Morgunblaðið - 24.04.2008, Síða 48

Morgunblaðið - 24.04.2008, Síða 48
FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 115. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Átök við Suðurlandsveg  Fimm meiddust í átökum lögreglu og atvinnubílstjóra á Suðurlands- vegi í gær, þar af fjórir úr röðum mótmælenda og einn lögreglumað- ur. Lögreglan beitti piparúða gegn mönnunum. Yfir 20 voru teknir höndum og lagt hald á 16 bíla. »Forsíða Fleiri á vinnualdri  Hlutfall fólks á aldrinum 20-64 meðal landsmanna, þ. e. fólks á vinnualdri, hefur aldrei verið hærra, 59,9%. Skýringin er fjölmennir ár- gangar frá sjötta og sjöunda ára- tugnum og fjölgun útlendinga sem eru flestir á umræddum aldri. »4 Dæmt fyrir kynferðisbrot  Hæstiréttur hefur dæmt karl- mann á fimmtugsaldri til fjögurra ára fangelsisvistar fyrir kynferð- isbrot gegn sex ungum stúlkum, þar af þrem frænkum mannsins. »2 SKOÐANIR» Staksteinar: Óskiljanlegur hringlandaháttur Forystugreinar: Úr böndum | Þjóðarsjóður Ljósvaki: Ljúfir tónar um allt land UMRÆÐAN» Þjónusta Rvk. við geðfatlaða … Ótrúverðugt upphlaup minnihluta … Steingrímur stal senunni Að bregða undir sig betri fætinum Skuldaaflausn skilar árangri í Afríku Skipulag snýst um lífsgæði Indland á suðupunkti Svipmynd af Jenný Rut í Noregi VIÐSKIPTI» 3 3 3 3 3 3 3 3 4 ' !5#$  /  #+  ! 6   ##"# 1# 3 3 3 3 3 3 3 3 - 7 )1 $  3 3 3 3 3 3 3 3 89::;<= $>?<:=@6$AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@$7#7<D@; @9<$7#7<D@; $E@$7#7<D@; $2=$$@"#F<;@7= G;A;@$7>#G?@ $8< ?2<; 6?@6=$2+$=>;:; Heitast 13 °C | Kaldast 5 °C  A 5-10 m/s en hægara á N- og A-landi. Skýjað með köflum f. norðan og þokuloft við strönd- ina, smáskúrir syðra. » 10 Patreksfjörður er verulega sjarm- erandi staður fyrir kvikmyndahátíð á borð við Skjaldborg 2008. »42 AF LISTUM» Menning á norðurhjara KVIKMYNDIR» Gamlir refir verða með á Cannes. »41 Fatahönnunarfélag Íslands sýnir þver- skurð af hönnun sinni í Hafnarhúsinu á morgun og laug- ardag. »40 HÖNNUN» Hugrakkir hönnuðir FÓLK» Býsna vegleg afmælis- veisla Suri. »47 TÓNLIST» Dillandi djass í Garðabæ um helgina. »45 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Lögreglumaður á slysadeild 2. Lögregla beitir táragasi 3. Eggjakast og nasistabúningar 4. Mótmælin virtust stjórnlaus  Íslenska krónan styrktist um 1% FJÓRMENNINGARNIR í Sigur Rós eru þessa dagana staddir í hinu fornfræga hljóðveri Abbey Road Studios í London ásamt upp- tökustjóranum Flood. Þar vinna þeir að upp- tökum á fimmtu breiðskífu sveitarinnar sem mun vera komin langt á leið. Þegar Morg- unblaðið hafði samband við Orra Pál Dýrason, trommuleikara sveitarinnar, í gær stóðu yfir upptökur á strengjasveit og barnakór í Hljóð- veri 1 en það mun vera sérhannað fyrir stórar hljómsveita- og kóraupptökur. Það var hins vegar í Hljóðveri 2 sem Bítlarnir unnu á ár- unum 1992-1970. Orri segir að það hafi sann- arlega verið áhrifaríkt að stíga þar inn fæti og snerta á sömu hljóðfærum og Bítlarnir notuðu við sínar tónsmíðar. Opinber útgáfudagur plötunnar hefur ekki verið ákveðinn en gera má ráð fyrir að hún komi út í sumar. Hljómur hennar mun vera töluvert frábrugðinn fyrri breiðskífum Sigur Rósar auk þess sem von er á að söngtextar laganna