Morgunblaðið - 27.09.2008, Qupperneq 50
50 LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
S
Þú færð 5 %
endurgreitt
í BorgarbíóSími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Burn After Reading kl 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára
Babylon A.D. kl 8 - 10 B.i. 16 ára
Pineapple Express kl 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Brideshead Revisited kl 10:30 B.i. 12 ára
Sveitabrúðkaup kl. 5:45 LEYFÐ
- Ó.H.T., RÁS 2
- 24 STUNDIR
- B.S., FBL
- Þ.Þ., D.V.
- S.V., MBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í BORGARBÍÓI
Burn After Reading kl. 8 - 10 B.i.16ára
Lukku Láki kl. 2 - 4 LEYFÐ
Pineapple Express kl. 8 - 10 B.i.16ára
Journey To The Cent... kl. 4 - 6 EKKI SÝND Í 3D LEYFÐ
Mamma Mia kl. 5:50 LEYFÐ
Grísirnir 3 kl. 2 LEYFÐ
ATH. EKKI SÝND Í 3D
Í BORGARBÍÓI -S.V., MBL
-T.S.K., 24 STUNDIR-V.J.V.,TOPP5.IS/FBL
650 kr. fyrir fullorðna
- 550 kr. fyrir börn
Frábæra teiknimynd fyrir alla
fjölskylduna með íslensku tali
Mögnuð mynd byggð
á samnefndr bók eftir
Evelyn Waugh
um forboðna ást.
ÖLLUM FREISTINGUM
FYLGJA AFLEIÐINGAR
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
TILBOÐ
Í
BÍÓ
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
OG HÁSKÓLABÍÓ
Mamma Mia kl. 3 - 5:30 - 8 LEYFÐ
Mamma Mia kl. 8 Sing-a-long LEYFÐ
Lukku Láki kl. 4 LEYFÐ
Grísirnir 3 kl. 4 LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
FRAMTÍÐAR SPENNUTRYLLIR
Í ANDA BLADE RUNNER
GÁFUR ERU OFMETNAR
KOLSVÖRT KÓMEDÍA FRÁ JOEL OG ETHAN COEN.
ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRUM “NO COUNTRY FOR OLD MEN” OG “BIG LEBOWSKI”
BEINT Á TOPPINN Í USA!
ILLIR ANDAR
HERJA Á FJÖLS-
KYLDU HANS!
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga
ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA!
HÖRKU HASAR
„ SPRENGHLÆGILEGUR
GAMANFARSI ÞAR SEM
HEILT HLAÐBORÐ AF
LEIKURUM FER Á KOSTUM“
-TOMMI, KVIKMYNDIR.IS
MyWinnipeg
Mín Winnipeg
≥Norrænahúsið22.30
≥Regnboginn
≥Norrænahúsið
≥midi.is
Laugardagur 27. september
Vestur-Íslenski leikstjórinn Guy Maddin
semur hér kvikmyndaóð til heimaborgar
sinnar Winnipeg og býr til nýjar goðsagnir
fyrir Kanada-búa.
Snjór
Snow
Regnboginn17.30
Sérstætt samfélag hefur myndast í litlu
þorpi í Bosníu. Handritshöfundur
myndarinnar, Elma Tataregic, svarar
spurningum á eftir.
Landsbyggðarkennari 15:30
Fyrirmorgundaginn 15:30
Einlínaádaghlýturaðveranóg! 15:30
Égheflengielskaðþig 15:30
Snjór 17:30
68-kynslóðin/Einungisfæðing 17:30
Ánvægðar 17:30
RafmögnuðReykjavík 18:30
HannaK 20:00
Skelfilegahamingjusamur 20:00
Barcelona(kort) 20:00
Teipiðgengur! 20:15
O'Horten 21:30
Berlínkallar 22:30
Húnerstrákursemégþekkti 22:30
Regn 22:30
Ofbeldi íbíó/Lönghelgi 23:30
Ungarhetjur-10áraogyngri 13:30
Ungarhetjur-10-12ára 15:30
Speglarsálarinnar 17:30
VerkShirinNeshat 20:00
MínWinnipeg 22:30
UM 40.000 aðdáendur breska popparans Sir
Paul McCartney mættu á fyrstu tónleika
fyrrum Bítilsins í Ísrael sem fram fóru í Tel
Aviv í fyrrakvöld. McCartney, sem er 66
ára, hóf tónleikana á því að leika Bítla-
smellinn „Hello, Goodbye“ í Yarkon Park í
Tel Aviv. Kappinn spilaði stanslaust í tvo og
hálfan tíma, og var í miklu stuði. Á meðal
annarra laga sem hann tók má nefna
„Yesterday“ og „Live and Let Die“.
Margir aðdáendur mættu í Bítlabolum og
þá var áletrað á marga boli „Ég elska
Paul“.
McCartney sagði fyrir tónleikana að hann
væri ekki stressaður heldur spenntur. Tón-
leikarnir mörkuðu ákveðin tímamót því Bítl-
arnir voru bannaðir í Ísrael fyrir 43 árum.
Árið 1965 áttu þeir John, Paul, George og
Ringo að halda tónleika í landinu, en þeim
var á endum bannað að spila þar vegna þess
að óttast var að þeir myndu „spilla æsku
landsins“, eins og það var orðað.
Reuters
Í fínu formi McCartney spilaði í 2,5 klst. og blés vart
úr nös, þrátt fyrir að vera orðinn 66 ára gamall.
Gleðigjafi Það er greinilegt að McCartney á sér fjölmarga aðdáendur í Ísrael, líkt og annars staðar í heiminum.
Aðdáandi Þessi náungi bauð Bítilinn
velkominn til fyrirheitna landsins.
„Hættan“ liðin hjá