Morgunblaðið - 10.11.2008, Page 38

Morgunblaðið - 10.11.2008, Page 38
38 Útvarp | sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2008 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð- leikur. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Þór Hauksson flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Aftur á mið- vikudag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir. 11.45 Í mótbyr með Björgu Evu Er- lendsdóttur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Rigning í nóv- ember eftir Auði A. Ólafsdóttur. El- ine McKay les. (16:19) 15.30 Heimsauga. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríð- ur Pétursdóttir. (Frá því á laug- ardag) 21.10 Lárétt eða lóðrétt. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Frá því í gær) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.15 Ársól. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. (Frá því í gær) 23.05 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 15.55 Sunnudagskvöld með Evu MaríuEva María Jónsdóttir ræðir við Ilmi Kristjánsdóttur leikkonu. Textað á síðu 888. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (e) (9:26) 17.53 Sammi (SAMSAM) (2:52) 18.00 Kóalabræðurnir (The Koala Brothers) (65:78) 18.12 Herramenn (The Mr. Men Show) (27:52) 18.25 Út og suður Umsjón hefur Gísli Einarsson. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Líf með köldu blóði (Life in Cold Blood: Eðlur) Breskur myndaflokkur eftir David Attenborough um skriðdýr og froskdýr. (3:5) 21.15 Sporlaust (Without a Trace) Spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislög- reglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðalhl. leika Anthony LaPaglia, Poppy Montgomery, Marianne Jean-Baptiste, Enrique Murciano og Eric Close. Bannað börnum. (6:24) 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Farið yfir íþróttaviðburði helg- arinnar. 22.45 Herstöðvarlíf (Army Wives) Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Bri- gid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNam- ara. (18:32) 23.30 Spaugstofan (e) 23.55 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.35 Ljóta-Lety 10.20 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 11.15 Eldhús helvítis (Hell’s Kitchen) 12.00 Læknalíf 12.35 Nágrannar 13.00 Einskis manns barn (Nobody’s Baby) 14.50 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 15.30 Vinir (Friends) 16.00 Galdrastelpurnar 16.25 Leðurblökumaðurinn (Batman) 16.45 Justice League Un- limited 17.10 Tracey McBean 17.23 Louie 17.33 Glæstar vonir 17.58 Nágrannar 18.23 Markaðurinn og veð- ur 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.05 Veður 19.20 Kompás 19.55 Simpson fjölskyldan 20.20 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 21.05 Smábæjarkarlmenn (Men in Trees) 21.50 Tímaflakkarinn (Jo- urneyman) 22.35 Úrvalssveitin (The Unit) 23.20 Brostu (Smile) 01.05 11:14 02.30 Einskis manns barn (Nobody’s Baby) 04.20 Smábæjarkarlmenn (Men in Trees) 05.05 Simpson fjölskyldan 05.30 Fréttir/Ísland í dag 16.35 Spænski boltinn (Barcelona – Valladolid) 18.15 NFL deildin (Chicago – Tennessee) 20.15 Utan vallar 21.05 Bardaginn mikli (Mike Tyson – Lennox Lewis) 22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörk- in skoðuð. 