Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 27

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 27
SKINFAXI 123 hiti. En hér er ekkert mýbit, þótt bærinn standi við vatn. Það er munur eða í Dölunum, og lieldur kýs eg kaffirjómann þynnri og vera laus við mývarginn. Eg ,geng út fyrir bæinn, að svolitlum fossi, sem er í ánni. Það er gaman að sjá heim að bóndahæjunum, og sjá heyið á viðum, skóglausum svæðum, í bólstrum. Seinna fer eg gegnum skóg, niður að ánni. Þar er fjöldi unglinga og fullorðinna að synda og haða sig. Það er iika þægilegl að komast út í vatnið i þessum hita. Botn- inn er góður, en maður þarf að vaða langt út, til þess að geta synt. Sumir eru í bátum og róa þeim lengra niður eftir, og synda j)ar sem dýpið er meira. Margir unglingar eru dökkbrúnir á kroppinn. Það er auðséð, að þeir hafa notið bæði vatns og sólar. Fólk notar skógarrunnana á bökkunum fyrir klefa, og hengir sundfötin sín til þerris á greinarnar, meðan það fær sér sólbað í skógarrjóðrunum. Eg var komin dálítinn spöl upp skógargötuna, áleiðis til þorpsins, er eg saknaði sundbolsins. Sneri eg því við aftur. Þá mætti eg konu, er eg liafði séð áður um dag- inn og spurt lil vegar. Hún brosti við mér glaðlega. — Gleymduð þér einhverju? Eg kvað já við því, og sagði sem var. Eg hraðaði mér því næst niður á árbakk- ann. Bolurinn hékk á sínum stað, og eg lagði aftur á stað til þorpsins. Konan, er eg mætti áður, hefir þá staldrað við í skóginum. Ef til vill hefir hún verið ofur- lítið forvitin, ef til vill hefir hana langað til að sýna mér sænska gestrisni. Eg kasta á hana kveðju. — Þér eruð ekki Svíi? segir hún, eftir að hafa fengið að vita, hvernig gekk með sundbolinn. — .la, nei, nei, svara eg. -— Finnsk? segir konan. — Mikil ósköp, nei. — En út- lendingur eruð þér nú samt. — Já, eg hefði nú haldið það. Þér skuluð hara reyna að gizka á, hvaðan eg er. Hún virðir mig fyrir sér um stund. — Þér gætuð vel verið Breti, segir hún eftir litla þögn. — Svo voldug
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.