Morgunblaðið - 27.09.2008, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.09.2008, Blaðsíða 3
B J Ö R G U N VERÐMÆTA BJÖRGUN Björgun ehf • Sævarhöfða 33 • 110 Reykjavík • Sími 563 5600 • Bréfasími 563 5601 • www.bjorgun.is Björgun ehf. hefur í liðlega fimmtíu ár annast björgun verðmæta úr sjó. Í upphafi einbeitti félagið sér að ævintýralegum verkefnum á borð við björgun strandaðra og sokkinna skipa, leitina margrómuðu að gullskipinu á Skeiðarársandi og margvíslegri aðstoð vegna vinnu neðansjávar. Fljótlega var samhliða því starfi hafist handa við sand- og malarnám af hafsbotni og síðustu áratugina hefur Björgun einbeitt sér að efnisöflun úr landgrunninu fyrir steinsteypuframleiðslu, malbiksframleiðslu, landfyllingar og dýpkunarframkvæmdir víða um land. Þekking og aðferðafræði til að meta umhverfisáhrif þessa starfs hefur eflst til muna á undanförnum árum. Í þeim efnum leggur Björgun sitt af mörkum með öflugri þátttöku í rannsóknar- og þróunarverkefnum auk þess að vinna um þessar mundir að umhverfismati fyrir allar námur sínar í Faxaflóa og Hvalfirði. Við erum sannfærð um að hér á landi, sem svo víða erlendis, verði niðurstaðan sú að umhverfisáhrif af efnistöku á hafsbotni, og sérstaklega í jafn mikilli nálægð við helstu framkvæmdasvæði eins og raun ber vitni, séu í langflestum tilfellum óveruleg og ávallt minni en þegar efni er tekið á landi og ekið til notenda um langan veg. Þannig vinnum við sem fyrr að björgun verðmæta úr sjó. Frá og með deginum í dag munum við hins vegar sinna störfum okkar undir nýjum merkjum. Í stað hins táknræna björgunarhrings myndgerum við sand- og hafölduna í tákni sem um leið getur staðið fyrir það land sem svo margvíslega þróast með þátttöku Björgunar. Z EB RA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.