Morgunblaðið - 17.04.2008, Síða 40

Morgunblaðið - 17.04.2008, Síða 40
40 FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfheimar 34, 202-1067, Reykjavík, þingl. eig. Þorbjörg Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 14:00. Hraunbær 2, 204-4441, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Jóhannsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Tryggingamið- stöðin hf., mánudaginn 21. apríl 2008 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 16. apríl 2008. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 1, Ísafirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álfabyggð 3, 222-7278, Súðavík, þingl. eig. Kristinn R. Hermannsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Dalbraut 13, 211-9298, Hnífsdal, þingl. eig. Pálmi Ólafur Árnason og Berglind Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Dalshús, 141-1000, Flateyri, þingl. eig. Guðmundur S Björgmundsson, gerðarbeiðandi A.B.H. Byggir ehf., þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Freyjugata 6, fnr. 222-2850, Suðureyri, þingl. eig. Vélsmiðja Suðureyrar ehf., gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Hlíðargata 44, 2125596, Þingeyri, þingl. eig. Jóhannes Kristinn Ingimarsson og Janine Elizabeth Long, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Hlíðarvegur 33, 211-9865, þingl. eig. Magnús Guðmundur Samúelsson, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Ísafjarðarbær og Lífeyrissj.starfsm.rík. B-deild, þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Holtagata 3, Súðavík fnr. 222-5083, þingl. eig. Guðjón M. Kjartansson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Holtagata 8, fnr. 227-5700, Súðavík, þingl. eig. Gísli Hilmir Hermannsson, gerðarbeiðendur S24 og Súðavíkurhreppur, þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Hrannargata 2, fnr. 211-9908, Ísafirði, þingl. eig. Stefán Björgvin Guðmundsson, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Húsasmiðjan hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Hrunastígur 1, 212-5597, Þingeyri, þingl. eig. Gróa Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Langeyrarvegur 19, 229-1039, Súðavík, þingl. eig. Ari ehf., gerðar- beiðandi Wurth á Íslandi ehf., þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Miðtún 27, 212-0026, Ísafirði, þingl. eig. Helena Bjarnþórsdóttir, gerðarbeiðandi Silja Einarsdóttir, þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Mosdalur, 141020, Flateyri, þingl. eig. Guðmundur S Björgmundsson, gerðarbeiðandi A.B.H. Byggir ehf., þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Ólafstún 7, 212-6532, Flateyri, þingl. eig. Sigurður Jóhann Hafberg, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær, þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Silfurgata 2, fnr. 212-0255, Ísafirði, þingl. eig. Steinþór Friðriksson, gerðarbeiðendur Bókhaldsstofan Fagverk ehf., Glitnir banki hf, Kredit- kort hf., Landsbanki Íslands Höfuðstöðvar, þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Skólavegur 5, 212-0323, Hnífsdal, þingl. eig. Margrét Jóhanna Magnúsdóttir og Hilmar Jensson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Smiðjugata 8, 212-0351, Ísafirði, þingl. eig. Kristinn Halldórsson, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Tangagata 22, fnr. 212-0663, Ísafirði, þingl. eig. Trausti Magnús Ágústsson, gerðarbeiðendur Intrum á Íslandi ehf. og Sparisjóður Bolungarvíkur, þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Trausti ÍS 111, sk.skr.nr 0133, þingl. eig. Spillir ehf., gerðarbeiðendur Olíuverslun Íslands hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Túngata 1, 224-1495, Suðureyri, þingl. eig. Súgís ehf., gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Varmidalur 179991, fnr. 223-3866, Ísafirði, þingl. eig. Græðir sf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Landsbanki Íslands Höfuðstöðvar, þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Þorfinnsstaðir, 141034, Önundarfirði, þingl. eig. Guðmundur S. Björgmundsson, gerðarbeiðandi A.B.H. Byggir ehf., þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 14:00. Una Þóra Magnúsdóttir, fulltrúi. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 15. apríl 2008. Tilkynningar Skrifstofur SÍBS, aðildarfélaga þess og aðalumboð Happdrættis SÍBS verða lokaðar fimmtudaginn 17. apríl og föstudaginn 18. apríl nk. vegna vorferðar starfsfólks. Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2006/2007 Fiskistofa auglýsir að nýju eftir umsóknum um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa fyrir Vesturbyggð - Bíldudalur Um úthlutunarreglur í ofangreindu byggðalagi vísast til reglugerðar nr. 439, 15. maí 2007, með síðari breytingum, auk sérstakra úthlutunar- reglna í hlutaðeigandi byggðalagi sbr. auglýsingar nr. 358/2008 sem birt hefur verið í Stjórnartíðindum. Þessar reglur eru einnig að finna á heimasíðu Fiskistofu, www.fiskistofa.is Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar. Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2008. Fiskistofa, 15. apríl 2008. Auglýsing um deiliskipulag frístundahúsabyggðar í landi Hafnar II Hvalfjarðarsveit. Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 25 gr. Skipulags- og byggingarlaga nr.73/1997 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að deili- skipulagi frístundahúsabyggðar og breytingu á deiliskipulagsskilmálum, í landi Hafnar II, Hvalfjarðarsveit. Deiliskipulagstillagan er í samræmi við aðalskipulag Leirár- og Melahrepps 2002-2014 og gerir ráð fyrir 68 lóðum fyrir frístundahús að stærð 1.600 m² til einkanota og afnot af sameiginlegu landi sem er um 0,5 ha á hús. Fyrri deiliskipulagsskilmálar fyrir frístundabyggð í landi Hafnar II frá árinu 2000 og giltu fyrir 34 lóðir sem fyrir eru falla úr gildi. Tillagan ásamt skipulags- og byggingar- skilmálum liggur frammi á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Miðgarði frá 21. apríl 2008 til 21. maí 2008 á venjulegum skrifstofutíma. Athugasemdum skal skila á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa, Miðgarði, fyrir 4. júní 2008 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemd innan tilgreinds frests teljast samþykkir tillögunni. Skipulags- og byggingar- fulltrúi Hvalfjarðarsveitar. Félagslíf Samkoma í kvöld kl. 20. Umsjón: Valborg Kristjánsdóttir og Örn Rúnarsson. Harold Reinholdtsen talar. Kvennamót á Hernum - hefst föstudag kl. 19 og heldur áfram laugardag kl. 10-18. Gestir og aðalræðumenn: Guðrún og Carl Lydholm, kommandörar. Skráning í síma 561 3203. Opið hús kl. 16-17.30 þriðjudaga til laugardaga. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opið alla virka daga kl. 13-18. Landsst. 6008041719 Vlll I.O.O.F. 5  1884178  Fl. I.O.O.F. 11  1884178  MR Fimmtudagur 17. apríl Samkoma í Háborg félagsmiðstöð Samhjálpar Stangarhyl 3 kl. 20.00 Vitnisburður og söngur Predikun Johan Nerentoft frá Arken Allir eru velkomnir www.samhjalp.is Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR UNDIRRITAÐUR hefur verið sam- starfssamningur lögregluliðanna á Blönduósi, lögreglunnar í Borg- arfirði og Dölum og lögreglunnar á Vestfjörðum. Felur samstarfssamn- ingurinn í sér frekari útfærslu og aukningu á annars góðu samstarfi milli liðanna á undanförnum árum. Umdæmi lögregluliðanna liggja saman á svæðinu frá Langjökli um Holtavörðuheiði, Laxárdalsheiði og niður í Gilsfjörð. Styrkja á og efla löggæsluna á umdæmismörkum, m.a. með sérstöku hálendiseftirliti. Þá á að tryggja bætta þjónustu við almenning með því að sá lögreglubíll sem næstur er slysavettvangi hverju sinni sé sendur á staðinn án tillits til umdæmismarka. Einnig er ákvæði í samningnum um gagnkvæma aðstoð við rannsóknir stærri mála. Morgunblaðið/Theodór Aukið samstarf Frá undirritun samstarfssamningsins, f.v. Bjarni Stefánsson, lögreglustjóri á Blönduósi, Stefán Skarphéðinsson, lögreglustjóri í Borgarnesi, og Kristín Völundardóttir, lögreglustjóri á Vestfjörðum. Aukið samstarf lögregluliða Vistvænar byggingar Á SJÖUNDA Stefnumóti umhverf- isráðuneytisins og Stofnunar Sæ- mundar fróða verður fjallað um vistvænar byggingar. Stefnumótið fer fram í fundarsal Þjóðminja- safnsins föstudaginn 18. apríl og stendur frá klukkan 12 til 13. Björn Marteinsson, dósent við Háskóla Íslands og verkfræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, og Stefán Freyr Einarsson, um- hverfisráðgjafi hjá Alta, flytja er- indi. Björn fjallar um þær kröfur sem vistvænar byggingar gera á íslenskum markaði og Stefán fjallar um tækifæri og hindranir sem fylgja vistvænum bygging- ariðnaði. Stefnumót umhverfisráðuneyt- isins og Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun eru opn- ir fundir um ýmis umhverfismál sem efst eru á baugi hverju sinni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.