Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.09.1926, Page 38

Skinfaxi - 01.09.1926, Page 38
134 SKINFAXI komið sér upp og lagt fé í kirkju- og skólabyggingar- sjóð. U; M. F. Mýrahrepps vinnur árlega að vegarlagningu um hreppinn; mun í haust verða fullgerður 2 km. lang- ur vegur, er 'það að mestu leyti hefir lagt. Hefir filagið komið sér upp góðu tjaldi. pað sér um og starfrækir bókasafnhreppsins og á sjálft nokkrar bækur í því safni. J?að á sjúkrasjóð, sem kominn er hátt á annað þúsund krónur. Síðasta ár hafði félagið 2 samkomur, böggla- upphoð og ldutaveltu og gat því lagt 500 kr. í héraðs- skólasjóðinn. Sem deild i félaginu er skólafélagið Gnípa. Hefir sú deild um 18 málfundi á ári og gefur út 8—10 handrituð hlöð. -— Vefnaðamámskeið hafði félagið s.I. vetur, eftir nýár. Afskeklustu félögin eru Vestri í Kollsvík i Rauða- sandshrej)pi og Unglingur í Geiradalshreppi við Gils- fjörð. Erfiðleikar eru miklir á samvinnu við þessi fá- mennu sveitaf lög, en þau hafa sýnt hugsjónum f lags- heildarinnar trygð og ötult fylgi. Sannastþað hvarvetna, að óbrotgjarnast er fylgið í sveitunum. Vestri beitir sér nú fyrír garðrækt. Hefir fyrir nokkr- um árum bygt sundlaug og er þar árlega kent sund. Slyrkt hefir hann nokkur fátælc heimili í sambandi við IT. M. F. Von á Rauðasandi. Til þess að greiða og stytta leið til kirkjunnar hefir félagið rutt veg yfir torfæru sem ófær var hestum. Mun sá minnisvarði lengi standa. Unglingur á fundarhús, sem notast af hreppnum fyrir þinghús og skóla. par er og bókasafn hreppsins, sem félagið hefir eflt og annast. — Jólatr 'ssamkomu fyrir börn hefir félagið árlega. pað hefir og látið til sín taka ýms framfaramál sveitarinnar, enda er elsti ungmenna- félagi landsins og heiðursfc’lagi Hjeraðssambands U. M. F. V., R. í. f., Ólafur Eggertsson, lífið og sálin í öllum framkvæmdafyrirtækjum félagsins. Bókin „Oddrún“, sem undanfarin 8 ár hefir gcngið milli félaganna er nú iitskrifuð, og liefur önnur ný

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.