Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 27

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 27
SKINFAXI 29 Mynd 2. Viðnám hælsins, veltan yfir á táberg og fráspyrnan. L njamiifjan Ace/ÍA-oJ' urrt ~7 C-ryy. Mynd 3. Þyngdarpunkturinn hækka'r viS lyflingu armanna um 7 cm. samtvinnun atrennu og uppstökks, sem segja má aS sé meg- inkjarni jíessarar íþróttar. Líkamsþunginn færist af hæl yfir á táberg og er aukiS viS þann hraSa eSa lcraft, sem fékkst í atrennunni og sem hælviðnámið hefur beint upp á við, með því að þegar líkamsþunginn er lóðrétt yfir táherginu, er sveiflufætinum lyft hornheygðum í mjaðmarhæð og öxlum og örmum er lyft upp á við, til þess að létta þunganum af stokkfætínum, sem nú réttist og spyrnir kröfluglega lilcam- anum frá jörðu með tábergsspyrnunni. (Mynd 2). Svifið: Nú stígur likaminn i loft upp, og, eins og liver annar hlutur, sem kominn er á hreyfingu, vill hann halda áfram i sömu átt og með óbreyttum hraSa. Hraðaorka tilhlaups, spyrnuorka uppstökks og lyfta axla, arma og sveifla fótar hafa unnið saman að þvi að lyfta stökkvaranum upp í loft- ið. — Það skal tekið fram, að eftir uppstökkið getur ekk- ert breytt svifbraut þungamiðju líkamans, hvorki hreyfing fóta né arma, en aftur á móti geta hreyfingar þeirra með

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.