Morgunblaðið - 15.05.2008, Side 42

Morgunblaðið - 15.05.2008, Side 42
42 FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Sími 533 4800 Opið hús í dag milli kl. 17.00 og 18.00 Glæsileg og mikið endurnýjuð 78,3 fm 3ja herbergja endaíbúð á fjórðu hæð (efstu) í fjölbýli á Seltjarnarnesi, með glæsilegu útsýni. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, baðherbergi, stofu, og tvö herbergi. Sér geymsla í kjallara. Glæsilegt útsýni til sjávar í átt að Esjunni. Tvennar svalir. LÁN MEÐ 4,15% VÖXTUM FRÁ GLITNI FYLGIR EIGNINNI. LÁNIÐ 17,7 MILLJ. Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Eiðistorg 9 – Opið hús Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG ÆTLA AÐ FÁ MÉR HAMBORGARA... EN ÞÚ? GRETTIR! KOMDU HINGAÐ! KOMDU ÞÉR FRÁ KÖKUKASSANUM! ÞAÐ ER KOMIN MÓÐA Á GLERIÐ! ÉG OG ÞÚ... HEIMA HJÁ MÉR... MIÐNÆTTI... ÉG KEM MEÐ ÍSINN MUNDU AÐ FEGURÐIN KEMUR AÐ INNAN JÁ... ÉG ER FALLEG Í GEGN! ÞÚ ERT NÚ MEIRI VITLEYSINGURINN, KALLI! ÉG ER ALVEG STÚTFULL AF INNRI FEGURÐ! ALLIR ÞÆTTIRNIR SEM VIÐ MEGUM EKKI HORFA Á OG EINN KEXPAKKI Á MANN HVAÐ VAR ÞETTA ?!? ÚFF... ÉG HELD AÐ ÞAÐ SÉ KOMINN HÁTTATÍMI AAAHH! RÓSA! HVERNIG KOMSTU INN? ÞÚ MUNDIR NOTA HVAÐA AFSÖKUN SEM ER TIL AÐ KOMAST HJÁ ÞVÍ AÐ FARA AÐ VERSLA MEÐ MÉR, ER ÞAÐ EKKI? JÚ! HA? SAGÐIR ÞÚ „LÆKKA“ EN EKKI „LÆKNA“? HVAÐ ERTU AÐ GERA? ÉG ER AÐ BÚA MIG UNDIR ÞAÐ AÐ BRUGGA JÓLA- GJÖFINA OKKAR ÉG ER BÚINN AÐ FINNA UPPLÝSINGAR Á NETINU OG PANTA BÚNAÐINN SEM ÉG ÞARF... ÉG ER MEIRA AÐ SEGJA BYRJAÐUR AÐ BÚA TIL MERKI Á HANN „JÓLAGJÖF LALLA OG ÖDDU. GLEÐILEGT JÓLAGLÖGG“ FINNST ÞÉR MYNDIN AF OKKUR OF LÍTIL? HVORT YKKAR Á ÉG AÐ LOSA MIG VIÐ FYRST? KONUNA EÐA EIGINMANNINN HANA! BYRJAÐU Á HENNI! ÉG VIL FÁ AÐ LIFA! VEGNA ÞESS AÐ ÞÚ ERT HUGLEYSINGI... ÞÁ FÆRÐ ÞÚ AÐ DEYJA FYRSTUR! FULLKOMIÐ! dagbók|velvakandi Hundurinn Patti týndur HANN Patti okkar er týndur og hvarf frá Reynisvatni föstudags- kvöldið 9. maí. Hann er Chi- huahua, hvítur í framan og á framfótum og með ljósbrúnan feld á baki og rófu. Ef einhver hef- ur séð hann eða veit hvar hann er niðurkominn þá vinsamlegast látið Erlu vita í síma 690-6141. Hans er sárt saknað og fund- arlaun í boði. Verðkannanir UNDANFARIÐ hafa birst kann- anir á verði ýmissa vöruflokka, sem er mjög gott fyrir fólk, til að átta sig á okri sem virðist viðgangast víða. Því fleiri kannanir sem eru gerðar því betra. Í annars ágætum dálki Morgunblaðsins sem fjallar um okur, en heitir Auratal, birtist hinn 12. maí sl. verð á snittubrauði (baguette) og er sagt kosta 420 kr. í bakaríi Jóa Fel í Holtagörðum en kosta 70-80 evrusent í Frakklandi x 120 = 84 ísl. kr. Ég dvaldi 10 daga í París sl. sumar og keypti nokkr- um sinnum baguette, á 80 cent. Þau eru í uppáhaldi hjá mér, hvar sem ég kem erlendis, og fæ á við- ráðanlegu verði. En eitt er víst, að 1 stk snittubrauð kaupi ég ekki á 420 kr. hér á Íslandi. Ég bíð með slíkt til næstu ferðar. Vinsamlega haldið verðkönn- unum áfram svo að fólk megi átta sig á hvar hagkvæmast er að versla. Ekki veitir af nú um stund- ir. Svanur Jóhannsson. Pennavinar leitað ÉG heiti Steven Miller og er frá Kaliforníu. Ég átti eitt sinn penna- vin frá Reykjavík á árunum 1960- 63 og ég er afar forvitinn að vita hvað varð af honum. Við vorum góðir vinir, en hún heitir Christina eða Kristín og mig minnir að eft- irnafn hennar hafi verið Normann. Hún fór til London 1963 og ekki löngu seinna misstum við samband. Ég reikna með að hún sé eitthvað á aldrinum 62-63 ára og mér þætti afar gaman að vita hvernig hún hefði það eftir öll þessi ár. Net- fangið mitt er darik-voys- lavo@webtv.net. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is BÖRNIN á leikskólanum Nóaborg fóru í sveitaferð að Hraðastöðum og skoðuðu húsdýrin þar. Ánægjan var mikil og góð tilbreyting frá hefð- bundnu starfi í leikskólanum. Hér sést einn nemandinn vingast við ær á bænum. Morgunblaðið/Golli Húsdýrin á Hraðastöðum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.