Morgunblaðið - 27.09.2008, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 27.09.2008, Blaðsíða 56
LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 271. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 ÞETTA HELST» Úrskurður felldur úr gildi  Úrskurður Jónínu Bjartmarz, þá- verandi umhverfisráðherra, frá því í janúar 2007 þar sem fallist var á svo- nefnda leið B í öðrum áfanga Vest- fjarðavegar hefur verið felldur úr gildi. Jónína braut gegn rannsókn- arskyldu stjórnsýslulaga. » 2 Óveðurstjónum fjölgar  Tjónum af völdum óveðurs hjá Sjóvá hefur fjölgað töluvert und- anfarin ár. Síðustu þrjú árin hefur meðaltalið verið 250 tjón á ári en áratuginn þar á undan voru þau að meðaltali 130. Það sem af er ári hef- ur verið tilkynnt um 264 tjón. » 11 Gagnrýna hækkanir  Forystumenn ASÍ, SA og Efl- ingar gagnrýna hækkanir að und- anförnu og aðgerðaleysi stjórnvalda. Formaður Eflingar nefnir nær 10% hækkun á gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur sem sé á ábyrgð rík- isstjórnar og borgarstjórnar. » 6 SKOÐANIR» Staksteinar: Ekki rétta niðurstaðan Forystugr.: Stöðugleiki í röðum emb- ættismanna | Óboðlegur seinagangur Ljósvakinn: Gegn neyslusamfélaginu UMRÆÐAN» Krónutemjarinn Dómsmálaráðherra vantreyst Búum betur að langveikum Munu lyf lækka 1. október? Hvernig fannst þeim Einar Áskell? Verðlaunaleikur um íþróttafólk Taskan má ekki vera meira en 10% BÖRN»  $$3 3 3 3 3  3$ 4  )5%* # ' %-  ') 6'" ' '"%%&% 1 # %  $$3 3 3 $3 3  3$ / 7 1 *  $3 $3 3 3 $3 3  3 89::;<= *>?<:=@6*AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@*7%7<D@; @9<*7%7<D@; *E@*7%7<D@; *2=**@&%F<;@7= G;A;@*7>%G?@ *8< ?2<; 6?@6=*2-*=>;:; Heitast 10 °C | Kaldast 4 °C  Vestan og suðvestan 5-10 m/s og dálitlar skúrir vestanlands en léttir til um landið vestanvert. »10 Að mati Jóhanns Ágústs Jóhanns- sonar er platan Sýn- ir fyrirtaks popp- plata frá Eyjólfi Kristjánssyni. » 49 GAGNRÝNI» Þægilegar sýnir TÓNLIST» 40.000 manns sáu McCartney í Ísrael. » 50 Fimm myndir á Alþjóðlegri kvik- myndahátíð í Reykjavík eru dæmdar í blaðinu í dag. » 52 og 53 KVIKMYNDIR» Fimm frá RIFF MYNDLIST» Hver er fyrsta fullnæg- ing Jónu? » 48 FÓLK» Paris Hilton er komin í myndlistina. » 51 Menning VEÐUR» 1. Hætt með kærastanum 2. Gæti bjargað fjölsk. frá gjaldþroti 3. Umbreyttist við andlát bróður 4. Vó 15,2 kg við fæðingu  Íslenska krónan veiktist um 0,9% JAFNT hug- sem raunvísindi voru kynnt á Vísindavöku í gær. Markmið vökunnar er að færa vísindin nær almenn- ingi og kynna fólkið á bak við vísindin með skemmtilegum og fræðandi viðburðum fyrir alla fjölskylduna. Vís- indavakan var vel sótt en hún er haldin samtímis um alla Evrópu á Degi evrópska vísindamannsins. ylfa@mbl.is Vísindavaka fór fram í Listasafni Reykjavíkur í gær Morgunblaðið/Kristinn Vísindi færð nær almenningi „SVONA eftir á að hyggja, eftir að hafa lokið námi, finnst mér að besta menntun sem þú getir gefið nokkru barni sé að geta hugsað sjálfstætt,“ segir Atli Þór Fann- dal sem mun á morgun afhenda sigurverðlaun Nýsköp- unarkeppni grunnskóla, en verðlaunagripurinn í ár er einmitt smíðaður eftir hans eigin verðlaunahugmynd frá árinu 1995 þegar hann var sjálfur 12 ára. Nýsköpunarnámið hafði mjög mótandi áhrif á Atla á sínum tíma og segir hann það að mörgu leyti hafa bjargað lífi sínu, sjálfstraust og útsjónarsemi hafi auk- ist og viðhorf hans til framhaldsmenntunar breyst. „Það sem þú lærir þarna lifir mjög lengi með þér, því í raun er verið að kenna ákveðinn hugsunarhátt.“ Allir geta ræktað sköpunargáfuna Í tengslum við keppnina taka krakkarnir þátt í vinnu- stofum og nýsköpunarnámskeiði sem kennir þeim að móta hugmyndirnar. Atli segir það skila sér til framtíð- ar, því maður þurfi ekki að vera fæddur uppfinninga- maður. „Það geta þetta allir og fólk gerir það á hverj- um degi, að finna lausn á einhverjum vanda sem fullt af öðru fólki glímir við í daglegu lífi.“ Nýsköpunarverðlaunin verða afhent í 18. sinn á morgun og var metþátttaka í ár með 3.600 hugmyndum frá 65 grunnskólum. Sýning á hugmyndum barnanna verður opnuð við verðlaunaafhendinguna og stendur hún í þrjá daga í húsnæði Marels í Garðabæ. una@mbl.is Morgunblaðið/Golli Dýrmætt Atli Þór Fanndal býr enn að því sem hann lærði á nýsköpunarnámskeiðunum fyrir 13 árum. Sjálfstæð hugsun er það dýr- mætasta sem börn geta lært Ómetanleg reynsla  Keppnin breytti | 15 ÍSLENSK stjórnvöld, ásamt nokkr- um fyrirtækjum og athafnamönnum, ráku veitingahús í London á sjöunda áratugnum í því skyni að auka sölu á íslenskum matvælum í Bretlandi. Ice- land Food Center nefndist veitinga- húsið og var ætlað sem almenn land- kynning. Til stendur að gera heimildarmynd um verkefnið en kostnaður við það var gríðarlegur enda ekkert til spar- að. Gerður var 14 ára húsaleigusamn- ingur, innréttingar voru sérsmíðaðar og allt starfsfólk íslenskt. | 14 Ríkisrekið veitingahús Ríkisveitingar Systir jólasveinsins við störf á veitingastaðnum. Það þarf að hugsa vel um bossann á litlum börnum og blautklútar eru að margra mati mikilvægur hluti af nauðsynlegum bleyjuskiptaútbún- aði. En þeir sem hugsa einnig vel um pyngjuna ættu að huga að því hvar þeir kaupa slíka vöru. Taka má dæmi af pakka með 63 Pampers Sensitive blautklútum, sem er m.a. dýft í baldursbráar- vökva og aloa ef marka má umbúð- irnar. Pakkinn kostaði 298 krónur í einni af verslunum Bónuss í Reykja- vík nú í vikunni. Sama dag kostaði eins pakki 479 krónur í verslun 11- 11, 609 krónur í verslun Lyfju, 640 krónur í verslun 10-11 og heilar 869 krónur í verslun Nóatúns. Það er engu líkara en að ein- hverjir hafi mislesið innihaldslýs- inguna og haldi að það hafi einnig verið stráð gulldufti á klútana! gummi@mbl.is Auratal Þjóðleikhúsinu Klókur ertu Einar Áskell
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.