Morgunblaðið - 16.05.2008, Page 44

Morgunblaðið - 16.05.2008, Page 44
LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík var sett í Listasafni Reykjavíkur, Hafn- arhúsi, í gærkvöldi og var margt um dýrðir og ljúffengum veigum rennt niður. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráð- herra setti hátíðina og fyrir framan sviðið, fremst áheyrenda, sat hinn heimsþekkti kynlífsfræðingur Dr. Ruth 1 og hlýddi á ræður. Ruth tek- ur þátt Tilraunamaraþoni þeirra Hans Ulrich Obrist sýningarstjóra Serpentine gallerísins í London og myndlistarmannsins Ólafs Elíasson- ar. Þeir settu maraþonið formlega í gær. Ólafur og Þorgerður Katrín ræddu málinvið íslensku forseta- hjónin undir ljúfum tónum Amiinu, Kippa og vina í Undralandi 2 sem spiluðu fyrir fullu porti Hafn- arhússins 3. Fyrir utan safnið var hreyfanlega sýningarrýmið Module og vakti það mikla athygli og undr- un vegfarenda því út úr því stung- ust sköguðu fótleggir 4. Sumir stóðust ekki mátið og veittu ókeyp- is fótanudd 5. Inni í safninu virtu gestir svo fyr- ir sér verk listamanna og voru lit- irnir fagrir 6 eins og oft vill verða í myndlistinni. Tilraunamaraþonið hefst í Hafnarhúsi kl. 10 í dag. Fótanudd og frægir gestir 1 6 4 5 2 3 Morgunblaðið/G. Rúnar 44 FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.