Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1936, Page 43

Skinfaxi - 01.10.1936, Page 43
SKINFAXI 139 Skinfaxi óskar Núpsskólanum mikilla framtíðar- heilla að ávaxtariku starfi. A. S. STEFÁNJÓNSSON: P R Ö F I Ð .... Það varð morg- unn og það varð kvöld. .... Við héldum ferð okkaráfram, en sál mín var ung og óreynd. — Hver er tilgangur- inn með þessu ferða- lagi? spurði eg fylgdar- mann minn. — Við eigum að þroskast hér og húa okkur undir annað lif, sem er fullkomnara, var svarið. Eg sá að liann var gáfaður og eg þagði. — Hér í heiminum ráða tvö öfl, sagði hann, annað aflið, það er hið góða afl og er frá guði. Hitt aflið er frá óvini lífsins. — Hvað svo? spurði eg. — Hvað svo? sagði liann. Svo ráða mennirnir því sjálfir, hvoru þeir vilja fylgja. — Eg vil fylgja hinu góða, sagði eg. — Alveg rétt, harnið mitt, alveg rétt; það átt þú að gera. Við héldum ferð okkar áfram.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.