Morgunblaðið - 16.05.2008, Side 38

Morgunblaðið - 16.05.2008, Side 38
38 FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Húsvarsla Auglýsum eftir húsverði til starfa í félags- heimilið Húnaver A-Hún. ,,Framtíðarstarf”. Allar nánari upplýsingar veitir Pétur í síma 452 4349 og 821 4349. Umsóknir berist til Péturs Péturssonar, Hólabæ, 541 Blönduósi fyrir 23. maí. Hátíðaraðalfundur Lögfræðingafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 23. maí nk. á Gullteigi, Grand Hóteli, Reykjavík, og hefst kl. 17.00. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum mun verða boðið upp á léttar veitingar í Miðgarði til kl. 19.00 í tilefni 50 ára afmælis félagsins. Lögfræðingafélag Íslands Álftamýri 9, 108 Reykjavík www.logfraedingafelag.is Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á Thor RE, skipaskrárnúmer 229, þingl. eig. Dórem ehf., gerðarbeiðandi: Faxaflóahafnir sf., verður háð þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 13:30, á skrifstofu sýslu- mannsins í Reykjavík. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 15. maí 2008. Uppboð Framhald uppboðs á Kambaröst, RE–120, skipaskr.nr. 0120, þingl. eigandi C export ehf., gerðarbeiðandi: Horna- fjarðarhöfn, verður háð þriðjudaginn 20. maí 2008, kl. 14:30, á skrifstofu sýslumannsins í Reykjavík. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 15. maí 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Hafnarstræti 18, íb. 01-0301, Akureyri (214-6859), þingl. eig. Svavar Haukur Jósteinsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, miðvikudaginn 21. maí 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 15. maí 2008. Eyþór Þorbergsson, ftr. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Gilsbakki 1, fnr. 216-8524, Seyðisfirði, þingl. eig. Kranabíllinn ehf., gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 15. maí 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Flétturimi 7, 204-0160, Reykjavík, þingl. eig. Stíghús ehf. (Ice Beauty Ltd), gerðarbeiðendur Stafir lífeyrissjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 11:30. Merkjateigur 5, 208-4093, Mosfellsbæ, þingl. eig. Snorri Halldórsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 15. maí 2008. Tilkynningar Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Sandgerðisbæjar 1997-2017 m.s.br., deiliskipulag hátæknigarðs í Rockville og nýtt íbúðarsvæði austan Stafnesvegar Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Sandgerðisbæjar 1997-2017 m.s.br. samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Breytingin felst í að fyrrum varnarsvæði eru tekin í borgaraleg not og hluti þeirrar landnotkunar sem felld var út með aðalskipulagsbreytingu dags. 22.2.2006 innleidd að nýju. Jafnframt er auglýst til kynningar deiliskipulagstillaga að nýju íbúðarsvæði í Sandgerðisbæ sem samþykkt var í húsnæðis– byggingar- og skipulagsráði Sandgerðisbæjar þann 6. maí s.l. og deiliskipulagstillaga hátæknigarðs í Rockville sem samþykkt var 23. apríl sl., að auglýsa samhliða aðalskipulagstillögu, tillögurnar eru auglýstar skv. 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Deiliskipulagstillaga hátæknigarðs í Rockville Um er að ræða 53 ha stórt landssvæði og er gert ráð fyrir 36 misstórum atvinnulóðum undir uppbyggingu hátækniiðnaðar og athafnastarfsemi, auk lóða fyrir verslun og þjónustu. Stærð lóða er allt frá 0,25 ha í 5,9 ha. Eiginleika svæðisins sem opið heiðalandslags er viðhaldið með því að halda óbyggðum svæðum á milli lóða. Skipulagning atvinnusvæðis á Rockvillesvæðinu eru í samræmi við óskir atvinnuráðs Sandgerðisbæjar um uppbyggingu hátækniþorps. Deiliskipulagstillaga íbúðarsvæðis sunnan Sandgerðisvegar og austan Stafnesvegar Umrætt svæði er sunnan fyrirhugaðs Sandgerðisvegar og austan Stafnesvegar. Austan íbúðarsvæðis eru Drauga- skörð. Tillagan er í samræmi við skipulagsáherslur gildandi aðalskipulagi. Um er að ræða íbúðarsvæði með leikskóla og samfelldu opnu útivistarsvæði. Íbúðar- byggðin skiptist í tvo hluta, þann nyrðri og syðri og liggur