á tímabilinu frá kl. 11.00–19.30 frá mánudegi til föstudags. Í boði eru bæði störf til frambúðar og vegna sumarafleysinga. Við leitum að fólki sem hefur gott auga fyrir uppsetningu. Reynsla af hönnunar- og umbrotsstörfum er æskileg. Viðkomandi þarf að hafa góða kunnáttu á Indesign, Illustrator og Freehand. Á 24 stundum fer fram metnaðarfullt starf, starfshópurinn er skemmtilegur og góður mórall. En að sama skapi er umtalsvert álag og umsækjendur verða að geta unnið undir því. Umsóknafrestur er til og með 20. apríl nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Auður Ingólfsdóttir, starfsmannastjóri Árvakurs í síma 669 1342. Umbrotsmenn og grafískir hönnuðir óskast til starfa á 24 stundum Vantar matsvein Vantar matsvein á Arnarberg ÁR-150 sem gerir út á línu með beitningarvél frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 898 3285. Seyðisfjarðarskóli Kennara vantar í almenna bekkjarkennslu í 1. - 10. bekk, íþróttir, sund og upplýsingatækni. Umsóknarfrestur er til 13 maí. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 472 1172 - 860 1172 og aðstoðarskólastjóri í síma 472 1172. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Breiðabólstaðarland 2, fnr. 210-7369, Borgarbyggð, þingl. eig. J.R. Klettur ehf. og Ægisauður ehf., gerðarbeiðendur BYR sparisjóður og Landsbanki Íslands, þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 11:30. Hvammsskógur 40, fnr. 191-919, Skorradal, þingl. eig. Toppurinn, inn- flutningur ehf., gerðarbeiðendur Avant hf. og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 10:30. Eyrarskógur 28, fnr. 229-6440, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Á.H. ehf., gerðarbeiðandi Hjördís Benediktsdóttir, mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 11:00. Hl. Saurbæjarlands, leigulóðarréttindi, fnr. 210-4374, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Geirsá ehf., gerðarbeiðendur Hvalfjarðarstrandarhreppur, Marine Spectrum ehf. og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Kringlumelur, 133-636, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Margrét Ingimund- ardóttir, gerðarbeiðandi Hvalfjarðarstrandarhreppur, mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 09:30. Selásar 17, fnr. 187-680, Borgarbyggð, þingl. eig. Óskar Sigurmunda- son og Guðríður Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 13:30. Skálalækjarás 11, 229-2189, Skorradal., þingl. eig. Költur ehf., gerðarbeiðandi RBG Vélaleiga og verktakar ehf., mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 16. mars 2008. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnartangi 55, 208-2719, Mosfellsbæ, þingl. eig. Einar Bjarni Sigurðs- son og Þórður Freyr Sigurðsson, gerðarbeiðendur ATH ehf., Glitnir banki hf., Kaupþing banki hf., Mest ehf., Sýslumaðurinn á Blönduósi og Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Austurbrún 23, 201-7818, Reykjavík, þingl. eig. Kristmundur Magnús- son og Margrét Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Barmahlíð 30, 203-0090, Reykjavík, þingl. eig. Birgir Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Brautarholt 4, 201-0529, Reykjavík, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeið- endur Reykjavíkurborg og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Brautarholt 4, 201-0530, Reykjavík, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeið- endur Reykjavíkurborg og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Eyjabakki 18, 204-7462, ehl. 50%, Reykjavík, þingl. eig. Einar Júlíus Óskarsson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Fellsmúli 14, 201-5719, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Ósk Ríkharðs- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Framnesvegur 61, 202-5206, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Bachmann, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Grænlandsleið 15, 227-0347, Reykjavík, þingl. eig. J.Ó. Verktakar ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Háberg 7, 205-1102, Reykjavík, þingl. eig. Birna Fahning Arnarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Holtsgata 9, 226-5637, Reykjavík, þingl. eig. Tinna Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Hraunbær 130, 204-5098, Reykjavík, þingl. eig. Reynir Einarsson, gerðarbeiðandi Stakfell ehf., mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Langholtsvegur 35, 201-8280, Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Ljárskógar 13, 205-5094, Reykjavík, þingl. eig. Harpa Hilmarsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og SP Fjármögnun hf., mánu- daginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Melabraut 25, 206-7804, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Margrét Guðfinna Hreinsdóttir, gerðarbeiðandi Og fjarskipti ehf., mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Reykás 43, 204-6419, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Friðjón Karlsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Skipholt 50a, 201-2489, Reykjavík, þingl. eig. Lónsbraut ehf., gerðar- beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Skógarás 6, 204-6647, Reykjavík, þingl. eig. Jónína Guðrún Reynis- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Strandasel 8, 205-4679, Reykjavík, þingl. eig. Elfa Björk Ásmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Sundlaugavegur 7, 201-6973, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Már Guðlaugsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 1. apríl 2008 kl. 10:00. Túngata 32, 200-2175 og 200-2176, 101 Reykjavík, þingl. eig. Sophia Guðrún Hansen, gerðarbeiðandi Hörður Pétursson, mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 16. apríl 2008. Gigtarfélag Íslands Fræðsla – Ráðgjöf – Félagsstarf Gigtarfélag Íslands óskar að ráða verkefnisstjóra í fullt starf. Starfssvið:  Umsjón, samræming og skipulag fræðslu og stuðnings, m.a. í samráði við áhugahópa og deildir félagsins  Umsjón með útgáfu og gerð fræðsluefnis  Söfnun og miðlun upplýsinga til félaga, áhugahópa og fagfólks er varða réttindi og hag gigtsjúkra  Önnur verkefni í samráði við framkvæmdarstjóra Menntunar- og hæfniskröfur:  Háskólamenntun, s.s. félagsráðgjöf, hjúkrunarfræði, iðju- og sjúkraþjálfun eða önnur sambærileg menntun  Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð  Góð tölvukunnátta  Góð íslenskukunnátta  Góð kunnátta í einu Norðurlandamáli og ensku  Lipurð í samskiptum og frumkvæði Nánari upplýsingar veitir Emil Thóroddsen, framkvæmdarstjóri í síma 530 3600 eða emilthor@gigt.is Umsóknum ásamt upplýsingum um starfsferil skal skila á skrifstofu GÍ fyrir 21. apríl nk. eða á ofangreint netfang. Allar frekari upplýsingar um starfsemi Gigtarfélagsins er að finna á www.gigt.is Gigtarfélag Íslands. Raðauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.