Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 57

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 57
SKINFAXI 153 Hilla eftir 12 ára dreng. Meðfylgjandi myndir eru af hlutum, sem nemendur A. S., 12—14 ára skóladrengir, liafa skorið út, í barna- skólalímum, flesta eflir uppdráttum, er þeir hafa sjálf- ir gert. Bréfaskipti. Skinfaxi vill gjarnan stuðla að kynningu ungs fólks, með því að hjálpa þvi til að komast i bréfasambönd. Geta ungmennafélagar, sem hefja vilja bréfaskipti við félaga í fjarlægum héruðum, sent ritstjóranum nöfn sín og utanáskrift, til birtingar. Þá gæti það verið til gagns og gamans, og til eflingar norrænni kynningu og samúð, að íslenzkt æskufólk skrifist á við jafnaldra á öðrum Norðurlöndum. Þeir ungmennafélagar, sem kunna að vilja komast í slíkt bréfasamband, geta sent fyrsta bréfið, slílað lil jafn- aldra i því landi, sem óskað er eftir, til ritstj. Skinfaxa, og látið liann vila um leið, hvert óskað er að bréfinu sé komið. Mun Iiann svo útvega bréffélaga, mcð aðstoð ungmennafélaga i hlutaðeigandi landi. Skinfaxa hefir borizt bréf frá tveimur dönskum drengjum, sem langar til að komast í bréfasamband við íslenzka jafnaldra. Þeir segjast hafa áhuga á frí- merkjasöfnun, dýrafræði og íþróttum. Skinfaxi mælist til ]jess, að einhverjir lesendur sendi drengjum þessum Iínu. Þeir eiga báðir heima í Haderslev í Danmörgu og heita: Hans J. Schultz, Nörregade 12 (15 ára), og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.