útivistarsvæðið þar á milli. Aðkomur að hverfinu verða að norðan um nýja safngötu sem liggja mun til suðurs frá fyrirhuguðum Sandgerðisvegi og að vestan verða tvær aðkomur að hverfinu frá Stafnesvegi. Safngata liggur í gegnum hvorn hluta hverfisins og er ekki gert ráð fyrir umferð bíla þar á milli. Fjöldi íbúða er 273, með einnar til tveggja hæða byggð fjölbreyttra íbúðargerða og áherslu á sérbýli. Breytingartillaga Aðalskipulags og deiliskipulagstillögur verða til sýnis á bæjarskrifstofunum í Vörðunni, Miðnestorgi 3, Sandgerði og í sýningarsal Skipulags- stofnunar, Laugavegi 166, Reykjavík frá og með föstu- deginum 16. maí nk. til föstudagsins 13. júní 2008. Tillögurnar er einnig hægt að skoða á heimasíðu Sand- gerðisbæjar, www.sandgerdi.is og á heimasíðu VSÓ Ráðgjafar www.vso.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna. Frestur til þess að skila inn athuga- semdum er til og með föstudeginum 27. júní 2008. Skila skal athugasemdum á bæjarskrifstofur Sandgerðis, Vörðunni, Miðnestorgi 3, Sandgerði. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við breytingar- tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Bæjarstjórinn í Sandgerðisbæ Sjálfstæðisfélag Garðabæjar Vorgleði í hálfleik Í dag föstudaginn 16. maí kl. 18:00 heldur Sjálfstæðisfélagið Garðar í Garðabæ vorgleði í Jötunheimum við Bæjarbraut. Þar mun meðal annars oddviti okkar og for- maður bæjarráðs, Erling Ásgeirsson fara yfir stöðu bæjarmála í hálfleik. Léttar veitingar í boði. Allir Garðbæingar velkomnir. Veislustjóri verður Ragnheiður Elín Árnadóttir þingmaður okkar Garðbæinga. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Verslunarhúsnæði á kaupfélagslóð, Borðeyri, Bæjarhreppi, fnr. 212- 9938, þingl. eig. Lækjargarður ehf., gerðarbeiðendur Efri-Mýrarbúið ehf., Hagkaup, N1 hf. og Wurth á Íslandi ehf., þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 13:00. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 15. maí 2008. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði! FRÉTTIR LAGADEILD Háskóla Íslands efndi til móttöku nýlega í tilefni af útgáfu fjögurra fræðirita, sem rituð voru af kennurum deildarinnar, hvert á sínu sviði lögfræðinnar. Viðar Már Matthíasson, prófessor, gaf út ritið Fasteignir og fasteigna- kaup þar sem fjallað er um rétt- arreglur um fasteignakaup en um- fjöllunin er fyrst og fremst byggð á nýjum lögum um fasteignakaup sem og dómum um sama efni. Ritið Samstæður hlutafélaga er eftir Stefán Má Stefánsson, prófess- or, en megintilgangur ritsins er að gefa samfellda lýsingu á þeim reglum sem gilda um samstæður hlutafélaga og einkahlutafélaga. Róbert R. Spanó, prófessor, hefur gefið út rit þar sem fjallað er lög- skýringafræði, eðli lögskýringa og lögskýringaferlið í heild sinni. Einn- ig eru rakin sjónarmið við túlkun reglugerðarheimilda og gerð grein fyrir túlkunarreglu refsiréttar. Sjötta ritið í ritröð Lagastofnunar er nýkomið út, og að þessu sinni skrifar Helgi Áss Grétarsson, sér- fræðingur á Lagastofnun, um Rétt- arsögu fiskveiða frá landnámi til 1990. Móttakan var haldin í nýju og glæsilegu Háskólatorgi. Stór hópur lögfræðinga og velunnara lagadeild- ar kom saman til að gleðjast yfir þessum góða árangri, segir í frétta- tilkynningu. Öll ritin má nálgast hjá Bóksölu stúdenta á Háskólatorgi. Útgáfu fjögurra fræðirita fagnað Í ÁR fagnar húsgagnaverslunin Hirzlan 15 ára afmæli sínu. Í fréttatilkynningu kemur fram að frá upphafi hafi Hirzlan sér- hæft sig í sölu á dönskum hús- gögnum fyrir heimili og skrif- stofur frá Tvilum-Scanbirk. Einnig flytur Hirzlan inn þýska skrifborðsstóla frá Topstar. Eig- andi Hirzlunnar er Páll S. Jóns- son og starfsmenn eru átta. Sérstakur afgreiðslutími verður í tilefni afmælisins laugardaginn 17. maí kl. 10-18 og sunnudaginn 18. maí kl. 10-16. Jafnframt verður veittur 15-60% afsláttur af öllum vörum. Hirzlan er til húsa að Smiðsbúð 6, Garðabæ. Nánari upp- lýsingar má nálgast á vefsíðunni www.hirzlan.is. Afmælisafsláttur hjá Hirzlunni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.