Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Síða 36

Skinfaxi - 01.10.1936, Síða 36
132 SKINFAXI þessa aldurhnignu, íslenzku landnámsmenn. Hrukkótt- ir og hrufóttir voru þeir ásýndum, likt og veðurbarin eik í skógi, enda höfðu þeir um langt skeið lifað og stai’fað i náinni sambúð við mislynd náttúruöflin, átt allt sitt „undir sól og regni“. En þó að rúnir harðhents frumbýlingslífsins væru letraðar djúpt á þessi andlit, báru þau jafn skýran svip þess hrauslleika og frjáls- leika, sem þroskast við það, að lifa heilbrigðu og sjálf- stæðu lífi við móðurbrjóst jarðarinnar. Mér varð hugsað, venju fremur, um hin andlegu og siðferðislegu uppeldisálxrif frumbýlingslífsins — og bændalifsins vfirleitt. Frumbygginn er um margt „höfxuxdur, seixi engan stælir“; hamx byggir ekki í skjóli neins annars; hann verður mjög að treysta á sjálfaix sig, eða að verða xxndir i baráttunni að öðrum kosti. Á honum sannast orð vors mikilhæfa ljóðskálds (St. G. St.): „Löngum var eg læknir minn, lögfræðingur, prestur, smiður, kóngur, kennarinn, kerra, plógur, hestur.“ Slíkt líf hvessir egg vitsmunanna, eflir ábyrgðartil- fiixniixgu einstaklingsins og sjálfstæðiskemxd hans. Þroskar með öðrmxx orðunx þaxx skapeinkenni hans, senx Ixorgarlífið og þröngbýlið lama og úrkynja, þar sem olnbogarúnx einstaklingsins er þreixgra og meiri- hluta-vizkan situr í hásæti og leitast við að steypa alla í sama mótinxx. Þegar þess er gætt, er eigi að undra, þótt djúpsæjum rithöfundum vorra tínxa, eins og Knxit Hamsun, senx láta sér anxxt unx andlega velferð mannkynsins, verði tiðrætt um heilbi-igði sveita- og bændalífs og skipi henni í rituixi sínum andspænis óheilbrigðinni í þröngbýli og borgarlifi. Annað merkisatriði kemur einnig til greina, þá rætt

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.