22.30 Þýski handboltinn – Hápunktar 23.10 UFC Unleashed 23.55 World Series of Po- ker 2008 ($10,000 Pot Li- mit Omaha) 08.00 Heading South 10.00 Zathura: A Space Adventure (Jumanji 2) 12.00 Bigger Than the Sky 14.00 Heading South 16.00 Zathura: A Space Adventure (Jumanji 2) 18.00 Bigger Than the Sky 20.00 Kin 22.00 An Inconvenient Truth 24.00 The Sentinel 02.00 Campfire Stories 04.00 An Inconvenient Truth 06.00 Elizabethtown 06.00 Tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 17.10 Vörutorg 18.10 Dr. Phil 18.55 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson. (9:15) (e) 19.20 Charmed Bandarísk- ir þættir um þrjár kyngi- magnaðar örlaganornir. (8:22) (e) 20.10 Friday Night Lights Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um ár- angur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ung- um herðum. (9:15) 21.00 Heroes Bandarísk þáttaröð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfi- leikum. (1:26) 21.50 CSI: New York (12:21) 22.40 Jay Leno 23.30 Swingtown (13:13) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.25 E.R. 18.10 My Boys 18.35 Happy Hour 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.25 E.R. 21.10 My Boys 21.35 Happy Hour 22.00 Dagvaktin 22.30 Numbers 23.10 Fringe 23.55 Kenny vs. Spenny 00.20 Sjáðu 00.45 Tónlistarmyndbönd Þar sem ég gekk í gær með hundinn minn í bandi og hlustaði á útvarpið í örlitlu heyrnartóli símans míns heyrði ég lag sem ég hef þó heyrt a.m.k. fjórtán þúsund sinnum áður. Ok, kannski smáýkjur, en mjög oft. Lag- ið var Bíddu pabbi, sem Vil- hjálmur Vilhjálmsson gerði svo frægt á sínum tíma. Í þessari útgáfu sungu þetta lag nokkrir söngvarar, fyrstu línurnar söng Friðrik Ómar, heyrði ég. Tvær aðr- ar raddir hljómuðu svo, sem ég kannaðist ekki við. Loks, síðustu línurnar söng Stefán Hilmarsson. Og þá gerðist undrið. Gæsahúðin hrísl- aðist um kroppinn því til- finningarík röddin hafði svo sterka útgeislun, meira að segja í gegnum þetta litla heyrnartól í skrapatólinu símanum mínum. Við þetta rifjaðist upp fyr- ir mér eldgamall sjónvarps- þáttur, sem mig minnir að Edda Andrésdóttir hafi stjórnað og hét Bingólottó. Þá sungu Bergþór Pálsson og Stefán Hilmars óvenjuleg lög fyrir sinn hatt. Skemmst er frá því að segja að Stefán söng Hamraborgina með miklum bravúr en ekki man ég hvað Bergþór söng, þó að hann hafi eflaust gert það ágætlega. Ég man að þá hugsaði ég að Stefán væri áreiðanlega besti söngvari okkar tíma. Í gær fékk ég staðfestingu á þessari löngu liðnu hugsun. Stefán Hilm- arsson bar algjörlega af þessum fjórum röddum. ljósvakinn Morgunblaðið/Kristinn Stebbi Gerir gott betra. Sá sem gefur gæsahúð Sigrún Ásmundsdóttir 08.00 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson. 08.30 Benny Hinn 09.00 Maríusystur 09.30 Robert Schuller 10.30 Michael Rood 11.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson. 11.30 David Cho 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Global Answers 13.30 Kvöldljó .14.30 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram. 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía 17.00 CBN og 700 klúbb- urinn 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 David Cho 21.30 Maríusystur 22.00 Billy Graham 23.00 Global Answers 23.30 Freddie Filmore sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 18.55 Faktor 19.25 Redaksjon EN 20.00 Dagsre- vyen 21 20.30 Sommer 21.25 Store Studio 22.00 Kveldsnytt 22.15 Dalziel og Pascoe 23.45 Nytt på nytt NRK2 16.10 Sveip 16.50/21.10 Kulturnytt 17.00/19.00/ 21.00 Nyheter 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Slik er