Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 43
SKINFAXI 139 Skinfaxi óskar Núpsskólanum mikilla framtíðar- heilla að ávaxtariku starfi. A. S. STEFÁNJÓNSSON: P R Ö F I Ð .... Það varð morg- unn og það varð kvöld. .... Við héldum ferð okkaráfram, en sál mín var ung og óreynd. — Hver er tilgangur- inn með þessu ferða- lagi? spurði eg fylgdar- mann minn. — Við eigum að þroskast hér og húa okkur undir annað lif, sem er fullkomnara, var svarið. Eg sá að liann var gáfaður og eg þagði. — Hér í heiminum ráða tvö öfl, sagði hann, annað aflið, það er hið góða afl og er frá guði. Hitt aflið er frá óvini lífsins. — Hvað svo? spurði eg. — Hvað svo? sagði liann. Svo ráða mennirnir því sjálfir, hvoru þeir vilja fylgja. — Eg vil fylgja hinu góða, sagði eg. — Alveg rétt, harnið mitt, alveg rétt; það átt þú að gera. Við héldum ferð okkar áfram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.