Morgunblaðið - 27.09.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 27.09.2008, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ S Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Burn After Reading kl 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Babylon A.D. kl 8 - 10 B.i. 16 ára Pineapple Express kl 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Brideshead Revisited kl 10:30 B.i. 12 ára Sveitabrúðkaup kl. 5:45 LEYFÐ - Ó.H.T., RÁS 2 - 24 STUNDIR - B.S., FBL - Þ.Þ., D.V. - S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í BORGARBÍÓI Burn After Reading kl. 8 - 10 B.i.16ára Lukku Láki kl. 2 - 4 LEYFÐ Pineapple Express kl. 8 - 10 B.i.16ára Journey To The Cent... kl. 4 - 6 EKKI SÝND Í 3D LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:50 LEYFÐ Grísirnir 3 kl. 2 LEYFÐ ATH. EKKI SÝND Í 3D Í BORGARBÍÓI -S.V., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR-V.J.V.,TOPP5.IS/FBL 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali Mögnuð mynd byggð á samnefndr bók eftir Evelyn Waugh um forboðna ást. ÖLLUM FREISTINGUM FYLGJA AFLEIÐINGAR * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓ Mamma Mia kl. 3 - 5:30 - 8 LEYFÐ Mamma Mia kl. 8 Sing-a-long LEYFÐ Lukku Láki kl. 4 LEYFÐ Grísirnir 3 kl. 4 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI FRAMTÍÐAR SPENNUTRYLLIR Í ANDA BLADE RUNNER GÁFUR ERU OFMETNAR KOLSVÖRT KÓMEDÍA FRÁ JOEL OG ETHAN COEN. ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRUM “NO COUNTRY FOR OLD MEN” OG “BIG LEBOWSKI” BEINT Á TOPPINN Í USA! ILLIR ANDAR HERJA Á FJÖLS- KYLDU HANS! SÝND Í SMÁRABÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! HÖRKU HASAR „ SPRENGHLÆGILEGUR GAMANFARSI ÞAR SEM HEILT HLAÐBORÐ AF LEIKURUM FER Á KOSTUM“ -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS MyWinnipeg Mín Winnipeg ≥Norrænahúsið22.30 ≥Regnboginn ≥Norrænahúsið ≥midi.is Laugardagur 27. september Vestur-Íslenski leikstjórinn Guy Maddin semur hér kvikmyndaóð til heimaborgar sinnar Winnipeg og býr til nýjar goðsagnir fyrir Kanada-búa. Snjór Snow Regnboginn17.30 Sérstætt samfélag hefur myndast í litlu þorpi í Bosníu. Handritshöfundur myndarinnar, Elma Tataregic, svarar spurningum á eftir. Landsbyggðarkennari 15:30 Fyrirmorgundaginn 15:30 Einlínaádaghlýturaðveranóg! 15:30 Égheflengielskaðþig 15:30 Snjór 17:30 68-kynslóðin/Einungisfæðing 17:30 Ánvægðar 17:30 RafmögnuðReykjavík 18:30 HannaK 20:00 Skelfilegahamingjusamur 20:00 Barcelona(kort) 20:00 Teipiðgengur! 20:15 O'Horten 21:30 Berlínkallar 22:30 Húnerstrákursemégþekkti 22:30 Regn 22:30 Ofbeldi íbíó/Lönghelgi 23:30 Ungarhetjur-10áraogyngri 13:30 Ungarhetjur-10-12ára 15:30 Speglarsálarinnar 17:30 VerkShirinNeshat 20:00 MínWinnipeg 22:30 UM 40.000 aðdáendur breska popparans Sir Paul McCartney mættu á fyrstu tónleika fyrrum Bítilsins í Ísrael sem fram fóru í Tel Aviv í fyrrakvöld. McCartney, sem er 66 ára, hóf tónleikana á því að leika Bítla- smellinn „Hello, Goodbye“ í Yarkon Park í Tel Aviv. Kappinn spilaði stanslaust í tvo og hálfan tíma, og var í miklu stuði. Á meðal annarra laga sem hann tók má nefna „Yesterday“ og „Live and Let Die“. Margir aðdáendur mættu í Bítlabolum og þá var áletrað á marga boli „Ég elska Paul“. McCartney sagði fyrir tónleikana að hann væri ekki stressaður heldur spenntur. Tón- leikarnir mörkuðu ákveðin tímamót því Bítl- arnir voru bannaðir í Ísrael fyrir 43 árum. Árið 1965 áttu þeir John, Paul, George og Ringo að halda tónleika í landinu, en þeim var á endum bannað að spila þar vegna þess að óttast var að þeir myndu „spilla æsku landsins“, eins og það var orðað. Reuters Í fínu formi McCartney spilaði í 2,5 klst. og blés vart úr nös, þrátt fyrir að vera orðinn 66 ára gamall. Gleðigjafi Það er greinilegt að McCartney á sér fjölmarga aðdáendur í Ísrael, líkt og annars staðar í heiminum. Aðdáandi Þessi náungi bauð Bítilinn velkominn til fyrirheitna landsins. „Hættan“ liðin hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.