Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1936, Page 57

Skinfaxi - 01.10.1936, Page 57
SKINFAXI 153 Hilla eftir 12 ára dreng. Meðfylgjandi myndir eru af hlutum, sem nemendur A. S., 12—14 ára skóladrengir, liafa skorið út, í barna- skólalímum, flesta eflir uppdráttum, er þeir hafa sjálf- ir gert. Bréfaskipti. Skinfaxi vill gjarnan stuðla að kynningu ungs fólks, með því að hjálpa þvi til að komast i bréfasambönd. Geta ungmennafélagar, sem hefja vilja bréfaskipti við félaga í fjarlægum héruðum, sent ritstjóranum nöfn sín og utanáskrift, til birtingar. Þá gæti það verið til gagns og gamans, og til eflingar norrænni kynningu og samúð, að íslenzkt æskufólk skrifist á við jafnaldra á öðrum Norðurlöndum. Þeir ungmennafélagar, sem kunna að vilja komast í slíkt bréfasamband, geta sent fyrsta bréfið, slílað lil jafn- aldra i því landi, sem óskað er eftir, til ritstj. Skinfaxa, og látið liann vila um leið, hvert óskað er að bréfinu sé komið. Mun Iiann svo útvega bréffélaga, mcð aðstoð ungmennafélaga i hlutaðeigandi landi. Skinfaxa hefir borizt bréf frá tveimur dönskum drengjum, sem langar til að komast í bréfasamband við íslenzka jafnaldra. Þeir segjast hafa áhuga á frí- merkjasöfnun, dýrafræði og íþróttum. Skinfaxi mælist til ]jess, að einhverjir lesendur sendi drengjum þessum Iínu. Þeir eiga báðir heima í Haderslev í Danmörgu og heita: Hans J. Schultz, Nörregade 12 (15 ára), og

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.