Morgunblaðið - 12.11.2008, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 12.11.2008, Qupperneq 52
Þessi hjón geta ekki skipt um kenni- tölu og byrjað einfaldlega á núlli. Við þeim blasir ekkert annað en per- sónulegt gjaldþrot og þau mega þá ekk- ert eiga og nánast ekkert gera næstu sjö árin. » 31 SIGURÐUR HREIÐAR HREIÐARSSON ’ Oftast hafa stjórnir langan tíma til þess að sannfæra almenning. Nú er tíminn hins vegar að renna út. » 28 BENEDIKT JÓHANNESSON’ MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 317. DAGUR ÁRSINS 2008 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SKOÐANIR» Staksteinar: Forseti, laun og fjárlög Forystugreinar: Afglöp og afsagnir Aðþrengdir Íslendingar Pistill: Að tala við fólkið Ljósvaki: Það sem enginn á … UMRÆÐAN» »MEST LESIÐ Á mbl.is Kreppa er tækifæri Sveitarfélögunum haldið í myrkri Af dægurlufsum og þjóðhættulegum mönnum Höfum við hagsmuni barna að leiðarljósi?  4 4 4 4 4  4 4  4 5& '6#(& / #, ' 7&  ##%#)&/&# 4 4 4 4 4  4 . 8 2 ( 4 4  4 4 4 4  4 9:;;<=> (?@=;>A7(BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA(8#8=EA< A:=(8#8=EA< (FA(8#8=EA< (3>((A%#G=<A8> H<B<A(8?#H@A (9= @3=< 7@A7>(3,(>?<;< Heitast 5°C | Kaldast -2°C  S og SA 5-10 m/s. Hæg suðlæg eða breytileg átt suðvest- an- og vestanlands. Slydda sunnan til. » 10 Fyrstu tvær plötur Buffs voru gerðar í hálfgerðu bríaríi, svo sú sem nú kem- ur út er eiginlega þeirra fyrsta. » 48 TÓNLIST» Ekkert bríarí TÓNLIST» Snýr sér aftur að jólalög- unum. » 44 Tveir skólar bættust í úrslit í undan- keppni Skrekks fyr- ir fullum sal í Borg- arleikhúsinu í gærkvöldi. » 47 FÉLAGSLÍF» Tveir skólar áfram TÓNLIST» Stílistinn Klaus bætir út- lit GusGus. » 44 KVIKMYNDIR» Batman er frá því á steinöld. » 48 Menning VEÐUR» 1. Guðni: Bjarni axlar ábyrgð 2. Bjarni segir af sér 3. Fékk aðeins í magann 4. Vegið ómaklega að ráðherrum Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is VERSLANIRNAR Garðheimar og Blómaval hafa þegar tryggt sér jólatré frá útlöndum og fyrstu grenigreinarnar í pöntun Blómavals eru þegar lagðar af stað til landsins. „Blómaval mun fá innflutt tré, en við gerum þó ráð fyrir að auka sölu á innlendum trjám eftir fremsta megni,“ segir Kristinn Einarsson, fram- kvæmdastjóri Blómavals. Fyrirtækið hefur verið með um 30-40% markaðshlutdeild, en Garð- heimar hafa verið með um 4.000 tré. Margir kjósa að höggva sín tré sjálfir Margir kjósa þó að höggva sín tré sjálfir og hafa á milli 6.000-8.000 tré verið felld fyrir hver jól hjá aðildarfélögum Skógræktarfélags Íslands. Björgunarsveitir og nokkur íþróttafélög hafa sömuleiðis haldið úti jólatréssölu í desember und- anfarin ár, ýmist með innlend eða erlend tré. Björgunarsveit Hafnarfjarðar hefur t.a.m. flutt inn um 2.000 tré á ári og verður þar engin breyt- ing á að sögn Júlíusar Þórs Gunnarssonar, for- manns björgunarsveitarinnar. „Við erum búnir að vera með samninga við sama birginn í tugi ára.“ Skógrækt ríkisins er bjartsýn á að hægt verði að mæta eftirspurn og þar á bæ eru menn á því að reynt verði að mæta eftirspurn eftir jólatrjám eftir bestu getu þó að draga kunni úr innflutn- ingi. „Ég held að það verði ekkert heimili jólatrés- laust um þessi jól,“ segir Esther Gunnarsdóttir, kynningarfulltrúi Skógræktar ríkisins. „Það er klárlega til nóg af trjám þó að við eig- um kannski ekki hágæðatré til að anna allri þess- ari eftirspurn.