Morgunblaðið - 27.09.2008, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 27.09.2008, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2008 53 / AKUREYRI SPARBÍÓ 550 krr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. YFIR 69.000 MANNS EIN BESTA MYND ÁRSINS! SÝND Á SELFOSSI EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI Þegar Charlie Bartlett talar þá hlusta allir! SÝND Í KRINGLUNNI Frábær gamanmynd frá framleiðendum Sideways. DENNIS QUAID, SARAH JESSICA PARKER, ELLEN PAGE, OG THOMAS HADEN CHURCH - H.G.G., POPPLAND -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS GUARDIAN - S.V. MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í KRINGLUNNI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS S.V. - MORGUNBLAÐIÐ ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Í KELFAVÍK OG SELFOSSISÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 2 VIKUR Á TOPPNUM! WILD CHILD kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ CHARLIE BARTLETT kl. 8 - 10 B.i. 12 ára STAR WARS: C.W. m/ísl. texta kl. 2 LEYFÐ / KEFLAVÍK / SELFOSSI WILD CHILD kl. 8 - 10:10 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ GRÍSIRNIR 3 m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ MAMMA MIA kl. 5:50 LEYFÐ STEP BROTHERS kl. 8 B.i. 7 ára MAKE IT HAPPEN kl. 10:10 LEYFÐ MAKE IT HAPPEN kl. 8 - 10:10 LEYFÐ STEP BROTHERS kl. 8 B.i. 12 ára MIRRORS kl. 10:10 B.i. 16 ára MAMMA MIA kl. 5:50 LEYFÐ SVEITABRÚÐKAUP kl. 5:50 Síðustu sýningar LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ GRÍSIRNIR 3 m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ NÝJASTA verk kanadíska leik- stjórans Guy Maddins er draum- kennd sjálfsævisöguleg heim- ildamynd um heimaborg hans Winnipeg í Kanada. Hann fjallar á sinn einstæða hátt um uppvöxtinn og tilfinningar til nánasta um- hverfis. Maddin býr til netta skemmtun þar sem hann hristir fram úr erminni ýmislegt sem ferðamálafulltrúar Winnipeg eru ef til vill ekki of spenntir fyrir. Myndin býr kannski ekki yfir hefðbundnum kynningarmyndastíl en hún hefur nokkuð, sem slíkar borgarmyndir vantar oft á tíðum, þ.e. lúmskan húmor þótt hún hafi þunglyndislegan takt. Aðalpersónan Guy (Darcy Fehr) er að reyna að yfirgefa borg fulla af óþægilegum minningum. Um- hverfið er þungt og grátt. Það er eilífur vetur. Svefnhamur leggst yfir borgarbúa. Menn eru svefn- genglar. Inn í þennan kuldabola- heim dregur óáreiðanlegur sögu- maður áhorfendur til að leita uppruna síns. Maddin tjaldar til öllu sem hann á fyrir þetta verkefni. Hann notar gamlar fréttamyndir í bland við leikið efni. Hann sviðsetur æsku sína með leikurum og leikmynd. Maddin notar jafnvel klippimyndir þegar hann endurskapar eldsvoða á skeiðvelli og dramatískt verkfall árið 1919. Upp úr öllu þessu magnar Maddin mikinn seið. Sem fær mann til að spyrja: Býr Snjó- drottningin í Winnipeg? Skemmtileg sérviska Maddins Mín Winnipeg/ My Winnipeg Leikstjóri: Guy Maddin. Leikarar: Darcy Fehr, Ann Savage. Kanada. 80 mín. 2007. bbbbn Viðsjárverðir Heimaborg leikstjórans er í aðalhlutverki í My Winnipeg. Sýnd í Norræna húsinu í kvöld og Iðnó 29.9. og í Regnboganum 2.10. og 5.10. Anna Sveinbjarnardóttir STEVEN Haworth virtist ósköp venjulegur strákur, sem óx úr grasi í venjulegri millistéttarfjölskyldu í Kanada. Átti sína vini og kærustur þegar kom fram á unglingsárin. En eitthvað var ekki eins og það átti að vera. Sá sem fann það best var Ste- ven sjálfur. „Ég var kona fangin í karllíkama,“ segir hann, þreyttur á klisjunni, í heimildarmynd sem er sérstæð fyrir þær sakir að hann gerði hana sjálfur um umskipti sín, leiðréttingarmeðferðina úr karli yfir í konu, transgender eins og hlut- aðeigendur vilja nefna kynbreyting- arnar. Steven lýsir sársaukanum og hrikalegum vandamálum sem snerta ekki aðeins hann heldur alla hans nánustu. Konan hans reynir að halda þetta út, hún saknar minning- arinnar um Steven. Stendur með sínum manni uns hann er orðinn kona og gamli Steven er endanlega úr sögunni. Breytingarnar hafa einnig mikil áhrif á föður hans en móðirin er víðsýnni, svo lengi sem Steve, drengurinn hennar fyrrver- andi, er í samböndum við kvenkyns einstaklinga. Það er býsna fróðlegt að bera myndina saman við Holly- wood-sápuna Normal, sem fjallar um svipaða atburðarás. Piltur og stúlka Hún er piltur... Myndin fjallar um konu sem er fangi í líkama karls. Hún er piltur sem ég þekkti/ She’s a Boy I Knew Heimildarmynd. Leikstjóri: Gwen Ha- worth. Aðalviðmælendur: Colleen Ha- worth, Gwen Haworth, Kim Haworth. 70 mín. Kanada 2007. bbbnn Sýnd í Regnboganum í kvöld 27. sept. og Iðnó 2.10 og 3.10. Sæbjörn Valdimarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.