sje- fer 18.30 NRKs motorkveld 19.10 I USA med Steph- en Fry 20.10 Jon Stewart 20.55 Keno 21.20 I kveld 21.50 Nyheter på samisk 22.05 Historien om … 22.15 Jordmødrene i Sverige 22.45 Puls 23.10 Re- daksjon EN 23.40 Distriktsnyheter SVT1 13.40 Andra Avenyn 14.10 Gomorron Sverige 15.00/17.00 Rapport 15.05 Hannah Montana 15.30 Skrotnisse och hans vänner 15.45 Pi 16.00 Jultomtens lärling 16.15 Rorri Racerbil 16.25 Mona och Mastiff 16.30 Krokodill 16.55 Sportnytt 17.10/ 18.15 Regionala nyheter 17.15 Fråga doktorn 18.00/21.55 Kulturnyheterna 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 Livet i Fagervik 19.45 Toppform 20.15 Folk i bild 2008 20.30 Hockeykväll 21.00 Verklighetens Six feet under 22.10 Dansband- skampen 23.40 Sändningar från SVT24 SVT2 14.50 Gudstjänst 15.35 Landet runt 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 De stora kattdjuren 17.55/21.25 Rapport 18.00 Vem vet mest? 19.00 Miljöprogram 19.20 Vetenskap som utmanar 19.30 Halal-tv 20.00 Aktuellt 20.30 Kobra 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.30 Til- lflykt 22.30 Pojken i plastbubblan ZDF 12.00 Mittagsmagazin 13.00 heute/Deutschland 13.15 Küchenschlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Ti- erische Kumpel 15.00 heute/Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutsc- hland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO 5113 18.00 heute 18.20/21.12 Wetter 18.25 WISO 19.15 Die Frau aus dem Meer 20.45 heute-journal 21.15 A Hi- story of Violence 22.45 heute nacht ANIMAL PLANET 12.00 Animal Park 12.30 E-Vets/The Interns 13.00 Top Dog 14.00 Groomer Has It 15.00/19.00 Wildlife SOS 15.30 Aussie Animal Rescue 16.00 Animal Cops Houston 17.00/22.00 Pet Rescue 17.30 Mo- unted Branch 18.00 Animal Crackers 18.30 All New Planet’s Funniest Animals 20.00 Escape to Chimp Eden 21.00 Animal Cops South Africa 23.00 Preda- tor’s Prey 23.30 Maneaters BBC PRIME 12.00 One Foot in the Grave 13.00 Red Dwarf VI 14.10 I’ll Show Them Who’s Boss 15.00 Garden Ri- vals 15.30 House Invaders 16.00 EastEnders 16.30 Masterchef Goes Large 17.00/21.00 Only Fools and Horses 18.00 Hell To Hotel 19.00/22.00 Waking the Dead 20.00/ 23.00 The Line of Beauty DISCOVERY CHANNEL 13.00/19.00 /21.00 Dirty Jobs 14.00 Top Tens 15.00 Extreme Engineering 16.00 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 Miami Ink 20.00 Myt- hbusters 22.00 Ultimate Survival 23.00 Kings of Construction EUROSPORT 15.00 Figure Skating 17.00/22.00 Eurogoals 17.45/22.45 Snooker 20.00 Fight sport HALLMARK 13.50 Murder 101 15.20 Gift of Love: The Daniel Huffman Story 17.00 Everwood 17.50 Sea Patrol 18.40 McLeod’s Daughters 19.30/22.50 Dead Zone 20.20/23.40 Jericho 21.10 The Inspectors MGM MOVIE CHANNEL 13.20 The Defiant Ones 14.55 Valdez Is Coming 16.25 Electric Dreams 18.00 Body Slam 19.30 Joey 21.05 UHF 22.40 Undercover Blues NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Mystery Mummy 14.00 How it Works 15.00 Close Encounters Investigated 16.00/23.00 Se- conds from Disaster 17.00 Jetman 18.00 Meg- astructures 19.00 Breaking Up The Biggest 20.00 Blowdown 21.00 World’s Toughest Fixes 22.00 Eng- ineering Connections ARD 13.00/14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Nashorn, Zebra & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbo- tene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Großstadtrevier 18.50/21.43 Das Wetter 18.52 Tor der Woche/des Monats 18.55 