Morgunblaðið - 12.11.2008, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.11.2008, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 2008 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum SÝND Í SMÁRABÍÓI ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á BESTA MYNDIN - BESTI LEIKSTJÓRI - BESTI LEIKARI TILNEFNINGAR TIL EDDUVERÐLAUNA!10 M Y N D O G H L J Ó Ð POWERSÝNING KL 10:15 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI -bara lúxus Sími 553 2075 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 10 Sýnd kl. 5, 7:30 og 10 POWERSÝNING Sýnd kl. 6 (m/ íslensku tali) Quantum of Solace 4-5:30-6:30-8-9-10:30 B.i. 12 ára Quantum of Solace kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Quarantine kl. 10:10 B.i. 16 ára My Best Friend´s Girl kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 B.i. 14 ára Skjaldbakan og Hérinn kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFÐ Lukku Láki kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFÐ OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI “BESTA SPENNUMYND ÁRSINS HINGAÐTIL.” - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM “…MEÐ BETRI SPENNU- MYNDUM ÁRSINS!” -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS ,,FRÁBÆR VIÐBÓT VIÐ LENGSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRATÍMA OG GEFUR NÝLEGUM HASARMYNDUM EKKERT EFTIR.” - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL “STANSLAUS KEYRSLA FRÁ UPPHAFITIL ENDA” -S.V., MBL “FYRSTA FLOKKS BOND-MYND” - Þ.Þ., DV Á ÍSLANDI! Á 5 DÖGUM! TA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! 25.000 MANNS Á 5 DÖGUM! STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! Sýnd kl. 6 og 8 STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! “HROTTALEG MYND EN SPENNANDI, ÓGNVEKJANDI OG ÓVÆNT” - S.V., MBL MIÐVIKUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! 500 KR. ALLAN DAGINN, Á ALLAR MYNDIR MERKTAR MEÐ RAUÐUM TILBOÐSBORÐA! 500 kr. 500 kr. 500 kr. ÞAÐ voru Austurbæjarskóli og Hamraskóli sem komust áfram í annarri undankeppni Skrekks, hæfileikakeppni grunnskóla í gær- kvöldi. Sjö skólar kepptu um sætin tvö í úrslitum fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu. Hólabrekkuskóli og Seljaskóli voru áður komnir áfram í úrslitin í fyrrakvöld. Orri Einarsson, starfsmaður Hins hússins, segir að í flestum at- riðum komi margir dansarar og söngvarar fram, auk þess sem skól- arnir komi með sína eigin hljóð- og ljósamenn, svo að allt að þrjátíu manns taki þátt fyrir hönd hvers skóla. „Það var mikið stuð í salnum og það fagna náttúrlega allir eins og vitleysingar þegar þeirra skóli er búinn. Það vilja allir komast áfram og miðað við það hvað þau leggja mikið í þetta skilur maður það mjög vel.“ Tvær undankeppnir eru fram- undan, sú fyrri í kvöld og hin á mánudaginn. Báðar ættu að verða spennandi þar sem sigurvegararnir í fyrra, Hlíðaskóli, keppa í þeirri fyrri og Langholtsskóli, sem sigraði árið þar áður, keppir í síðustu und- ankeppninni. Úrslitakvöldið verður síðan hald- ið hinn 18. nóvember nk. og verður sýnt beint frá því á Skjá einum. Tveir skólar bættust í úrslit í Skrekk Stuð Kynnar kvöldsins sáu um að halda uppi stemningu í fullum salnum. Landakotsskóli Glys og glamúr.Hamraskóli Litríkt dans- og tónlistaratriði skilaði skólanum í úrslit. Morgunblaðið/Kristinn Árbæjarskóli Atriðið úr Árbænum var með guðfræðilegu ívafi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.