“ Fólk verði því mögulega að sætta sig við tré í næsta gæðaflokki fyrir neðan og e.t.v. aðra trjátegund. Segir hún að rauðgreni og furutrjám kunni að fjölga á kostnað innflutta normannsþinsins sem verið hefur hvað algeng- astur. Á milli 35.000 og 40.000 lifandi jólatré hafa prýtt heimili landsmanna, fyrirtæki og stofnanir í desembermánuði undanfarin ár. Stór hluti þeirra trjáa hefur verið innfluttur – 30.000-35.000 tré. Enginn skortur á jólatrjám  Reynt verður að mæta eftirspurn  Gert er ráð fyrir aukinni sölu í innlendum barrtrjám  Normannsþinurinn kann að víkja fyrir rauðgreni og furu Morgunblaðið/RAX Rétta tréð Ýmsir höggva sitt jólatré sjálfir. HEIÐAR Helgu- son, landsliðs- maður í knatt- spyrnu, mun að öllu óbreyttu yfir- gefa Bolton og ganga til liðs við QPR í ensku fyrstu deildinni. Heiðar staðfesti við Morgunblaðið í gær að hann hefði rætt við forráðamenn Lund- únafélagsins í gær og að samningur væri nánast í höfn og mundi hann gangast undir læknisskoðun hjá fé- laginu í dag. Hann verður væntan- lega lánaður í fyrstu en síðan samið við hann í janúar til ársins 2011. Heiðar hefur leikið með Bolton frá því í júlí í fyrra og gerði þá þriggja ára samning við félagið. Hann hefur verið mikið meiddur en er nú búinn að ná sér, en virðist ekki vera inni í myndinni hjá Gary Megson, knatt- spyrnustjóra liðsins, og hefur aðeins komið við sögu í tveimur leikjum liðsins á leiktíðinni. | Íþróttir Heiðar til liðs við QPR  Lánaður í fyrstu  Samið til 2011 Heiðar Helguson DIPU og Shyamali Ghosh voru farin að huga að heimflutningi eftir að hafa búið á Íslandi í yfir tíu ár. Þau eru frá Indlandi. Þau segja þó farir sínar ekki sléttar því þau eru, að eigin sögn, „föst“ á Íslandi. „Við ætluðum alltaf að snúa aftur heim en á Ind- landi eigum við fjölskyldu og eignir,“ segir Shya- mali. Vegna ástandsins, sem upp er komið á landinu, geta þau alls ekki farið heim til Indlands. „Það er ekki hægt að millifæra peninga og er húsið okkar meira að segja orðið að byrði.“ | 14 Morgunblaðið/Golli Komast ekki heim Búast má við að jólatréð í ár verði eitthvað dýrara en í fyrra. Hækkar verð á innlendum trjám í takt við vísitölubreytingu, en ekki um- fram það. Gengisbreytingin hefur sömuleiðis áhrif á verð erlendu trjánna. „Danska krónan kostaði 12 krónur þegar ég leysti út jólatrén fyrir ári. Í dag kostar hún 21 krónu,“ segir Kristinn. Þeir Júlíus segja þó báðir að reynt verið að halda verðhækkunum í lágmarki. Dýrari tré Þjóðleikhúsinu Hart í bak Skoðanir fólksins Ég var 6 ára gömul þegar kreppan var 1930 og sú kreppa var ekki heimatilbúin. Þá voru ekki tryggingar og engir sjóðir til að hlaupa í eins og nú er. » 28 SIGRÍÐUR GUNNARSDÓTTIR ’ Ég veit það bara að við berum sið- ferðislega ábyrgð í þessum heimi, og ég veit að heimurinn er ekki bara Ís- land. Ég veit að líf fólks í Afríku og víðar reiðir sig á þróunaraðstoð frá þeim sem standa betur. » 31 JÓN KALMAN STEFÁNSSON ’ Afsögn er miklu fremur viðurkenn- ing á því að standa þurfi siðferð- isleg skil gagnvart heildinni, með af- sögn er auðmýkt sýnd í verki og ábyrgð öxluð í samræmi við mikilvægi stöð- unnar sem gegnt var. » 33 JÓNA DÓRA ÓSKARSDÓTTIR ’ Upptaka annarrar myntar er eins og reynslan sýnir tæknilega einföld og skjótvirk leið til þess að koma landinu úr gjaldeyriskreppu. Sú aðferð hefur að sjálfsögðu sína kosti og galla. » 30 ÁRSÆLL VALFELLS HEIÐAR MÁR GUÐJÓNSSON ’

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.