Börse im Ersten 19.15 Die Anwälte 20.00 Sex für alle 20.45 Report 21.15 Tagesthemen 21.45 Beckmann 23.00 Nachtmagazin 23.20 Ditt- sche/Das wirklich wahre Leben 23.50 Das schwarz- weiß-rote Himmelbett DR1 12.55/ 22.05 OBS 13.00 Det lille hus på prærien 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Nyheder/vejr 14.10 Boogie Mix 14.55 Skum TV 15.10 Angora by Night Musik Special 15.35 Naruto 16.00 Troldspejlet 16.15 Robotboy 16.30 Emil fra Lønneberg 17.00 Af- tenshowet 17.30 Avisen med Sport 18.00 Aftensho- wet/Vejret 18.30 Supernabo 19.00 Sex, magt og intriger 20.00 Avisen 20.25 Horisont 20.50 SportNyt 21.00 Inspector Rebus 22.10 Tennis: Legends Live 23.40 Seinfeld DR2 14.00 Kulturguiden 14.30 Godt arbejde 15.00 Tysk- landsarbejderne 15.30 Plan dk 16.00 Deadline 17.00 16.30 Bergerac 17.25 Verdens kulturskatte 17.40 Mit navn er Popov, Dusko Popov 18.30/23.25 Udland 19.00 Premiere 19.30 På halvvejen 21.20 Tjenesten 21.30 Deadline 22.00 Modige kvinder 22.30 The Daily Show/ugen der gik 22.55 Midnats- jazz 23.55 Deadline 2. Sektion NRK1 13.00/14.00/15.00/16.00 Nyheter 13.05 Bar- meny 13.30 ’Allo, ’Allo! 14.03 KuleJenter 14.30 Keiserens nye skole 15.10 H2O 15.35 Animalia 16.10 Nyheter på samisk 16.25 Tid for tegn 16.40 Samisk barne-tv 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Små Einsteins 17.25 Gjengen på taket 17.40/ 19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Puls 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti. stöð 2 sport 2 07.00 Fulham – Newcastle (Enska úrvalsdeildin) 16.05 Fulham – Newcastle (Enska úrvalsdeildin) 17.45 Premier League Re- view Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvals- deildinni skoðaðir. 18.45 Man United – Chelsea, 1999 (PL Clas- sic Matches) Hápunkt- arnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.15 Hull – Bolton (Enska úrvalsdeildin) Útsending frá leik. 21.00 Premier League Re- view Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvals- deildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu til- þrifin á einum stað. 22.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað. 22.30 Liverpool – WBA (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson tjáir sig um viðhorf sín til stjórnmála líðandi stundar og fær til sín gest. 21.00 Í nærveru sálar Um- sjón: Kolbrún Bald- ursdóttir sálfræðingur. 21.30 Kristinn H. Umsjón: Kristinn H. Gunnarsson ræðir um sveitarstjórn- armál. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. SÍFELLT bætist í aðdáendahóp tónlistarkonunnar Lay Low, ekki síst eftir að nýja platan hennar Farewell Good Night’s Sleep kom út á dögunum. Nú hefur önnur öllu þekktari söngkona lýst hrifningu sinni á henni, breska ungstirnið Kate Nash. Nash bloggar á vefsíðunni celi- brifi.com og segir þar frá því helsta sem hún er að fást við þessa dag- ana. Hún hefur undanfarið hlustað mikið á plötu leikkonunnar Scarlett Johansson, gamla David Bowie- kassettu sem hún fann í skranbúð og svo er það Lay Low sem hún lýs- ir velþóknun á og hvetur hún les- endur til þess að kynna sér þessa ís- lensku söngkonu. Kate Nash gaf út fyrstu plötuna sína Made of Bricks í fyrra þegar hún var tvítug að aldri. Hún var valin besti nýliðinn á Q-verð- launahátíðinni á síðasta ári og besta tónlistarkonan á Brit- verðlaununum í febrúar á þessu ári. Kate Nash Lovísa Elísabet, eða Lay Low Kate Nash mælir með Lay Low

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.