Morgunblaðið - 15.05.2008, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.05.2008, Blaðsíða 52
GUÐMUNDUR Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknatt- leik, notar tölvu- tæknina til að ein- falda undirbúning landsliðsins fyrir leikina í forkeppni Ólympíuleikanna og undankeppni heimsmeistara- mótsins. Segja má að landsliðsmennirnir séu í fjar- kennslu hjá Guðmundi, eða nokk- urs konar bréfaskóla, en þeir eiga að vera búnir að skoða leikkerfin sem á að beita, sem og helstu áhersluatriðin í leik mótherjanna, áður en þeir mæta til æfinga næsta mánudag. | Íþróttir Bréfaskóli Guðmundar Guðmundur Guðmundsson FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 136. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Hópuppsagnir hjá Glitni  88 starfsmönnum Glitnis hefur verið sagt upp störfum síðan um miðjan apríl. Alls hefur starfs- mönnum bankans fækkað um 255 síðan um áramót. »Forsíða Ritstýra umfjölluninni  Grunur leikur á um að stjórnvöld í Kína ritstýri umfjöllun um áhrif jarðskjálftans á mánudag á stóra stíflu í Sichuan-héraði. Talið er að minnst 15.000 hafi farist í skjálft- anum mikla. Heilu bæirnir eru sagð- ir rústir einar. »16 og miðopna Skoraði þrennu í fótbolta  Pálmi Rafn Pálmason gerði sína fyrstu þrennu í Landsbankadeild- inni í gærkvöldi þegar Íslandsmeist- arar Vals náðu í sín fyrstu stig í deildinni með því að leggja Grinda- vík 3:0. Leikurinn var sá fyrsti í ann- arri umferð en í kvöld lýkur umferð- inni með fimm leikjum. »Íþróttir SKOÐANIR» Staksteinar: Erfið umræða? Forystugreinar: Neyðin í Búrma | Bandaríski seðlabankinn og eignabólur Ljósvaki: Skylduáskrift að trúboði UMRÆÐAN» Á hættusvæði Listbúðir í myndlistarskóla Í krafti smæðar NAKBA 60 ára hernám Palestínu Reynir á verðbólgustefnu seðlabanka Bestu færin þegar kreppir að Gróska í sænskum landbúnaði Kynslóðaskipti hjá Icelandair VIÐSKIPTI» 4& 4  4  &4   4 &4 $4&& 4  4& 5##6)  /  #,  7#  #&( $$  &4 4& 4 &4  4 &4  $4 &4 .# 8 !2 )   &&4$  4& &4  4 &4$ $4$  4 9:;;<=> )?@=;>A7)BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA)88=EA< A:=)88=EA< )FA)88=EA< )3>))A(G=<A8> H<B<A)8?H@A )9= @3=< 7@A7>)3,)>?<;< Heitast 15 °C | Kaldast 4 °C  Austlæg eða breyti- leg átt, víða 3-8 m/s og bjartviðri en skýjað og þurrt að kalla norðan- og austanlands. » 10 Útgefendur Sjón- auka segja mikil- vægt að hætta ekki frumkvöðlaverk- efnum eftir stuttan tíma. »45 MYNDLIST» Sjónauki númer tvö KVIKMYNDIR» Sean Penn varð að reykja í Cannes. »48 Þótt U2 3D sé ekki heimild í sama skilningi og Shine a Light er hún flott upplifun fyrir aðdá- endur Íranna. »51 GAGNRÝNI» Flott fyrir aðdáendur FÓLK» Jessica vill eignast börn með Tony. »50 TÓNLIST» Homogenic valin besta plata Bjarkar. »47 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Yngri en 23 bannað að tjalda … 2. Gleymdu barninu á flugvellinum 3. Beatrice hædd í breskum blöðum 4. 