Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 20

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 20
116 SKINFAXI Frá þessum unga flugmálafrömuði vorum hefir sambandsstjórn U. M. F. 1. borizt bréf það, sem hér er birt, svo að ungmennafélagar geti atliugað tillögu flug- mannsins. Reykjavík, 23. júni 1936. Tillaga til Ungmennafélaga íslands (U.M.F.Í.)! Þar eð mikill áhugi virðist vera að vakna á meðal æsku landsins á svifflugi, finnst mér rétt að vekja máls á þvi við U.M.F.Í., þannig, að það fái tækifæri til að taka forystu i þessu máli. Tillaga mín er sú, að U.M.F.Í. vekji máls á þessu við ö 11 ungmennafélög landsins og leggi til, að hvert félag fyrir sig stofni sjóð af frjálsum fjárframlögum félaga o g a n n a r r a sem áhuga hafa á málinu; sjóðinn skal kalla Svifflugsjóð þess bæjar, pláss, sýslu eða hrepps, þar sem félagið starfar. Sjóð þennan skal gjaldlceri hvers félags hafa með hönduin, telja hann upp á tveggja mánaða fresti og birta upphæð hans á opinberum auglýsingastað hvers félags. Skýrslu um upphæð sjóðsins skal senda forseta U.M.F.Í. á missiris fresti frá stofndegi sjóðsins og oftar, ef þörf gerist. Peningunum skal varið til svifflugkennslu, til kaupa á svif- flugvél, vinnuteikningum og efnis til bygginga og viðgerða á svifflugvélum. Ekki má byrja vinnu með sjóðnum, fyr en hann er orðinn minnst sjö liundruð og fimmtíu krónur að upphæð. Svipuð tillaga mun einnig verða borin fyrir Bandalag ís- lenzkra skáta (B.Í.S.). Reynt verður að fá Ríkissjóð til þess að veita verðlaun og viðurkenningu fyrir bezt unnið starf í þágu svifflugs á íslaudi, l. d. einu sinni á ári. Virðingarfyllst Agnar Eldberg Iíofoed-Hansen flugmaður. Erlendur gestur. Margir Islendingar, þar á me'ðal tnargir nngmenna- félagar, þekkja Jóbannes Vclden, tékkneska hljómlisl- armanninn og menntamanninn, sem dvaldi hér á landi fyrir einum 6—7 órum. Hann varð mjög vinsæll af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.