Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Síða 2

Skinfaxi - 01.10.1936, Síða 2
98 SKINFAXI Sambandsmál. Sambandsþing U. M. F. I., hið 11. í röðinni, var liáð i Þrastaskógi 13. og 14. júní i ár. Sátu það 14 fulltrúar frá öllum héraðs- samböndunum, sem nú eru í U. M. F. I., og auk þess öll stjórn sambandsins og nokkrir gestir. Frá einstök- um félögum, sem eru í U. M. F. I. án milligöngu hér- aðssambanda, kom enginn fulltrúi, og frá Héraðssam- bandinu Skarphéðni kom aðeins helmingur kjörinna íulltrúa til þings. Sambandsþing þetta var um alll lúð ánægjulegasta. Þar var unnið af heilindum þeim og myndarskap, sem ungmennafélögum er eiginlegur. Og þingið bar gæfu til að laka svo á málum þeim, sem fyrir lágu, að sam- þykktir þess hafa vakið athygli og eru líklegar til að valda tímamótum í sögu félagsskaparins. I eftirfarandi smágreinum verður getið nokkurra helztu mála, er þingið fjallaði um, og ýmislegs annars um starf og stefnu U. M. F. 1. nú og framvegis. Ný stefnuskrá. Sambandsþingið 1933 setti ný sambandslög, og gekk þannig frá þeim, að í þeim var raunar engin stefnu- skrá fyrir ungmennafélögin. Þingið í ár hefir bætt úr þessu, með því að endurnýja 2. grein sambandslaganna, og er hún nú svohljóðandi: Samband U.M.F.Í. og deildir þess skulu hafa bindindi um nautn áfengra drykkja, og vinna samkvæmt eftir- farandi stefnuskrá: 1. Að vernda og efla stjórnarfarslegt, menningarlegt og fjárhagslegt sjálfstæði íslendinga og vekja virðingu þeirra fyrir þjóðernislegum verðmætum sínum og annarra. 2. Að hjálpa félagsmönnum og öðrum æskulýð til auk-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.