88 starfsmönnum Glitnis sagt upp  Íslenska krónan styrktist um 1,3% „SVO margt í listinni snýst um ferli, hún snýst ekki bara um hluti,“ segir Hans Ulrich Obrist sem er ásamt Ólafi Elíassyni sýningarstjóri Tilraunamara- þonsins í Hafnar- húsinu um helgina, en það er einn af hápunktum Listahátíðar í Reykjavík sem verður sett í kvöld. Obrist segir uppákomuna geta orðið sögulega og að fólk geti upplifað marga óvænta hluti þar sem lista- og vísindamenn mætast. | 17 Ekki bara um hluti Hans Ulrich Obrist Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MJÖG sjaldgæft er að erlend stórblöð birti grein eftir ís- lenska blaða- menn en það gerðist þó á þriðjudag, þá birtist pistill Sigríðar Víðis Jónsdóttur í Int- ernational Her- ald Tribune sem dreift er í nær 190 löndum. Hún segir þar á húmorískan hátt frá þeim geysilega áhuga sem útrásarvíkingarnir hafi vakið, áður hafi Ísland varla verið til í fjöl- miðlum erlendis. En nú hefur syrt í álinn, „þjóðin mín, svo kúl, þjóðin sem vildi láta taka sig alvarlega, var allt í einu ekki lengur sögð á sigurbraut“. Nú skorti ekki at- hyglina en Ísland sagt vera „hrjóstrug, vindbarin eyja þar sem þjóðin hefur alltaf sveiflast milli hungursneyðar og ofgnóttar“. Blöðin segi að Ísland minni á „kanarífuglinn í kolanámunni“, sé dæmi um „eitrað hagkerfi“. Ekki lengur talað um víkinga. Ástandið hér sé talið vera „mikilvægt merki um hnattrænan samdrátt“. Hún segist reyndar hafa átt að sjá hættumerkin. Þegar hún bjó í Bretlandi í fyrra hafi ekki dugað lengur að geta svarað hefðbundn- um spurningum um Björk, norður- ljósin og jarðhita. Hún hafi allt í einu átt að geta svarað „spurn- ingum um banka og efnahagsmál. „Hvernig stendur á því að þið eruð að kaupa allt Bretland? Hvernig fara bankarnir ykkar að því að verða svona stórir?“ Ég hafði ekki hugmynd um það.“ En hver var aðdragandinn? „Þetta er nú bara stuttur pistill! Ég sendi The New York Times skeyti fyrir nokkru og spurði hvort þeir vildu grein eftir Íslend- ing sem lýsti því hvernig það væri að upplifa allt í einu svona nei- kvæða umfjöllun,“ segir Sigríður. „Þeir tóku vel í það. Ég sendi greinina og nokkru síðar spurðu þeir hvort það væri „í lagi“ að hún færi í systurblaðið International Herald Tribune. Í lagi? Ég fór að skellihlæja, auðvitað var það í lagi mín vegna! En ég skrifaði bara af- ar virðulega til baka að ég gæfi þeim (náðarsamlegast) leyfi til að birta verkið. Allt í einu var pistillinn síðan kominn á netið og í blaðið en sum- um setningunum hafði verið breytt og aðrar dottið út. Þannig virkar þetta líklega þarna en í pistlinum tala ég einmitt um að erlendir fjöl- miðlar geti skrifað um Ísland án þess að við höfum nokkra stjórn á þeim. Þeir gera bara það sem þeir vilja – og líka við pistilinn minn!“ Kanarífugl í kælinum International Herald Tribune birti grein Sigríðar Víðis Jóns- dóttur um írafár erlendis vegna efnahagsástandsins á Íslandi  Meira á mbl.is/ítarefni Sigríður Víðis Jónsdóttir BÖRN af leikskólanum Nóaborg sóttu Hraðastaði í Mosfellsdal heim í fyrradag. Þar gat að líta húsdýr af ýmsum toga. Auðvitað vöktu þau mesta lukku, litlu lömbin sem eitt af öðru líta nú dagsins ljós. Hjördís Freyja lét sér það tækifæri ekki úr greipum ganga að halda á einum lambhrútnum. Gangur lífsins verður öllum ljós á vorin Morgunblaðið/Golli TÓNLISTARKONUNA Hafdísi Huld má nú sjá í nýrri auglýsingu fyrir Mercedes Benz. Þar sést hún aka umhverfisvænum Benz um göt- ur Madríd og syngja lagið „Stop“ eftir Sam Brown. Um 100 leikkonur sóttu að sögn um hlutverkið í aug- lýsingunni, sem sjá má á myspace- síðu Hafdísar, www.myspace.com/ hafdishuld. Ljósmynd/Anna Randles Benz Hafdís syngur undir stýri. Hafdís Huld auglýsir Benz

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.