Morgunblaðið - 01.06.2008, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 01.06.2008, Qupperneq 64
64 SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Do you want to study Computer Science or IT? Grundtvigs Allé 88 Sønderborg Tlf. 45 7412 4141 www.sdes.dk ● Do you want to study in Denmark? ● Do you want to study in Denmark in an international environment? ● Are you looking for education which give good job possibility after graduation? ● Are you interested in computers and IT? ● Are you looking for a short education at university level? Do as Hrund Brynjólfsdóttir and other brave young students. Every year The Academy for Business and Technical studies in Sønderborg Denmark welcomes students from Iceland. Come and join us! Sønderborg has an active "Íslendingafélag". Visit our website www.sdes.dk to read more of your future in Denmark. Hljómsveitarstjóri ::: Stefan Solyom Einleikari ::: Radovan Vlatkovic Richard Strauss ::: Alpasinfónía Richard Strauss ::: Homkonsert nr. 2 Richard Strauss ::: Ævintýri Ugluspegils FÖSTUDAGINN 20. JÚNÍ KL. 19.30 Það má búast við mögnuðum blæstri þegar saman koma hornavirtúósinn Radovan Vlatkovic og 20 hornleikarar í mikilli Strauss-veislu. Tónleikarnir eru í tilefni af alþjóðlegu hornaþingi í Reykjavík. 20 + 1 horn tónleikar í háskólabíói SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS FIMMTUDAGINN 05. JÚNÍ KL. 19.30 Dúettinn Lady and Bird, sem þau Barði Jóhanns- son og Keren Ann skipa, nýtur mikilla vinsælda víða um heim. Lög þeirra hafa nú verið færð í hljómsveitarbúning sérstaklega fyrir þetta tilefni. Tónleikarnir njóta stuðnings franska sendiráðsins og eru hluti af Listahátíð í Reykjavík. tónleikar í háskólabíói Lady and Bird Hljómsveitarstjóri ::: Daniel Kawka Einsöngvarar ::: Barði Jóhannsson og Keren Ann Tónlist eftir Bang Gang, Keren Ann og Lady and Bird fl group er aðalstyrktaraðili sinfóníuhljómsveitar íslands Langar þig til að læra að spila eftir eyranu eða eftir nótum - þú velur Fjögurravikna námskeið að hefjast. Hljómborð - Gítar - Bassi - Trommur. 50 mínútur einu sinni til tvisvar í viku, eða eftir samkomulagi. Hljóðvinnsla - öll algengustu og bestu tónlistarforritin. Pro Tools - Reason - Cubase 90 mínútur einu sinni til tvisvar í viku, eða eftir samkomulagi. Allt einkatímar - Námskeiðið hefst 2. júní. LITLI TÓNLISTARSKÓLINN Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík Sendu okkur línu á litlitonlistarskolinn@gmail.com eða hslord@hive.is Nánari upplýsingar í síma: 896 1114, Hilmar. Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is „STAÐAN er klárlega erfið þegar aðsókn að tónleikum og þar með tekjur bregðast með þessum hætti, en eftir þessi blaðaskrif velti ég því fyrir mér hvort það hafi verið verra fyrir tónlist- armennina að FÍH tók mál þeirra að sér, því ég held að það sé mál- inu alls ekki til framdráttar að draga það fram með þessum hætti í fjölmiðlum,“ segir Sigurður Kai- ser, tónleikahaldari og eigandi við- burðafyrirtækisins Ofurhetjur er stóð að Bítlatónleikum í Há- skólabíói í mars síðastliðnum. Að- sókn að tónleik- unum var langt undir vænt- ingum og tap af þeim umtalsvert. Björn Th. Árna- son, fram- kvæmdastjóri FÍH, sem rekur mál 38 hljóð- færaleikara Sin- fóníuhljómsveitarinnar sem ekki fengu greitt fyrir vinnu sína, mót- mælti í Morgunblaðinu í gær um- mælum Sigurðar um að FÍH hefði brugðist félagsmönnum í málinu. „Mér finnst enginn sómi að framkomu Björns Th. Árnasonar sem hefur rokið upp með gíf- uryrðum í minn garð. Ekki hefur hann haft samband við mig fyrst hann er að gera það að atriði málsins, þó vorum við t.d. í ágæt- um tölvupóstssamskiptum fyrir tónleikana og hittumst á fundi. Auk þess sendi ég honum grein- argerð að loknum tónleikum þar sem ég fór yfir málið og hann hef- ur vísað til,“ segir Sigurður. Menningarsjóður FÍH „Eftir tónleikana heyrði ég frá FÍH að ég ætti að leggja laun hljóðfæraleikaranna inn á reikning menningarsjóðs FÍH. Þetta var auðvitað ekki rétt leið og ekki veit ég hvernig þeir vilja réttlæta þá beiðni, en auðvitað hefði hver og einn hljóðfæraleikaranna þurft að senda Ofurhetjum reikning fyrir sinni vinnu þar sem samningur lá ekki fyrir og því ekkert í bókhald- inu vegna vinnu tónlistarmann- anna.“ Í sama viðtali við Björn sagði hann að Sigurður hefði í eigin per- sónu komið til FÍH og að félagið liti svo á að hann væri alfarið ábyrgur en ekki fyrirtæki hans Of- urhetjur. Sigurður hafnar þessu alfarið: „Öll mín gögn og tölvu- samskipti voru merkt Ofurhetjum. Ekki dettur mér í hug að hann sé á þessum fundum á eigin vegum, heldur er hann þarna í forsvari fyrir tónlistarmenn á Íslandi, þess vegna leitaði ég til hans. Ég veit ekki hvort hann heldur að auð- veldara sé að sækja þetta á mig persónulega en það er bara ekki rétta leiðin og ekki sæmandi manni í hans stöðu sem er í for- svari fyrir stéttarfélag.“ Ábyrgð fjölmiðla Sigurður segir þetta mál ekki spurning um vilja, heldur getu, því glaður vildi hann geta greitt tón- listarmönnunum laun. Hann hafi ekki reynt að fela það að fjármun- irnir væru ekki til og ítrekar að hann hyggist gera upp við tónlist- armennina þótt síðar verði. „En mér finnst það líka kald- hæðni að fjölmiðlar skuli nú, þegar tónleikunum er lokið og staðan er þessi, hafa meiri áhuga á verkefn- inu. Hefðu þeir sýnt viðburðinum slíkan áhuga á sínum tíma hefði þessi staða kannski ekki verið uppi, áhorfendur hefðu skilað sér og allir hefðu fengið greitt.“ Ljósmynd/Sigurjón Ragnar Bítl Þrátt fyrir stórar íslenskar stjörnur og eina merkustu plötu rokksögunnar var aðsókn langt undir væntingum. „Enginn sómi að framkomu FÍH“ Sigurður Kaiser gagnrýnir Félag íslenskra hljómlista- manna fyrir að sækja mál gegn sér persónulega Sigurður Kaiser AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.