verði almenningi auðskiljanlegri en á fyrri plötum. Sigur Rós í Abbey Road ACTAVIS og Róbert Wess- man forstjóri voru í fyrradag viðfangsefni svonefnds greiningardæmis (e. Case Study) við Harvard Business School. Eftir því sem næst verður komist er þetta í fyrsta skipti sem íslenskur stjórnandi er sérstakt við- fangsefni slíks greining- ardæmis við Harvard. Róbert var viðstaddur þegar kennarinn, dr. David Isenberg, fjallaði um Actavis í kennslustund og tók þátt í umræðum um fyr- irtækið og svaraði spurningum frá nem- endum sem voru um 110 talsins. Hann segir þetta hafa verið mjög ánægjulega reynslu. Is- enberg segir að Róbert og Actavis séu gott dæmi til að læra af. | Viðskipti Róbert Wessman Róbert Wessman og Actavis í Harvard KOMU sumarsins er fagnað í dag. Sumir kjósa að fara í skrúðgöngu í tilefni dagsins, en aðrir fá sér ís. Enn öðrum dettur kannski í hug að taka Helgu Björgu Þorsteinsdóttur sér til fyrirmyndar og blása sápukúlur í tilefni sumarkomunnar. Vafalaust velta margir því fyrir sér hvort frost hafi verið í nótt, því íslensk þjóðtrú segir að ef sumar og vetur frjósi saman boði það gott sumar, en með því er átt við að hiti fari niður fyrir frost- mark aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Gleðilegt sumar Sumardeginum fyrsta fagnað með sápukúlum Morgunblaðið/hag SIR Willard White syngur reglulega í stærstu óperuhúsum heims og er með þekktari bassa- barítónum heimsins í dag. White heldur tónleika í Ís- lensku óperunni á þriðjudaginn sem bera yfirskrift- ina „Kvöldstund með Willard White – til heiðurs Paul Robeson“. Robeson var bandarískur söngvari og leikari en auk þess ötull baráttumaður fyrir mannréttindum snemma á 20. öldinni. Þekktastur varð hann fyrir að syngja svokallaða negrasálma. White söng hlutverk Porgy í Porgy og Bess á plötu sem hlaut Grammy-verðlaun árið 1977. Hann var aðlaður af Elísabetu Englandsdrottningu árið 2004 og hlaut æðstu heiðursorðu Jamaíku árið 2000 en hann er fæddur og uppalinn í höfuðborginni Kingston. Tónleikar White til heiðurs Robeson hafa farið sigurför um heiminn en á þeim er m.a. boðið upp á negrasálma, rússnesk lög, þjóðlög frá Bret- landseyjum og gömul djasslög. | 16 Sungið til heiðurs bar- áttumanninum Robeson Hinn heimskunni bassabarítón sir Willard White heldur tónleika í Íslensku óperunni 29. apríl Bassabarítón Sir Willard White hlakkar til að koma til Íslands þó svo að dvölin verði stutt. ♦♦♦ „MÉR finnst ég ekki skera mig jafnmikið úr í Sambíu og á Íslandi,“ segir Erna Kanema Mashinkila sem er ósköp venjuleg tíu ára stelpa sem gengur í Háteigs- skóla, spilar á þverflautu og finnst gaman að dansa. Stundum finnur hún þó að það er meira horft á hana en aðra. Erna er enda ríkari en margur því hún á tvö föð- urlönd, mamma hennar er íslensk og pabbi hennar frá Sambíu. Erna segir margt ólíkt með löndunum, t.d sé fólkið í Sambíu mun vinalegra og fjörugra. Í kvöld ber til tíðinda hjá Ernu því þá verður sýnd í sjónvarpinu heimildarmynd um aðra heimsókn hennar til föðurfólksins í Afríku, mynd sem mamma hennar, Anna Þóra Stein- þórsdóttir, gerði. | 20 Fjörugra fólk í litríku föðurlandi 10 Erna er sögu- maður í myndinni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.