Morgunblaðið - 15.05.2008, Blaðsíða 3
Nífaldur Grammy
verðlaunahafi
Wayne Shorter kvartettinn
Wayne Shorter var kosinn besti sópransaxófónleikari
heims 17 ár í röð af hinu virta tónistartímariti Down Beat.
Háskólabíó 24. maí | Miðaverð: 6.200 / 5.700
Amiina í frábærum félagsskap
Amiina, Kippi og vinir í Undralandi
Amiina í góðum félagsskap Kippa Kanínusar, Orra Páls Dýrasonar, Kjartans Sveinssonar,
Samúels J. Samúelssonar og margra annarra framúrskarandi tónlistarmanna.
Hafnarhússportið 15. & 16. maí kl. 22.00 | Miðaverð: 3.000
Bakgrunnsmynd: Roger Hiorns / Object - a manipulated growth. © 2007 Serpentine Gallery. Ljósmynd: Alastair Fyfe.
Ferð án fyrirheits
tónleikar tileinkaðir
Steini Steinarr
Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæð-
ingu Steins Steinarrs flytja Jón Ólafsson
og fleiri framúrskarandi tónlistarmenn
gömul og ný lög við ljóð skáldsins.
Íslenska óperan 29. & 30. maí
Miðaverð: 3.900
Dillandi afrískt gumbé
Super Mama Djombo frá
Gíneu-Bissá
Vinsælasta hljómsveit V-Afríku
flytur nýja tónlist sína í fyrsta sinn
utan heimalands síns á Listahátíð.
Afríkudansveisla af bestu gerð.
Nasa við Austurvöll 29. & 30. maí
Miðaverð: 3.000
FIMMTUDAGUR 15. MAÍ
18.00 Setning Listahátíðar í Reykjavík í
Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi
19.00 List undir beru lofti: Module í
Tryggvagötu
FÖSTUDAGUR 16. MAÍ
10.00 - 17.00 Tilraunamaraþon í Listasafni
Reykjavíkur, Hafnarhúsi
17.00 Sýningaropnanir á ýmsum stöðum í
Reykjavík: Gallerí i8, Gallerí Ágúst, Kling &
Bang, Nýlistasafnið, Start Art, Listasafn ASÍ,
Ljósmyndasafn Íslands í Þjóðminjasafninu &
Borgarleikhúsið. Sýningar utanhúss: Dialogue
Project á horni Lækjargötu og Austurstrætis,
Atlantis í Reykjavíkurtjörn.
18.00 Opnun í Gallerí 100°
20.00 Opnun í Listasafni Íslands
LAUGARDAGUR 17. MAÍ
11.00 - 14.00 Málþing í Ljósmyndasafni
Íslands í Þjóðminjasafninu
13.00 Opnun í Listasafninu á Akureyri
14.00 Opnun í Safnasafninu, Svalbarðsströnd
16.00 Opnanir í Sláturhúsinu á Egilsstöðum,
Eiðum - listasetri og Skaftfelli á Seyðisfirði.
SUNNUDAGUR 18. MAÍ
10.00 - 15.00 Tilraunamaraþon í Listasafni
Reykjavíkur
16.00 Opnun í Listasafni Reykjavíkur,
Kjarvalsstöðum
18.00 Opnun í Listasafni Árnesinga,
Hveragerði
20.00 Opnun í Listasafni Reykjanesbæjar
21.00 Tónlistaruppákoma í Bláa lóninu
TILRAUNAMARAÞON
í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi
Dagskrá, sjá nánar á
www.listasafnreykjavikur.is
Umfangsmesta myndlistarhátíð sem haldin hefur
verið! Sýningar opnaðar á yfir 20 sýningarstöðum
dagana 15.–18. maí:
Eyjastökk / Inselhopping
Samvinnuverkefni Egils Sæbjörnssonar og slagverkskvartettsins Percusemble Berlin
Ný verk eftir Úlfar Haraldsson, Atla Heimi Sveinsson og fleiri.
Port Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhúsinu 19. maí
Miðaverð: 2.500
Smaragðsdýpið – barnasýning
Ferðast um undirdjúpin með tónlist, brúðuleik og sjónlist.
Í samstarfi við Skólatónleika á Íslandi. Íslenska óperan 20. maí
Dagbók Önnu Frank
- í flutningi Þóru Einarsdóttur
Einsöngsópera eftir Grigori Frid í flutningi Þóru Einarsdóttur sem hlotið
hefur frábæra dóma.
Íslenska óperan 25. maí | Miðasala á www.opera.is
Litið um öxl á ferli eins virtasta tónskálds Íslands
Afmælistónleikar tileinkaðir Þorkeli Sigurbjörnssyni. Auk hans koma fram á tónleikunum
þau Sigurbjörn Bernharðsson, fiðla og Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó.
Íslenska óperan 4. júní | Miðaverð: 3.000
Laugarborg, Hrafnagili 5. júní | Miðasala í Laugarborg.
Bang Gang, Keren Ann, Lady & Bird og Sinfóníuhljómsveit Íslands
Þarf nokkuð að segja meira!
Háskólabíó 5. júní | Miðasala á www.sinfonia.is
Listahátíð í Reykjavík
hefst í dag! Miðasala á listahatid.is & midi.is
Heimsfrumsýning á Listahátíð!
Ambra – Íslenski dansflokkurinn og
Carte Blanche Bergen
Tveir af helstu dansflokkum Norðurlanda sameinast
í stórverkefninu Ambra eftir einn mest spennandi
danshöfund Evrópu; Inu Chrisel Johannessen. Tónlist
eftir Kiru Kiru, Hildi Ingveldardóttur Guðnadóttur og Dirk
Desselhaus. Miðasala á www.borgarleikhusid.is
Borgarleikhúsið 23., 24. & 25. maí
Örfá
sæti
laus
Í kvöld
&
annað
kvöld
Miðasala á listahatid.is & midi.is
Miðasalan fer fram á www.listahatid.is og í síma
552 8588 alla virka daga frá kl. 10-14. Miðasala á
viðburði Listahátíðar fer einnig fram á www.midi.is
www.listahatid.is
Á www.listahatid.is færðu nánari upplýsingar um alla viðburði Listahátíðar
2008, þar með talið þær fjölmörgu myndlistarsýningar sem opna á hátíðinni
15.-18. maí. Þar er einnig hægt að skoða myndbrot og fjölda ljósmynda.
Ein
glæsilegasta
söngdíva
heims!
Einsöngstónleikar
Denyce Graves
messósópran - mögnuð
efnisskrá
„Hún er næstum of góð til að
það geti verið satt; einstakur
listamaður, fögur kona,
konungleg framkoma.“
- Washington Post
Háskólabíó 1. júní
Miðaverð: 6.800 / 6.200