Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1926, Síða 26

Skinfaxi - 01.09.1926, Síða 26
122 SKINFAXI Framtíð á vor þjóð með þessa fossa. Hann vill beisla þessi „röniniu tröll“ og hagnýta afl þeirra. Hann dreymir gull og græna skóga. Aflið, „frá landsins hjartarót, sem kviksett er í klettalegstað l'ljóts- ins,“ ó að gera þennan draum að veruleika. J?ví fer fjarri, að Einar Benediktsson ætti einn þessa framtiðardrauma um beislun fossanna og gullið, sem þeim var ætlað að mala. Aldan gekk yfir landið og olli mildum umbrotum í bugum manna. Gróðabrallsmenn reyndu að ná undir sig eignarrétti yfir fossum og landi þar, sem líklegt þótti að framkvæma mætti stóriðju, og til voru þeir, sem ekki hikuðu við að selja óðul sín í erlendar liendur, ef nóg gull var í boði. Ekkert gat verið fjær skaplyndi þorsteins Erlings- sonar en þetta. Hann ann frelsi lands og þjóðar af heil- um hug, en hatar kúgunarvald gullsins í hvaða mynd sem það birtist. Hann ann islenskri náttúru hugástum, og fossarnir eru i augum lians einhver dýrustu djásn hennar. J?egar Einar Benediktsson yrkir liið snjalla kvæði sitl um Dettifoss og fléttar þar gulldrauma sína saman við lofsöng um tign og mátt fossins, er J?orsteini nóg boðið. pá yrkir bann eitt hið merkilegasta kvæði sitt: „Við fossinn“. Ádeilukvæði liafa verið ort á íslandi fyrr og síðar. En yfir ádeilukvæðum J?orsteins Erlingssonar er alveg sérstakur blær, sem gerir þau minnisstæðari og áhrifa- meiri en öll önnur kvæði af þvi tæi. Hann lætur ekki mikið yfir sér þegar bann bendir bogann, en fyrr en varir þjóta sárbeittar örvar af streng. Skeyti bans eru hvorttveggja í senn: nöpur og fyndin, og hann missir sjaldan marks. pó veldur ekki minstu um áhrif ádeilna hans, að bvað sem hann segir og hvernig sem liann segir það, leynir sér bvergi að drengur mælir, sannur og góður drengur, sem yrkir af einlægri gremju yfir því, sem honum þykir miður fara, og ranglæti því, sem

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.